Morgunblaðið - 05.09.1974, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 05.09.1974, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER Skák eftir JÓN Þ. ÞÓR Nú stendur yfir í Sovétríkjunum keppni sveita frá öllum sterk- ustu skákfélögum þar í landi og eru allir öflug- ustu meistarar Sovét- ríkjanna, að þeim Karpov og Kortsnoj ein- um undanskildum, á meðal þátttakenda. í hverri skáksveit eru níu meistarar, og eins og vænta má hafa margir klúbbanna mjög öflug- um sveitum á að skipa. Sem dæmi má nefna, að fyrir Spartak tefla þeir Petrosjan, Vaganjan, Lein,GrigorjanogKapen- gut á fimm efstu borðun- um, fyrir Burevestnik tefla Smyslov, Taiman- ov, Balashov og Gulko og í sveit Lokomotiv eru þeir Spassky og Poluga- jevsky á tveimur efstu borðunum. í sveit Trud teflir á efsta borði V. Tsesh- kovsky, sem er harla lítt þekktur utan Sovét- ríkjanna a.m.k. Árangur þessa meistara hefur hins vegar vakið mikla athygli, þar sem hann hefur lagt að velli tvo fyrrverandi heims- meistara. Við skulum nú líta á þessar tvær skákir, en rúmsins vegna birtast þær án athugasemda. Hvítt: B. Spassky Svart: Tseshkovsky Caro kann vörn. 1. e4 — c6, 2. d4 — d5, 3. Rc3 — g6,4.h3 — Bg7, 5. Rf3 — Rf6, 6. e5 — Re4, 7. Rxe4 — dxe4, 8. Rg5 — c5, 9. Bc4 0-0, 10. e6 — f6, 11. Rxe4 — b5, 12. Be2 — cxd4, 13. Bf3 — Rc6, 14. 0-0 — Db6, 15. Hel — Bb7, 16. Bf4 — Hfd8, 17. a3 — a5, 18. Dd3 — a4, 19. h4 — b4, 20. Dc4 — Hdc8, 21. Dc5 — Dd8, 22. axb4 — Re5, 23. Db5 — Ba6, 24. Da5 — Dxa5, 25. bxa5 — Rxf3, 26. gxf3 — Bb5, 27. b4 — Hc4, 28. Rc5 — f5, 29. Bg5 — Hxc2, 30. Hedl — d3, 31. Ha3 — Bb2, 32. Hxa4 — Hxc5, 33. bxc5 — Bxa4, 34. Hxd3 — Kf8, 35. h5 — Ke8, 36. hxg6 — hxg6 og hvftur gafst upp. Hvítt: V. Tseshkovsky Svart: M. Tal Spænskur leikur. 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3. Bb5 — a6, 4. Ba4 — Rf6, 5. 0-0 — Rxe4, 6. d4 — b5, 7. Bb3 — d5, 8. dxe5 — Be6, 9. c3 — Bc5, 10. Rbd2 — 0-0, 11. De2 — Rxd2, 12. Bxd2 — d4, 13. De4 — Dd7, 14. Bxe6 — fxe6, 15. Rg5 — g6, 16. Hadl — Hf5, 17. Rf3 — Haf8, 18. Bh6 — Hd8, 19. Be3 — Dd5, 20. Dxd5 — Hxd5, 21. cxd4 — Bb6, 22. Hd2 — Hf8, 23. Hcl — Ra5, 24. b3 — Kf7, 25. Rg5+ og hvftur vann fáum leikjum síðar. X-9 PER HEFÐI VERIÖ NÆR AE> DfíUKKMA STfíAX. EINS OG KAMU, CORRIGAN/ Skvnoilega . Ljo'ska EG VER© AÐ SEGJA þE'R ElNlS OG SATT ER- EG KOM vin 'a fJORGiNN/^ IM- MNI >■•1 Nokkrar hugleiöingar um ástina, — sem dó! Rats! •■•■•■•■*■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■•■ FEROIIMAIMD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.