Morgunblaðið - 05.09.1974, Page 8

Morgunblaðið - 05.09.1974, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER Sérhæð við Safamýri Til sölu er 150 ferm. efri hæð við Safamýri í þríbýlishúsi sér inngangur, sér hiti. (búðin er: stór stofa, hall, 4 svefnherbergi, eldhús, baðherbergi — sérþvottahús á hæðinni, stórar svalir, rúmgott geymslurými á jarðhæð. Fallegar vandaðar innréttingar. Bílskúr. Skipti á 4ra herb. ibúð koma til greina. 1$ usava Flókagötu 1 símar 2-1 1-55 2-46-47. Verzlunarhúsnæði v/Laugaveg óskast til kaups Fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir verzlunarhús- næði við Laugaveg er hentað gæti fyrir fata- verzlun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. sept. n.k. merkt „Laugavegur 4420". ® EIGNIR FASTEIGNASALA Háaleitisbraut 68 (Austurveri) Simi 82330 Höfum til sölu Úrval af fokheldum og lengra komnum raðhúsum í Breiðholti og Mosfellssveit og fokhelt einbýlishús á góðum stað r Kópavogi. Höfum einnig til sölu: Við Nýbýlaveg 3ja herb. jarðhæð. Við Borgarholtsbraut 3ja herb. hæð i fjórbýlishúsi. Til brottflutnings gott 100 fm verzlunarhúsnæði ásamt kælitækjum. Hagstætt verð. Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. ibúð i Álftamýrar- eða Háaleitishverfi. Höfum einnig kaupanda að verzlunarhúsnæði við Laugaveg eða nágrenni. ^UUUU ISMIÐUM Breiöholt II: 3ja herb. rúm/ega 90 fm. íbúðir í 3ja hæða blokk. 4ra herb. 113 og 121 fm. íbúðir í 3ja hæða b/okk. Hægt að fá keypta fullgerða bílgeymslu. Afhending 15. ágúst og 15. október ,975. * Breiöholt III: it 4ra herb. 105, 1 12 og 113 fm. íbúðir í 8 hæða blokk við Krummahóla 4. 5 herb. 121, 128 og 135 fm. íbúðir í sama húsi. Bílskúrsréttur fylgir. if Afhending 10. ágúst 19 75. ★ Allar ofantaldar íbúðir se/jast tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign að mestu leyti fullgerðri. Útborgun við samning kr. 500 þús. •+C Teikningar á skrifstofunni. Traustir byggingaraði/ar. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Austurstræti 1 7 Sími:2-66-00. Til sölu Háaleitisbraut 2ja herbergja ibúð á 4. hæð í sambýlishúsi. Mjög gott útsýni. Bílskúrsréttur. Vélaþvottahús. Er i ágætu standi. Laus 1. október. Gaukshólar 2ja herbergja skemmtileg íbúð i háhýsi. Er að verða fullgerð. Bíl- skúr fylgir. Mjög gott útsýni yfir borgina. Laufvangur 2ja herbergja nýleg ibúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Laufvang í Hafnarfirði. Sér þvottahús á hæðinni. Stórar svalir. Allt frá- gengið. Álfheimar 4ra herbergja íbúð á 4. hæð i sambýlishúsi við Álfheima. Er i góðu standi. Suðursvalir. Góð útborgun nauðsynleg. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4. Simi 14314. ÞRR ER EITTHVRfl FVRIR RLLR |HorðimÁ)laíiií> 83000 Til sölu Við Langholtsveg vönduð íbúð á 1. hæð ásamt ibúð i kjallara, seljast saman eða sitt i hvoru lagi. Við Bergstaðastræti 3ja herb. ibúð i timburhúsi um 75 ferm. á 1. hæð hagstætt verð. Við Kársnesbraut Kóp. Vönduð 4ra herb. 110 ferm. ibúð á 1. hæð í þribýlishúsi ásamt herbergi í kjallara, góður bilskúr. í Hveragerði Við Heiðmörk einbýlishús sem er stór stofa, 3 svefnherbergi eldhús og stórt hol, snyrting með sturtu, bílskúr og ræktaður garður. Upplýsingar hjá sölustjóa Auð- inni Hermannssyni. (fi) FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1 Fasteignir til sölu ■A" 3ja