Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1974 DiXCBÓK t dag er laugardagurinn 28. sept., 270. dagur ársins 1974. Ardegisflóð í Reykjavfk er kl. 04.39, sfðdegisflóð kl. 16.56. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 07.26, sóiarlag kl. 19.09. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.12, sólarlag kl. 18.53. Andstyggð réttlátra er sá, sem ranglæti fremur, og andstyggð óguðlegra sá, sem ráðvandlega breytir (Orðskviðirnar 29,27). AFtlMAQ Gefin hafa verið saman f hjóna- band I Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Guðríður Ölafsdóttir og Daniel Árnason. Heimili þeirra er að öldutúni 8 þar f bæ. (Ljósm.stofa Hafnarf. tris). Lárétt: 2. fatnað 5. spil 7. ósam- stæðir 8. umbun 10. atviksorð 11. afturganga 13. slá 14. veita sakar- uppgjöf 15. tímabil 16. fyrir utan 17. gljúfur Lóðrétt: 1. fjölkynngi 3. kven- manninum 4. kofana 6. særðar 7. svindla á e-m 9. mora 12. athuga Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1. hró 6. ara 8. AH 10. múli 12. fleinar 14. tein 15. ÐT 16. RG 17. rásina Lóðrétt: 2. ká 3. armingi 4. raun 5. raftur 7. birta 9. hlé 11. láð 13. eirs. Gefin hafa verið saman í hjóna- band ungfrú Þórey Björnsdóttir og Jens Kjartansson. — Heimili þeirra er að Hraunbæ 58. (Ljósm. stofa Jón H. Sæm.). 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Óskari Þorlákssyni f Háteigskirkju kl. 6 síðd. Ólöf Sigríður Baldursdóttir og Gústaf Helgi Hermannsson. Heimili þeirra verður að Vatnsholti 2 hér í borg. Tapað — fundið Copper-reiðhjðl hvarf við húsið Ármúla 32 meðan eigandinn var á fþróttaæfingu fimmtudaginn 26. þ.m. milli kl. 6—7 síðd. Hjólið er blátt á lit og heitir eigandi fundarlaunum þeim, sem getur hjálpað honum, en hann er í síma 31307. Frá Háteigskirkju. Kirkjunni hafa borizt tvö áheit: kr. 500 frá Log H. og frá konu í sókninni 2.000 króna áheit. — Beztu þakkir. Gjaldkeri. MINNINGAR- SPJÖLD HALLGRÍMS- KIRKJU Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu), opið virka daga nema laugardaga kl. 3—5 e.h., slmi 17805, Blóma- verzluninni Domus Medica, Egilsg. 3, Kirkjufell, verzl., Ingólfsstr. 6, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisg. 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Kiapparstig 27. Þetta er Japaninn Rosin Kitamura, en sýning á myndum eftir hann stend- ur nú yfir í Mokka á Skóla- vörðustfgnum. HEIMSÓKNARTlMI SJÚKRAHÚSANNA Barnaspftali Hringsins: kl. 15—16, virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Borgarspftalinn: Mánud.— föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 13.30—14.30 og kl. 18.30— 19. Endurhæfingardeild Borgar- spftalans: Deildirnar Grensási — virka daga kl. 18.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13—17. Deildin Heilsuverndarstöðinni — daglega kl. 15—16, og 18.30— 19.30. Flókadeild Kleppsspftala: Dag- lega kl. 15.30—17. Fæðingardeildin: Daglega kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur- borgar: Daglega kl. 15.30—19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 19—19.30 daglega. Hvftahandið: kl. 19—19.30 mánud.—föstud. Laugard. og sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30. Kleppsspftalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CENGISSKRANING Nr. 173 - 27.september 1974. SkráC frá Eining Kl. 12, 00 Kaup Sala 2/9 1974 27/9 - 26/9 26/9 27/9 2/9 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandar/kjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sacnskar krónur í'innsk mörk Franskir frankar Belg. frankar Svissn. írankar Gyllini V. -l'ýzk mörk Líru r Austurr. Sch. 118, 30 275, 00 120, 10 1922, 15 2129,85 2646, 75 3093, 10 2485, 30 300, 75 3976, 15 4361,90 4444,25 17, 86 627, 50 458, 65 205, 00 39, 78 99. 