Morgunblaðið - 19.11.1974, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 19.11.1974, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1974 19 Phil Read Verkefnin eru ótœmandi Kappakstur á mótorhjól- um er vinsæl fþróttagrein vfða erlendis. 1 mörg ár hafa ltalir nær einokað heims- meistaratitla f þeirri grein, það er að segja f efsta flokki (Formula I), en tvö undan- farin ár hefir Englending- urinn Phil Read orðið hcimsmeistari. 1 vegabréfi Reads er augum hans lýst sem brún- um, en þau minna þó meira á skugga heldur en að þau hafi ákveðinn lit. Þau virka á einhvern hátt sem fjar- ræn. Enda ekki undarlegt, að fas manns, sem stundar einhverja hættulegustu fþrótt, sem um getur, sé fremur kuldalegt. Þó er þennan kuida einkum að finna á yfirborðinu, þegar undir er skyggnzt, er Phil Read þægilegur og hrein- skilinn maður með ákveðnar skoðanir. Ferill hans sem kapp- akstursmanns á mótorhjól- um hófst fyrir tfu árum. Sfðan hefur hann unnið til heimsmeistaratitils alls sjö sinnum, þar af tvö undan- farin ár f „Formula f“. t „Formula 1“ er keppt á hjól- um þar sem rúmtak vélar er 500 cc eða meira. Phil Read hrifsaði heims- meistaratitilinn úr höndum Italans Giacomo Agostini, sem til þess tfma hafði verið eins konar dýrlingur þar f landi, eða eins og Read segir, „næstur páfanum hvað virðingu snertir, og var að komast fram yfir páfann, þegar ég kom til sögunnar". t upphafi ferils sfns keppti hann á hjólum japanska fyrirtækisins Yamaha. Þá keppti hann í lægri flokkunum, 125 og 250 cc, og krækti sér f fimm heimsmeistaratitla. Eftir það söðlaði hann um, og gerði samning við ftalska fyrirtækið Augusta, og á þeirri gerð hjóla vann hann 1973 og '74 í „Formula I". Read væntir þess, að þessi frami geri honum kleift að komast til Bandarfkjanna og keppa á enn stærri hjólum, 750 cc, og verða fyrstur Evrópumanna til að skapa sér nafn þar f þessari grein fþrótta. Arlega verða mikil slys I kappakstri á mótorhjólum, ekki sfzt eftir að farið var að keppa á venjulegunt vegum. Phil Read er ekki hrifinn af þessari nýbreytni, segir, að ef mönnum verði á minnstu mistök, sé enginn vegur að bjarga sér, þar sem urn- hverfis séu eingöngu tré og steinveggir, og hraðinn sé unt tvö hundruð til tvö hundruð og fimmtíu kfló- metrar. A s.l. ári létust sex Framhald á bls. 23 Erla Sverrisdóttir Rætt við Arnór Pétursson, formann íþróttafélags fatlaðra ERLA Sverrisdóttir. Þegar fþróttaunnendur heyra þetta nafn, dettur þeim strax f hug handknattleiks- konan kunna úr Armanni. Vfst er það eðlilegt, að stúlkan sú hefur lagt gjörva hönd á fleiri greinar fþrótta. Erla hefir leikið knatt- spyrnu með kvennaliði Ar- manns, orðið þar Islands- meistari. Hún hefir keppt f körfuknattleik með K.R. og tekið þátt f frjálsfþrótta- mótum og spretthlaupum á vegum Armanns. Auk þessa er hún ein kunnasta hand- knattleikskona landsins, á sjö landsleiki að baki, og hefir spilað með mfl. Ar- manns f fimm ár. Samt er hún ekki nema átján ára, geri aðrir betur. „Ég var ellefu ára gömul þegar ég gerðist félagi í Ar- manni. A þeim árum var áhugi minn fyrir fþróttum nær ódrepandi, sem reyndar er enn, og þvf þótti mér til- valið að gerast meðlimur f íþróttafélagi, enda tóm- stundunum vel varið innan fþróttahreyfingarinnar.