herb. sérhæð við Kársnesbraut 5 herb. sérhæð við Holtagerði 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholti. ■fc Einbýlishús og raðhús í Kópavogi. Upplýsingar á skrifstofu Sigurðar Helgasonar hrl., Þinghólsbraut 53, Kópavogi, sími 42390. Sérhæð í Hlíðunum Til sölu er 4ra herbergja efri hæð i þríbýlishúsi i Hliðunum. Sér inngangur, svalir, tvöfalt verksmiðjugler i gluggum, ný teppi á stofum. í kjallara fylgir ibúðarherbergi, þvottahús og geymslurými. Bilskúr. Flókagötu 1 — Símar 2-11-55 og 2-46-47. | Stigahlíð J | 2ja herbergja séríbúð | * Til sölu er mjög góð 2ja herbergja séríbúð á * * jarðhæð við Stigahlíð, sér hiti, inngangur, ^ þvottahús og frágengin lóð. * Á * * Eignamarkaðurinrí Austurstræti 6, sími 26933. f SMÍÐUM Til sölu eru tvö glæsileg keðjuhús við Hlíða- byggð, Garðahreppi. Stærð húsanna er 127 fm auk kjallara, sem er 62,5 fm, og sem inniheldur bilskúr, geymslur o.fl. Húsin eru nú þegar fokheld og afhendast fullfrágengin að utan, en að innan einangruð og ofnar fylgja. Rafmagnsheimtaug fylgir og sjónvarpsloftnet (eitt fyrir allt hverfið), Gata og bílastæði heim að bílskúrsdyrum verður lagt olíumöl. Einnig eru til hús, sem eru styttra á veg komin. Hægt er að sjá fullfrágengin hús að utan á staðnum. Beðið er eftir Húsnæðismálaláni. Ath. Kaupið hús á gamla , , verðinu IBUÐAVAL hf. Kambsvegi 32, R. Símar 34472 og 38414. 2ja herbergja ný íbúð við Laufvang í Norður- bænum 1 Hafnarfirði, á 3. hæð, um 70 ferm. um 7 m langar suðursvalir. Verð 3,3 millj. 3ja herbergja ný ibúð við Hjallabraut í Norður- bænum í Hafnarfirði, á 2. hæð, um 90 ferm. Harðviðar- og plast innréttingar. Mjög vönduð eign. Útb. 3,1 millj. 3ja herbergja góð jarðhæð við Langholtsveg um 95 fm. Sérinngangur. Útb. 2.5 millj., sem má skiptast. 4ra herbergja um 106 fm vönduð íbúð á 2. hæð við Vesturberg. Harðviðar- innréttingar, íbúðin er teppalög og einnig stigagangar. Útb. 3—3,5 millj. 4ra herbergja vönduð ibúð á 1. hæð við Ljós- heima, um 1 10 ferm. Þvottahús á sömu hæð. Útb. 3,5 rriillj. Bólstaðarhlíð 6 herb. endaibúð á 4. hæð, um 138 ferm. Tvennar svalir. íbúðin með harðviðarinnréttingum og teppalögð. Hraunbær 5 herbergja vönduð endaibúð á 2. hæð, um 140 ferm. 4 svefn- herbergi, 1 stofa. Fellsmúli 5 herb. ibúð á 3. hæð. um 125 ferm. — Harðviðarinnréttingar, teppalögð. Útb. 4—4,1 millj. I smiðum Fokhelt 7 herbergja raðhús á tveimur hæðum við Vesturberg með bílskúr. Samtals um 200 fm. Verð 4,5—4,6 millj. Útb. 3.5 millj. Húsnæðismálalán fylg- ir 800 þús. Einbýlish. — raðhús í smiðum í Mosfellssveit Við Ásholt, Byggðaholt, Arnar- tanga, Akurholt og viðar. Raðhús í smíðum í Breiðholti og Kópavogi, með og án bilskúrs. Seljast fokheld. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. AUSTURSTRÆTI 10-A 5 HÆÐ Símar 24850 og21970 Heimasimi 37272 ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝU? Höfum kauþendur að 2ja herb. ib. útb. kr. 2,5 til 3 millj. Höfum kaupendur að 3ja herb. ib. útb. kr. 3—3,5 millj. Höfum kaupendur að 4—5 herb. íb. ú 3,5—4,0 millj. Höfum Kaupendur að sérhæðum raðhúsum og einbýlishúsum með háar útb. HÍBÝU & SKIP GARÐASTRÆTI 38 SIMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfmnur Magnusson 51970 útb. kr. LESIÐ —- — »•« eru oxuljHjftja ■■IIB OnCLEGH

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.