Morgunblaðið - 05.09.1974, Page 4

Morgunblaðið - 05.09.1974, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 'Fa y 7 uíi.i i \ 'AiAim LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLEIÐIR /^BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONEEn ÚTVARPOG STEREO KASETTUTÆKI Ferðabílar hf. Bílaleiga S 81260. 5 manna Citroen G.S. fólks- og stationbilar 1 1 manna Chevrolet 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabilar (með bilstjórn). HOPFERÐA- BÍLAR Til leigu í lengri og skemmri ferðir 8—50 farþega bílar. KJARTAIM INGIMARSSON Sími 86155 og 32716 f Tilboft AKIÐ NÝJA HRINGVEGINN A SÉRSTÖKU AFSLÁTTARVERÐI Shodr ICIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. ■4 4-2600 Innilegt þakklæti sendi ég ölluni þeim fjö/mörgu ættingjum og vinum, sem með heimsóknum, heilla- óskum, kveðjum, b/ómum og gjöfum heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu 3. ágúst síðastliðinn. Guðrún Þ. Örnólfs- dóttir Jaðarsbraut 3 Akranesi. Hæstiréttur almennings Það er hygginna manna háttur að dæma menn og mál- efni af fenginni reynslu, af verkum og árangri og hafa það jafnan f heiðri, sem sannast reynist f hvaða efni sem er. Núverandi rfkisstjórn hefur aðeins setið að völdum f viku- tfma. Engu að sfður skortir hvorki hrakspár né stóryrta dóma um stjórnina. Og f þvf sambandi vekur það helzt furðu hins almenna borgara, að hinir sjálfskipuðu dómarar, sem kjósa að kveða upp dóm sinn yfir rfkisstjórninni fyrir- fram, eru strandkapteinar frá- farandi vinstri stjórnar, sem skiluðu af sér þjóðarbúinu og hornsteinum þess, atvinnuveg- unum, á barmi gjaldþrots, og að híuta til heimatilbúinni kreppu samdráttar og yfir- vofandi atvinnuleysis. — Hæstiréttur almennings kvað upp sinn dóm yfir vinstri stjórninni, að fenginni þriggja ára reynslu, f sfðustu þingkosn- ingum; og sá hinn sami hæsti- réttur krefst starfsfriðar til handa hinni nýju rfkísstjórn, til að glfma við aðkallandi vanda f þágu þjóðarheildar- innar. Hin nýja ríkisstjórn Hin nýja rfkisstjórn hefur yfir sér ferskan blæ. Fjórir ráð- herranna hafa ekki gegnt slfku embætti áður. Og forsætisráð- herrann er f þeirra hópí, með nýfengið traust stórs hluta þjóðarinnar f alþingiskosn- ingum. Hún á vissulega fram- undan margþætt, erfið verk- efni. Hæst ber úrræði f efna- hagsmálum, til tryggingar rekstrargrundvelli atvinnuveg- anna þ.e. atvinnu- og afkomu- öryggi almennings; útfærsla landhelginnar f 200 sjómflur; og að sjálfsögðu öryggismálin, sem voru eitt helzt mál nýaf- staðinna kosninga. Að auki koma svo stefnumótandi mál, eins og aukið sjálfsforræði sveitarfélaga, endurskoðun á tekjustofnum þeirra og sfðast en ekki sfzt að tryggja einstakl- ingunum f þjóðfélaginu aukið sjálfstæði, f orði og athöfn, f rfkara mæli en verið hefur f hálfgerðu haftaþjóðfélagi okkar, og standa trúan vörð um öryggi þeirra og réttindi. Höfuðatriðið er að tryggja þcssari rfkisstjórn starfsfrið, enda þjóðarvilji, að hún fái að sýna f verki hvern árangur stefnumál hennar kunna að færa þjóðinni. Nýtt land, nýr tónn 1 moldviðri vinstri aflanna þessa dagana kveður við frá- brugðin tón f blaðinu „Nýju landi“. Þar segir m.a.: „A fyrstu dögum sfnum verður þessi rfkisstjórn ekki dæmd, hún verður það af verkum sín- um er fram f sækir...