Morgunblaðið - 19.10.1974, Side 16

Morgunblaðið - 19.10.1974, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1974 ^lJöwiupa Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn 21. marz—19. aprfl Enda þótt þú fáir ekki vilja þfnum fram- gengt f öllu f dag, gætírðu með lagni komið hreyfingu á hugleikin einkamál. Nautid a'va 20. apríl — 20. maf Þvermóðskan ríður ekki einteyming í dag. Reyndu að hafa taumhald á tilætl- unarsemi þinni f annarra garð. ’/ðTvíburarnir 21. maf—20. júní Eilff sjálfsvorkunnsemi vegna einka mála er hvimleið umhverfinu. Reyndu að fá áhuga á öðrum en sjálfum þér. Krabbinn 91 i.'.nf_ 9' 21. júnf — 22. júlf Láttu ekki streituna ná yfirhöndinni. Taktu Iffinu af ögn meiri léttleika og sjáðu það skoplega f sjálfum þér og öðr- Ljónið 23. júlí— 22. ágúst Nú skaltu taka til óspilltra málanna og fá framgengt þvf, sem þú hefur lengi verið með á prjónunum. Mærin SSOI, 23.ágúst —22. sept. Athyglisgáfa þfn er með betra móti í dag og skaltu ekki draga af þér. Vogin 23- sept- — 22- °kt- Þrátt fyrir blfða og þekkilega framkomu vogar hættir henni til að sýna öðrum hugsunarleysi. Bættu úr þvf f dag. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Allt bendir til, að dagurinn geti orðið dálltið ruglingslegur, en þú skyldir taka öllu amstri með heimspekilegri ró. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Kvartanir og kveinstafir auka ekki á vinsældir þfnar í dag. Nú væri ráð að Ifta bjartari augum til framtfðarinnar. Steingeitin 22. des.— 19. jan. Aflaðu þér öruggra upplýsinga áður en þú dregur ályktanir. Annað gæti komið þér illilega f koll. Vatnsberinn 20. jan,—18. feb. Heppilegur dagur f fjármáium. og bezl að ráðstafa hugsanlegum penlngum á vfturlegan hátt Talaðu mlnna. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þægilegur dagur og rólegur, sem þú skalt nota til hvfldar, eftir þvf sem föng eru á, sérstaklega kvöldið. pfani rs I'MNOTTALKINS A5MUCHA5I U5EP 10... HAVE YOU NOTICED THAT l'M N0T BU66IN6 MDU ANVMORE BV TALXINS TOO MUCH ? Eg tala nú ekki eins mikið og ég gerði áður fyrr. Hefurðu tekið eftir þvf, að ég trufla þig ekki lengur með þvf að tala of mikið? HAVE V0U NOTICED?!! HEFURÐU TEKIÐ EFTIR ÞVt?!! |—• .. - eeijv 1 FEROIIMAMO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.