Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER-1974 Sigríður Jónsdóttir — Minning Fædd 26. aprfl 1894. Dáin 20. september 1974. I dag verður til grafar færð frú Signður Jónsdóttir, ekkja Marfus- ar Þorvaldssonar frá Kjós í Grunnavíkurhreppi. Hún var rúmlega áttræð, og átti að baki langt og strangt starfslff, enda fjórtán barna móðir og kom þeim öllum upp, nema einu, sem dó í frumbernsku. Má það teljast mik- ið afrek, við þau skilyrði sem þá Útför, BENEDIKTS GÍSLASONAR frá MiðgarSi. fer fram frá Neskirkju mánudaginn 30 september kl. 3 s.d, Helga Jónsdóttir, Sigríður Benediktsdóttir, GarBar Hilmarsson, Jón Benediktsson, GuSrún Ingvarsdóttir, Eyþór Jónsson t Útför móður minnar, SIGÞRÚÐAR PÁLSDÓTTUR, verður gerð frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. september kl. 13.30. Blóm vínsamlega afþökkuð Guðný Kristjánsdóttir. t Þakka innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför konunnar minnar, SOFFÍU LILLIENDAHL. Fyrir hönd fjölskyldunnar, Björn Grfmsson. t Þökkum öllum innilega sýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, RUNÓLFS SIGURJÓNSSONAR. Guðrún Þorbjörnsdóttir, Stefanía og Guðmundur Grímsson, Þóra og Karl Maack. t Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur hjálpsemi og vináttu við andlát og jarðarför HELENAR GUNNARSDÓTTUR. Elfn Valdimarsdóttir, Gunnar Hálfdánarson, Logi Hreinsson, Gunnar Hreinsson, Gunnhildur Hreinsdóttir, Sigurður Ólafss, og systkini hinnar látnu. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför. EINARS M. EINARSSONAR verkstjóra, Karlagötu 3, Reykjavik. Hildur M. Einarsdóttir, Jón Bjarnason, Þórdís Einarsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og útfarar, SUMARLIÐA GUÐMUNDSSONAR, Gróustöðum, Signý Björnsdóttir. Þurlður Sumarliðadóttir, Jón Friðriksson, Ásgeir Sumarliðason, Fanney Sumarliðadóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vlnarhug við andlát og jarðarför, JÓELSJÓNSSONAR frá Efri-Holtum. Jón Jónasson, Nikólina Halldórsdóttir, Ágústa Jónsdóttir, Þuriður Jónsdóttir. voru fyrir hendi, þvf að aldrei gat hún auðug talist, af þessa heims fjármunum. En þrekið og kjark- urinn var hvort tveggja óbilandi, og hagsýnin eftir þvf. Myndi nú- tfma konum hafa þótt kjör hennar þröng og alls óviðpnandi. En þrátt fyrir fátækt sfna var hún með afbrigðum greiðvikin, og miðlaði oft öðrum, er enn verr voru staddir, af litlum efnum sínum. Fór orð af því, hversu hjálpsöm hún var, og viðkvæm fyrir bág- indum annarra. £g þekkti frú Sigrfði nfu sein- ustu æviár hennar, þvf að hún var tengdamóðir mfn, og fór ætíð mjög vel á með okkur. Sumir, er þekktu hana minna, töldu hana nokkuð hrjúfa og kuldalega í við- móti, en aldrei varð ég þess var. Hún var eilítið glettin, og alltaf gamansöm og létt í máli. Elliraun- um sfnum, hnignandi heilsu og ýmsu andstreymi, sem ellinni vill fylgja, tók hún með stakasta jafn- aðargeði, enda einlæglega trúuð kona, og sannfærð um framhald lífsins. Hún átti góða heimvon, og nú, þegar erfiðum starfsdegi er lokið, mun hún vissulega hljóta þá hvíld og gleði, sem bíður þeirra er ávaxta vel sitt pund. Kristmann Guðmundsson. Vestfirðingar í náttúruhug- leiðingum AÐALFUNDUR Vestfirskra náttúruverndarsamtaka var hald- inn í Bolungarvfk 15.9.1974. For- maður samtakanna, Eysteinn Gfslason, flutti skýrslu stjórnar fyrir s.l. ár. Á fundinum voru mættir Haukur Hafstað, fram- kvæmdastjóri Landverndar, og Arni Reynisson, framkvæmda- stjóri Náttúruverndarráðs, og fluttu erindi um náttúruverndar- mál. Allmiklar umræóur urðu á fundinum um skýrslu formanns og erindi gestanna og önnur mál, sem f ram komu. Töluvert borið á sýktum kartöflum „ÞAÐ ER eins með kartöflurna og fslenzku þjóðina, þær þola ekki góðæri,“ sagði Jóhann Jónas- son forstjóri Grænmetis- verzlunarinnar f samtali við Mbl. fgær. Tilefni samtalsins var, að óvenju mikið hefur borið á sjúk- dómum f kartöflum f haust, og þá helzt stórum kartöflum, en vegna góðærisins f sumar eru kartöfl- ur með allra stærsta móti. Var það reyndar álit Jóhanns, að kartöflur hefðu aldrei fyrr verið eins stórar og nú. Um tvenns konar kvilla er að ræða, stöngulsýki og svo það, að stórar gullauga-kartöflur reynast holar að innan. Stöngulsýkin lýsir sér þannig, að kartöflurnar eru dökkar f miðjunni og við geymslu springa þær og verða að graut. Holrúmin f gullauga myndast vegna þess, að vöxtur kartaflanna verður of ör í góðærinu. Að sögn Jóhanns er mjög erfitt að koma í veg fyrir, að skemmdar kartöflur fari á markaðinn, því það sést ekki á útlitinu hvort þær eru sýktar eða ekki. Helzta ráðið er að taka sýnishorn úr þeim pok- um, sem sendir eru út, og athuga þannig hvort í pokanum leynast sýktar kartöflur eða ekki. Þyrstir þjófar I FYRRAKVÖLD varbrotizt inn f hús eitt í Vogahverfi í Reykjavík. Var farið inn um kjallaraglugga og þaðan rakleitt í vfnskáp hús- bóndans. Stolið var áfengi, a.m.k. 5 flöskum. Húsbóndinn var ný- kominn úr siglingu, og því óvenju vel byrgur af vínföngum. Sölu- skrifstofan flytur Söluskrifstofa Loftleiöa h.f. að Vesturgötu 2, Rey kjavík f lyzt 1. október aö Lækjargötu 2 og sameinast þarsöluskrifstofu Flugfélags íslands h.f. Framvegis veröur farmiöasala flugfélaganna aö Lækjargötu 2 opin frá kl. 09:00— 1 7:30 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 09:00—12:00. Sími söluskrifstofunnar verður FLUGLEIÐIR H.F. Opið á laugardögum til hádegis (A)-mstrong WkandeAQ KDRKDPLAST Armaflex (X)-mstrong CO ÐYGGINGAVÖRUR HLJÓÐEINANGRUNARPLÖTUR og tilheyrandi LÍM á mjög hagstæðu verði. GLERULL - Oönsk og Amerísk. VEGGKORK í piötum - falleg tiskumynstur. GÓLFFLÍSAR og tilheyrandi lim. PÍPUEINANGRUN í hólkum,plötumogsjálflímandi rúllum. GOLFDUKUR í heillandi fallegum mynstrum og tilheyrandi lím, sem er mjög ódýrt. Þ. ÞORGRIMSSON & CO Suðurlandsbraut sími 38640 y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.