“ Þar segir ennfremur um einn hinna nýju ráðherra: „Mennta- málaráðherrann hefur ekki ýkja margar prófgráður og mun menntamannahópnum sennilega finnast lftið til koma. Ekki er á þetta bent hér af þvf að blaðið telji það saka stórum, þvert á móti. Með þessu er menntasnobbinu gefið hæfi- lega langt nef, og sennilega er Vilhjálmur ekki sfður þessum vanda vaxinn en margur hinna, sem á undan honum hafa setið á þessum stóli." Úr lífrænu starfi íslenzks atvinnulífs 1 þessu sambandi er ekki hægt að komast hjá að minnast á þá staðreynd, að fráfarandi menntamálaráðherra vinstri stjórnarinnar, Magnús Torfi Ólafsson, er sennilega starfs- minnsti menntamálaráðherra, sem lengi hefur setið á stóli hérlendis. Eftir hann liggur fátt, sem straumhvörfum veldur f fslenzkum mennta- málum. Það hefur löngum verið haft á orði, að áhrif manna, sem vaxnir eru úr sjálfu atvinnulffi þjóðarinnar og standa f beinum tengslum við það, mættu gjarnan verða meiri á stjórnun þjóðmála. Hinn nýi menntamálaráðherra er dæmigerður fulltrúi fslenzks landbúnaðar og það lofar vissu- lega góðu um störf hans og stefnu. Keflavíkursjónvarpið og lýðræðið í sambandi við afskipti víkursjónvarpsins, því að þær Þetta er alrangt. Keflavíkur- vilja banna stjórnmálaflokka íslenzkra stjórnvalda af því, hvort Islendingar fái að horfa á sjónvarp frá Keflavíkurflug- velli, kemur upp f hugann, hvers konar þjóðfélag það eiginlega er, sem við lifum í. Svo er að sjá, að hér séu hópar manna, sem hafa tök á og tækifæri til að láta f sér heyra og hafa hátt, en skoðanir þessara hópa eru e.t.v. aðeins hjáróma rödd lftils minnihluta, sem stjórnvöldin þó taka tillit til, því að þau heyra ekki í hinum hljóða meirihluta. Undirskriftasöfnun „Varins lands“ er glöggt dæmi um þetta fyrirbrigði og upphaf kröfunn- ar um lokun Keflavíkursjón- varpsins er komin frá 60 mönn- um, sem skrifuðu undir kröfu um lokun sjónvarpsins. Þeir menn, sem undir þetta rituðu, áttu að sjálfsögðu fullan rétt á að hafa sína skoðun um Keflavíkursjónvarpið, svo og annað, er þeir kæra sig um að hafa skoðanir á. En þeir og aðrir, sem beita sér fyrir ákveðnum málefnum, verða að taka tillit til þess, að f landinu er fleira fólk, sem hefur sama rétt til þess að hafa skoðun, og í lýðfrjálsu landi er það ekki hlutverk stjórnvalda að banna fullorðnu fólki eitt eða neitt, nema að sannað sé, að það sem banna á, sé hættulegt eða skað- legt, og almenningur geti ekki varið sig gegn tjóni án afskipta stjórnvalda. Þessu er ekki til að dreifa um sjónvarpssendingar Kefla- þarf enginn að horfa á, nema hann óski þess, og jafnvel þótt fólk eigi sjónvarp, sem hæfir íslenzku sjónvarpsstöðinni, þarf það að leggja í talsverðan kostnað til þess að ná send- ingum Keflavfkurstöðvarinnar. Hér er því ekki um það að ræða, að fólk fái þessar send- ingar inn á heimili sín, hvort sem það vill eða ekki, í þvf efni hefur það algjörlega frjálst vel. Svo sem sjá má af húsþökum hér í Reykjavfk og annars staðar á Reykjanesskaganum, er áhugi fólks mikill á að ná í sendingar Keflavíkursjón- varpsins, og flestir telja þetta fríðindi, sem allir landsmenn ættu að geta notið, ef þeir vilja. Við erum þannig í sveit settir, að við getum ekki stillt tæki okkar á stöðvar í nágrannalöndum, svo sem vfðast hvar er hægt að gera, eða a.m.k. að velja um fleiri en eina útsendingu. Aldrei hefur heyrzt, að stjórnvöld þessara landa hafi amazt við því, að landsmenn nái sjónvarpssendingum út fyrir landainæri, og engar raddir hafa heyrzt, a.m.k. ekki hingað til, um nauðsyn þess, að sjón- varpssendingar næðu ekki út fyrir landamæri. Andstæðingar Keflavíkur- sjónvarpsins munu að sjálf- sögðu svara því til, að hér sé um hermannasjónvarp að ræða, sem skaðað geti hugi fólksins, skemmt menninguna og skert fullveldi þjóðarinnar. stöðin er að því einu leyti frá- brugðin öðrum amerfskum sjónvarpsstöðvum, að auglýs- ingar eru ekki með í dag- skránni, en sjónvarpsþættirnir, sem sýndir eru, eru