Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.09.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1974 Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði hefur ákveðið að gangast fyrir sýni- kennslu í meðferð grænmetis i Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 28. sept. kl. 3 e.h. Kennd verður meðferð grænmetis, frysting þess og ýmsir smáréttir. Kennari verður Aðalbjörg Hólmsteinsdóttir húsmæðra- kennari. Kennsla þessi er ókeypis og eru ungar húsmæður hvattar til þess að notfæra sér hana. Stjórnin. Heimdallarfélagar neir neimaaiiarreiagar sem rengiu nara senuan Giróseðil vegna félagsgjalda eru hvattir til að gera skil sem fyrst. ., 1 Stjórmn. Sjálfboðaliðar Mjög áriðandi er að sjálfboðaliðar mæti til vinnu eftir hádegi í dag. Margar hendur vinna létt verk. SJÁLFSTÆÐISMENN, VIÐ BYGGJUM SJÁLFSTÆÐISHÚS. Bygginganefndin. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur bingó miðvikudaginn 2. okt. á Hótel Borg kl. 20.30. Aðalvinningur utanlandsferð þar að auki er fjöldi glæsilegra vinninga. Stjórnin. Kjördæmisþing Kjördæmisþing Heimdallar S.U.S. verður haldið I Miðbæ v. Háaleitis- braut 58-—60. laugardaginn 1 2. október n.k. Dagskrá. Venjuleg aðalfundarstörf. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Lítil sérverzlun í Miðborginni til sölu Litill lager. Leiga kemur til greina. Hugsanlegt er og að gerast meðeigandi að hluta. Uppl. i sima 1 5302. 3ja herb. íbúð er til sölu. (búðin er að Mariubakka 20 og er á 1. hæð til vinstri. (búðin er stofa með suðursvölum, 2 svefnherbergi, bæði með skápum, baðherbergi, eldhús og þvottaherbergi inn af þvi. íbúðin verður til sýnis laugardag og sunnudag kl. 14 — 19. Simi 86893. Ibúðir til sölu 3ja — 4ra herb. jarðhæð við Rauðagerði, 93 fm. Allt sér. Laus strax. Ennfremur 4ra herb. ibúðir i smiðum við Engjasel og einbýlishús i Vestmannaeyjum (Faxastigur 20). Upplýsingar i sima 35852. Jón Hannesson. Verzlun með kvöldsöluleyfi er til sölu. Tilboð merkt Vesturbær 9594 sendist Mbl. fyrir 4. október. Verzlun — lager 660 fm verzlunar- og lagerhúsnæði við Borgar-, tún til leigu. Leigist í einu lagi eða smærri einingum. Uppl. í síma 10069 á daginn eða 25632 eftir kl. 19. Oska eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð í Austurbænum. Reglu- semi og góð umgengni. Þrennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 34923. Til sölu í Fossvogshverfi 2ja herbergja íbúð á jarðhæð, (í 6 íbúða stigahúsi). Sér hiti. íbúðin fullfrá- gengin og lóð að mestu. Upplýsingar í síma 22716 og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 85821. Skipa og Húsasalan Klapparstíg 16. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Ingólfsstræti, Þingholtsstræti, Laufásveg 2 — 57, Kjartansgata. Hverfisgata 63 — 105, Hátún, Skaftahlíð, Bergstaðastræti, Laugavegur 34—80. Skaftahlíð. Sóleyjargata. VESTURBÆR Hringbraut 92 — 121 ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, KÓPAVOÓUR Skjólbraut, Upplýsingar í síma 35408. HAFNARFJÖRÐUR Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn. Upp/ýsingar á afgr. Arnarhrauni 14 sími 503 74. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upp/ýsingar í síma 52252. KEFLAVÍK óskar eftir blaðburðarfólki. Uppl. á afgr. Hafnargötu 48A sími 1 1 1 3 og 1164. Sendill óskast á afgr. Morgunblaðsins fyrir hádegi. Uppl. í síma 1 0100. Sölusýning eftirprentana Akranesi 25. sept — 1974 I SÝNINGARSAL Bókhlöðunnar hér á Akranesi stendur nú yfir sölusýning á eftirprentunum af frægum málverkum og vinsælum myndum eftir þekkta málara. — Þrjár myndir eftir Eggert Guðmundsson listmálara, tvær af þeim, þjóðhátíðarmyndirnar, frá sjávarútvegi og landbúnaði. Tvær litstækkanir eftir myndum Matthíasar Sigfússonar, listmál- ara, af Hnífsdal og Hvalfirði, einnig litmynd af Isafirði. — Þarna eru nokkrar erlendar myndir f mjög vandaðri prentun I gylltum breiðrömmum ásamt úr- vali smámynda. — Til hagræðing- ar fyrir sýningargesti liggur myndalisti frammi og geta þeir pantað myndir eftir eigin smekk, og fengið þær sendar síðar. Sýningin er snyrtilega upp sett og frágangur rammanna smekk- legur, verðið er við allra hæfi. — Sýningin stendur til sunnudags- ins 29. sept. n.k. Július LESIÐ efu oxulþun^a Ukmafkann a veiun, DRGLEGR I « Á næstunni ferma skip vor til íslands sem hér segir: ANTWERPEN: Álafoss 27. september Urriðafoss 3. október Úðafoss 1 4. október Grundarfoss 21. október FELIXSTOWE: Urriðafoss4. október Úðafoss 1 5. október Grundarfoss 22. október ROTTERDAM: Mánafoss 1. október Dettifoss 8. október Mánafoss 1 5. október Dettifoss 22. október HAMBORG: Dettifoss 26. september Mánafoss 3. október Dettifoss 10 október Mánafoss 1 7. október Dettifoss 24. október NORFOLK: Selfoss 3 október Fjallfoss 16. október Brúarfoss 25 október Goðafoss 1. nóvember WESTON POINT: Askja 30 september Tungufoss 2. október Askja 1 7. október KAUPMANNAHÖFN: írafoss 3. október Bakkafoss 10. október skip 14. október HELSINGBORG: Múlafoss 9. október GAUTABORG: írafoss 4. október Bakkafoss 1 1. október skip 1 5. október KRISTIANSAND: Múlafoss 10. október FREDERIKSTAD: Múlafoss 1 1. október GDYNIA: Skógafoss 7. október Lagarfoss 1 7. október VALKOM: Skógafoss 4. október Lagarfoss 1 5. október VENTSPILS: Skógafoss 1. október Lagarfoss 18. október.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.