Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 9
83000 Til sölu Við Dalaland, Fossvogi Sem ný glæsileg 4ra herb. íbúð um 90 fm S 1. hæð. Ibúðin er stór stofa um 40 fm.. 3 svefnherb., eldhús með borð- krók (amerískar vélar ! eldhúsi). Flísalagt baðherb., stórar suður- svalir. Allar innréttingar sér- smiðaður úr vönduðu efni. Stór tausképur i svefnherb. Þvottahús og geymsla. Við Hverfisgötu Góð húseign S hornlóð, Ssamr samþykktri byggingarlóð undir stórt hús. Hagstætt verð. Við Maríubakka, Breiðholti. Sem ný, falleg og vönduð 3ja herb. ibúð rúmir 90 fm. Stór stofa með suðursvölum. Tvö góð svefnherb.. eldhús með borð- krók Ssamt búri og þvottahúsi inn af eldhúsi. I kjallara rúmgóð geymsla, Ssamt annarri sam- eign. Hagstætt verð. Við Álfheima Vönduð 5 herb. endaibúð á 1. hæð i blokk 110 fm í vestur- enda. Laus. Við Æsufell, Breiðholti Ný 3ja herb. ibúð rúmir 90 fm S 7. hæð (toppibúð) með útsýni yfir borgina. Laus. Við Karfavog Góð jarðhæð 4ra herb. ibúð. Sérinngangur og sérhiti. í Hafnarfirði Við Öldugötu Einbýlishús, sem er hæð, ris og kjallari. Á hæðinni eru tvær sam- liggjandi stofur, tvö svefnherb., eldhús og bað. I risi, sem er litið undir súð, góð stofa, tvö svefnherb., eldhús og snyrting með sturtu. I kjallara ein- staklingsherb., með sérinngangi, góðar geymslur og þvottahús, Ssamt rúmgóðum garði. Við Álfaskeið Vönduð 2ja herb. ibúð um 70 ferm S 2. hæð í nýlegu húsi. Laus. Við Laufvang, Norðurb. Sem ný 3ja herb. ibúð S 1. hæð með þvottahúsi og búri á hæð- inni, Ssamt sameign í kjallara. Laus. í Hveragerði' Nýtt parhús Nýtt parhús, sem er að mestu fullgert og hægt að semja um það, sem eftir er að ganga frS. Hagstætt verð, ef samið er strax. Upplýsingar í síma 83000. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Sölustjóri Auðunn Hermannsson. (fí) FASTEIGNA URVALIÐ Silfurteig 1 Við Ljósheima 4ra herb. falleg og vönduð enda- ibúð S 8. hæð. 3 svefnherbergi. Fallegt útsýni. Við Hjarðarhaga 5 herb. endaibúð S 4. hæð. 4 svefnherbergi, suðursvalir. Sér hiti. Nýleg og vönduð ibúð. Til leigu Einbýlishús i IVIosfellssveit. Laust strax. Helgi Ólafsson, sölustjóri, kvöldsími 21155. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1974 9 Oipð frá 9—5 i dag. Austurbrún Höfum 2ja herb. góða íbúð S 8. hæð í háhýsi. Mjög fallegt út- sýni. (búðin er teppalögð. Verð 3,2, útb. 2,4. 2ja herb. Góð kjallaraíbúð við Reykjavíkur- veg með sérhita og sérinngangi. Verð 2—2,1. Útb. 1400 þús. Hraunbær 3ja herb. vandaðar íbúðir. á 2. og 3. hæð. Útb. 3--3,2. Bólstaðarhlið 5—6 herb. endaíbúð á 4. hæð um 138 fm. Tvennar svalir. Bíl- skúrsréttur. Útb. 4,2-4,5. 3ja herb. Góð ibúð i tvibýlishúsi við Há- tröð i Kópavogi, um 85 fm. Bílskúr fylgir. Verð 4,3. Útb. 2.4 ---2,4 sem má skiptast. Laus eftir 6 mán. Raðhús 5 herb. endaraðhús á tveim hæðum við Bræðratungu i Kópa- vogi. Hitaveita. Bilskúrsréttur. Útb. 4—4,2. Breiðholt 3ja herb. endaibúð á 3. hæð við Vesturberg um 90 fm. íbúðin er ekki alveg fullkláruð. Verð 3,8 Útb. 2,5—2,6. Laus sam- komulag. Fossvogur 2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð við Gautland. Útb. 2,4. Stóragerði 2ja herb. mjög góð kjallaraibúð um 65 ferm. með harðviðarinn- réttingum. Útb. 2,2 millj. Gunnarsbraut 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi um 90 ferm. Útb. 2.5 millj. w tfíSTMai AUSTUBSTRATI 10 A 5 HA.fi Slml 24850. Helmasiml 37272. Askov Ifojskole Vetrarnámskeið i 6 mán. frá 1. nóv. Sumarnámskeið i 3 mán frá 1. mai. Aukið menntun yðar. Lágmarksaldur 20 ár. Ríkisstyrkur fáanlegur. Barnaleikskóli á staðnum. Skrifið eða hringið eftir stunda- töflu. Ajkov Hsjtkol* S600 Ve|en , Tll. (05) 36 06 7f ttelge Skov f SÍMINXER 24300 Til sölu og sýnis 28. 