samsafn. efnis frá bandarfskum sjón- varpsstöðvum. Um þetta atriði, sem og flest annað, verðum við sjálfsagt ekki sammála, en lýðræðisleg afgreiðsla þessa máls er ekki sú að hindra fólk í að horfa á sjón- varpssendingarnar. Ef andstæðingar sjónvarps- ins trúa því í raun og veru, að sendingarnar séu skaðlegar, hljóta það að vera eðlileg vinnubrögð, að þeir verjist gegn þvf f ræðu og riti, að fólk horfi á þessar sendingar, á sama hátt og prestarnir prédika gegn syndinni, bindindismenn gegn áfengi og tóbaki og yfir- völd reyna með áróðri að hamla gegn umferðaslysum. Við vitum, að gegn þessum þrem atriðum mætti hamla á annan hátt en gert er í dag, og það eru hópar manna, sem vilja beita áhrifaríkari aðferðum, þ.e. höftum og bönnum. Við vitum um ýmsar aðgerðir kirkjunnar á umliðnum öldum til að banna fólki að lifa lífinu á eðlilegan hátt', bindindismenn hafa barizt fyrir þvf árum saman að banna áfengi og tóbak, og til eru þeir menn, sem vildu banna alla bíla, nema e.t.v. almenningsvagna og flutningabíla. Það eru líka til menn, sem og félagasamtök, sem þeir eru í andstöðu við, og allir þessir aðilar hafa getað fært fram rök máli sínu til stuðnings, sem ekki eru áhrifaminni en rök þeirra, sem berjast nú gegn Keflavíkursjónvarpinu. Sem betur fer er þróunin sú, a.m.k. í lýðfrjálsum löndum, að banna- og haftastefnan er á undanhaldi, jafnframt þvl sem virðingin fyrir sjálfs- ákvörðunarrétti mannsins vex. Lýðræðið er ekki aðeins fólgið í því að fá að kjósa á fjögurra ára fresti, lýðræðið er fólgið í þvf að fá að velja og hafna á hverjum degi, en láta ekki stjórnvöld eða háværa hópa gera þetta fyrir okkur. Sjálfsákvörðunarrétturinn er einn af hornsteinum lýðræðis- ins, og lífsánægjan er mikið undir þvf komin, að sá réttur sé ekki skertur. Það er gleðilegt til þess að vita, að til skuli vera í landinu menn, sem ekki aðeins eru á móti þeirri mannréttindaskerð- ingu, sem felst í lokun Kefla- vfkursjónvarpsins, heldur þora og vilja reyna að rjúfa þann múr einangrunar, sem lega landsins veldur, með því að landsmönnum verði gefinn kostur á að fá sjónvarpsefni víðar að, en fyrir slfku eru tæknilegir möguleikar. Við skulum vona, að slík sjónarmið fái að ráða f framtíð- inni. 30. 8. 1974 Arni Brynjólfsson. Herðubreiðarsvœðið friðlýst Ákveðið hefur verið að friðlýsa Herðurbriðarlindi, Grafarlönd og Herðubreið f Ódáðahrauni f SuðurÞingeyjar- sýslu, og hefur Náttúru- verndarráð auglýst svæðið sem friðland. Eftir að friðlýsingin hefur tekið gildi, er allt jarðrask og mannvirkjagerð óheimil þar án leyfis Náttúruverndarráös, þótt skáli Ferðafélags Akureyrar í Herðubreiðarlindum megi standa þar áfram. Bannað er að skerða gróður, skaða dýralíf eða spilla vatni, og við rústum má enginn hrófla. Akstur utan merktra slóða er bannaður og fólk hvatt til að ganga ekki á grónu landi utan gangstíga, auk þess sem bannað er að beita hestum eða fara með þá utan merktra akvega. Heimilt er að tjalda á merktum tjaldsvæðum, en utan þeirra aðeins með leyfi eftirlitsmanns Náttúruverndar- ráðs. Þá er notkun skotvopna bönnuð á svæðinu. Reglurnar skerða þó ekki rétt bænda í Mývatnssveit til smölunar, fisk- ræktar eða meindýraveiða á svæðinu, enda sé tilgangur frið- lýsingar virtur. Herðubreiðarfriðland nær frá ármörkum Kreppu og Jökulsár og beina línu að rótum Herðubreiðar, þar sem fjallið nær lengst f suðaustur. Þar fylgir útlfna svæðisins fjallsrót- um að vestan, norðan og austan og sfðan er bein lfna að Jökulsá um hátind Fremstafells. En að austan ræður Jökulsá. Mörk Herðubreiðafriðlands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.