86 EscudoB Pesetar Yen Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd Breyting frá sítfustu skráningu. 118, 70 276,20 120,60 1930, 25 2138, 85 2657,95 3106, 20 2495, 80 302, 05 3992, 95 4380,30 4463, 05 17, 94 630, 15 460, 65 205, 90 39. 95 100, 14 118,30 118,70 Drottningarskip kem- ur á Stakksfjörð Það er stundum spurt, hver sé mesti viðburður ársins. Það mætti llka spyrja hver sé mesti viðburður aldar. Einn er sá við- burður okkar aldar, tuttugustu aldarinnar, sem lengi verður minnst, svo sérstæður er hann. Það var þegar Margrét II. Dana- drottning kom til Islands 1 júlf sfðastliðnum. Er fyrir Garð- skaga kom, hélt hún skipum sfnum inn á Stakksfjörð, fjörð, sem sjaldan kemur við sögu, en liggur milli Keflavfkur og Vatnsleysustrandar. Þarna undan Vogastapa var skipunum lagtyfir nóttina. Suðvestan stormur hafði ver- ið fyrr um daginn og undan- fama daga og all þungbúið loft. En er halia tók þessum degi, birti i loftí og lægði vind. Svo, um kvöidið, var Stakksfjörður- inn og Flóinn allur spegilslétt- ur undir heiðrfkum himni. Þá er sólarlagið við Garðskaga, er þar rennur saman himinn, haf og láð, í sólblikum tfbráar og hillinga, svo fagurt, að fátt get- ur við það jafnast. Þannig var það þetta kvöid. Það var ánægjulegt að njóta frá Vatnsleysuströndinni út- sýnisins þetta fagra og friðsæla kvöld og lfta til farkosta drottn- ingarinnar og hennar fylgdar- liðs, sem nú gat notið þeirrar sýnar, sem lsland á hvað feg- ursta að bjóða. Að morgni næsta dags héldu svo skipin tíl Reykjavfkur. Var þá kominn sunnanvindur og farið að þyngja f lofti. Og þann- ig varð sólarlftið meðan drottn- ingin ferðaðist hér um Suður- land. Ef aftur var breytt til blíðu- veðurs þegar þessi kona kvaddi eylandið norðlæga, sem um ald- ir var innan konungsrikis hennar forfeðra. En hún bernú konungdóm f sfnu heimalandi. Ég held, að góðar óskir hafi fylgt drottningu og föruneyti hennar og þökk sé henni fyrir Ijúfa og göfugmanniega fram- komu, sem lengi mun f minn- um höfð. Allt er gott, sem táknar góða vináttu milli þjðða. Strandaringur. CLSt • • • ... að umgangast hana ekki eins og „annars flokks” borgara TM Reg. U.S. Pat. Off.—All rightt reserved (i i 1974 by lot Anqelei Timei | BRIDGE Hér fer á eftir spil frá úrslitaleik milli Italíu og Bandaríkjanna í Olympíu- móti fyrir nokkrum árum. Norður. S. D-9-8-7-5-4 H. G-4- T. D-G-4-3 L. 8 Vestur. Austur. S. G-3 S. K-10-6-2 H. Á-K-D-10-5 H. 9-8-7-6 T. A-K-7-5-2 T. 9-8 L. 7 L. A-5-4 Suður. S. A. H.3-2 T. 10 L. K-D-G-10-9-6-3-2 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir A-V og sögðu 4 hjörtu og vannst sú sögn auðveldlega. Við hitt borðið sátu bandarísku spilararnir A-V og þar gengu sagnir þannig: N A S V P P 31 D P 41 p 4 g P 5tji P 6 h Norður lét út laufa 8, drepið var í borði með ási, tígull látinn út. Drepið var í borði með spaða 10, suður drap með ási, lét út lauf, sagnhafi, sem hefur vafalaust reiknað með að suður hefði 1 upp- hafi átt 7 lauf, drap með hjarta 5, en norður trompaði yfir. Nú lét norður út spaða, suður trompaði og þannig varð spilið 2 niður. Augljóst er, að sagnhafi vinnur alltaf spilið, ef hann tekur 2 slagi á tromp áður en hann lætur út spaða 3. BIFREIDAEFTIRIIT RlKISINS LJÖJA/KOÐUN 1974

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.