Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 5
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 © Notaðir bílar til sölu ílgSp Tilboð óskast í eftirtalin húsgögn fyrir Bændaskólann á Hvanneyri: Skrifborð 26 stk., stólar 1 92 stk., sófar 26 stk., borð o.fl. Utboðsgagna skal vitja á skrifstofu vora, gegn skilatryggingu kr. 2.000.-. ÚTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR Við getum afgreitt með mjög stuttum fyrirvara eftirtaldar WICHMANN vélar ef samið er strax: 1 stk 4DMG—400 hö (ný vél). 1. stk. 5ACA—500 hö (uppgerð vél). 1. stk. 7ACAT—1 1 55 hö (uppgerð vél) 1. stk. 5AX—1 375 hö (ný vél). 1. stk. 7AX—1 750 hö (ný vél). Vélarnar afgreiðast kompl. með skiptiskrúfu- búnaði, öxli og tilh. varahlutum. 1. árs ábyrgð er á nýju vélunum en V2 árs ábyrgð á uppgerðu vélunum. Leitið upptýsinga hjá umboðsmönnum okkar. EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10A Sími 21565. VOLKSWAGEN 1 200 ÁRG '71. VOLKSWAGEN 1300 ÁRG. '66 — '73. VOLKSWAGEN 1302 ÁRG. '71 — '72. VOLKSWAGEN 1303ÁRG. '73. VOLKSWAGEN SENDIBIFREIÐ ÁRG '72. PASSAT LS STATION ÁRG. '74. LAND ROVER DIESEL LENGRI GERÐ '71 — '72. LAND ROVER BENZIN ÁRG. '71 _'72 FIAT 128 ÁRG. '72. CORTINA ÁRG '70 — '72. CITROEN AMI 8 ÁRG. '70. RANGE ROVER ÁRG '72 — '74. AUSTIN MINI ÁRG. '73. MAZDA 616 ÁRG '74. MORRIS MARINA STATION ÁRG '74. MORRIS MARINA ÁRG. '74. HILLMAN STATION ÁRG. '66. GÓÐIR BÍLAR — GÓÐ ÞJÓNUSTA. RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR. TÖKUM BÍLA í UMBOÐSSÖLU HEKLAhf Laugavegi -170—172' — Simi 21240 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1974 Félaaslíf □ Gimli 59743097 — 1. Fja.st. Filadelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 20. Ræðumaður Willy Hansen. Einsöngur Svavar G uðmundsson. DUnSSHðtl sTuniDssonnR Síðustu innritunardagar Verkamenn óskast Mötuneyti á staðnum. Slippfélagið í Reykjavík h.f., Mýrargötu 2, Sími 10123. Fimleikafélagið Björk Hafnarfirði Fimleikaæfingar hefjast 2. okt. n.k. Frúarflokkar — unglingaflokkar — telpna- flokkar. Æfingadagar mánudagar, miðvikudagar og fimmtudagar. Upplýsingar og innritun mánudaginn 30. sept. kl. 19 — 21 í síma 51385. Kennarar: Hlín Árnadóttir, Sesselja Sigurðar- dóttir. Stjórnin. Matsvein vantar strax á m.b. Gissur ÁR-6, sem er á spærlings- veiðum. Upplýsingar í símum 99-3662 og 25741. ' Vetrastarfið hafið. Dansað af fullum krafti í félagsheimilinu í kvöld kl. 9 — 2. Hljómsveit fyrir alla. Mætum öll. Skemmtinefnd. Innritun daglega frá kl. 1 0—1 2 og 1 —7. REYKJAVÍK Brautarholt 4 simar 20345 og 25224. Árbær simi 84829. Breiðholt. Kennt verður í nýju húsnæði að Drafnarfelli sími 27524. KÓPAVOGUR Félagsheimilið sími 381 26. HAFNARFJÖRÐUR Góðtemplarahúsið simi 84829. SELTJARNARNES Félagsheimilið sími 84829. KEFLAVÍK Tjarnarlundur simi 1690 kl. 5—7. UNGLINGAR Allir nýjustu táningadansarnir svo sem: Suzie Q, Junes Funky, Bongo Rock, Macky Messer, Football, Spider Pelican, Street Walk og fl. Barnaflokkar— unglingaflokkar. Flokkar fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón. Byrjendur og framhald.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.