2ja herb. íbúð Portbyggð rishæð um 75 fm m.m. I steinhúsi i Austur- borginni. 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir, einbýlishús, rað- hús og 2ja íbúða hús. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði o.m.fl. \vja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 1 2| utan skrifstofutíma 18546 Félagslif Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma á sunnudag kl. 4. Sunnudagaskóli kl. 1 1. Bænastund virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Skrifstofa Félags ein- stæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1 —5. Simi 1 1 822. K.F.U.M. Á MORGUN: Kl. 10.30 fh. Sunnudaga- skólinn að Amtmannsstíg 2b. Drengjadeildirnar: Kirkjuteig 33, KFUM&K húsunum við Holtaveg og Langagerði. Kl. 1.30 eh. Drengjadeildirnar að Amtmannsstíg 2b. Kl. 8.30 eh. Almenn samkoma að Amtmannsstig 2b i umsjá Kristilegra skólasamtaka og Kristi- legs stúdentafélags. Flutt verða ávörp og hinn nývígði skólaprestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson talar. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag fyrir hádegi engin sam- koma. Kl. 2.00 sunnudagaskóli. Kl. 20.30. hjálpræðissamkoma brigader Óskar Jónsson og frú stjórna og tala. Hjartanlega velkomin. Sunnudagsgönguferðir 29/9. kl. 9.30 Botnsdalur — Glymur, Verð: 700 kr. kl. 13.00. Um Mosfellsheiði. Verð:500 kr. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag (slands. Nýtt einbýlishús til leigu Leigutilboð óskast í eitt af finnsku húsunum við Ásbúð í Garðahreppi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8522". Ibúð til leigu Hef verið beðinn að leigja út íbúð í Sólheimun- um. íbúðin er 120 fm, 4 svefnherb. og tvær samliggjandi stofur. Tilboð sendist skrifstofu minni fyrir þriðjudag- inn 1 . okt. n.k. Ólafur Ragnarsson hrl., Lögfræði- og endurskoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. Verzlunarhúsnæði Óska eftir verzlunarhúsnæði i miðborginni. Tilboð merkt: „Boutique —-• 9587” sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld. 100—300 fm iðnaðar eða verzlunarhúsnæði á jarðhæð v/umferðargötu á leigu í Reykjavík. Tilb. merkt 9585 sendist Mbl. fyrir 4/10 '74. 50—100fm skrifstofuhúsnæði, óskast á leigu í Reykjavík. Tilb. merkt 9586 sendist Mbl. fyrir 4/10 '74. rUNGUBAKKI PALLARAÐHÚS. Á fyrsta palli er forstofa, gestasnyrting og lítið hol. Á efrihæð er, saml. stofur, eldhús og húsbóndaherb., út af stofu og húsbóndaherb. eru svalir. Viðarklædd loft og þiljur. Á neðri hæð eru 3 stór svefnherbergi, fataherb. og baðherb. I kjallara er þvottaherb. og geymsla. Bilskúr með kjallara fylgir. Húsið er um 220 ferm. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11, símar 20424, 14120, heima 85798 og 30008. i Ibúð í Borgarnesi Óskað er tilboða í kjallaraíbúð að Þórólfsgötu 12a Borgarnesi. Tilboð er greini verð og útb. sendist til sýsluskrifstofunnar Borgarnesi fyrir 7. október n.k. Ibúðin er til sýnis hjá Vilhjálmi Hannessyni, sími 7247. AKRANES Nýr umboðsmaður hefur tekið við umboði Morgunblaðsins á Akranesi. Er það frú Guðrún Jónsdóttir, Akurgerði 1, Sími 1347. Veizlumatur — Hafnarfirði Af sérstökum ástæðum er til sölu lítil matvöru- verzlun í Hafnarfirði. Góð aðstaða fyrir kjöt- vinnslu og matargerð. Öll áhöld til veislumatar, fyrir allt að 400 manns fylgja. Upplagt fyrir hjón sem vilja vinna saman sjálfstætt. Besta tilboði verður tekið. Uppl. í síma 92-8389. _________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.