“ Erla fór þegar eftir að hún gekk f Armann að iðka handknattleik og hefir sfðan leikið mað Armanní.Núer svo komið, að hún er orðin ómissandi leikmaður, hvort sem er með landsliði eða Ar- manni. S.l. vetur var Erla markahæst f Islandsmótinu, jafnvel þó að hún hafi verið tekin úr umferð, eins og það heitir á handknattleiksmáli, f nær hverjum leik. Erla hefir leikið 7 lands- leiki og 9 unglingalands- leiki. Að vfsu ekki há tala, en taka verður tillit til, að verkefni fslenzkra hand- knattleikskvenna hafa verið afar fá á undanförnum árum, svo fá, að verið hefir forráðamönnum íþróttar- innar til skammar. En nú hefir stjórn H.S.I. tekið til höndunum, og komið á npkkrum landslcikjum I vetur, og ráðið sérstakan þjálfara handa stúlkunum, Sigurberg Sigsteinsson, og er það vel. „Jú, ekki get ég neitað þvf, að það er mjög ánægjulegt að kröfum okkar eru léð eyru,“ sagði Erla, „starfsemi kvennalandsliðsins hófst fyrir nokkrum vikum með æfingum. Sfðan fórum við til Færeyja fyrir u.þ.b. hálfum mánuði og lékum þar tvo leiki, sem við unnum báða. Þessi ferð var afar ánægjuleg og þjappaði hópnum vel saman. Sfðar í þessum mánuði eru ráð- gerðir landsleikir við Hol- lendinga hér heima, og vfst er, að við munum berjast eins -tg Ijón. Vonandi verður Framhald á bls. 23 Lyftingar er fþróttagrein er fatlaðir stunda mikið. Myndina tók Friðþjófur er hinn nýi fþróttasalur var opnaður og er það Finnur Karlsson, sem veitir aðstoð við iyftingarnar. Arnór Pétursson, formaður fþróttafélags fatlaðra reynir sig f bogfimi. sjúkraþjálfara, svo sjá má, að ástandið er ekki eins og bezt verður á kosið. Þeir Finnur Karls- son hjá Lyftingasambandinu og Sveinn Áki Lúðviksson frá Borð- tennissambandinu munu verða okkur til aðstoðar með sínar sér- greinar, en hvað bogfimi við- kemur, eru engir leiðbeinendur fyrir hendi á Islandi, því sú grein íþrótta hefur lítt verið stunduð hér.“ Hvernig viðtökur hefir félagið fengið meðal fatlaðra? „Viðtökurnar hafa verið all góðar. Þó sýnist mér aó eitt aðal viðfangsefni okkar fyrst um sinn verði að reka áróður fyrir því að gera fötluðum Ijóst, hversu margt þeim er fært, og hve mikla ánægju fatlaðir geta haft af íþróttum. T.d. gæti sjónvarpið, það sterka áróðurstæki, ef til vill orðið okkur innan handar. Eg hefi dvalizt í Danmörku við endurhæfingu, og þar kynntist ég ýmsu, sem ég hefði aldrei trúað að fötluðum væri mögulegt. Já, möguleikarnir eru miklir og verk- efni félagsins virðast ótæmandi. Það er vissulega gaman að starfa að framgangi þessa félags." Hver Norðurlandaþjóðanna hyggur þú að lengst sé komin hvað við kemur íþróttum fyrir fatlaða? „Ég held, að það séu Finnar. Þeir hafa verið mjög ötulir við uppbyggingu þessa þáttar félags- mála, og má margt af reynslu þeirra læra.“ Nokkuð að lokum Arnór? Ég vil enn þakka þeim aðilum, sem hafa stutt okkur með óeigin- gjörnu starfi og fjárframlögum, og raunar hafa gert okkur mögu- legt að koma félaginu á fót. Þá ætla ég að vona, að fatlaðir beri gæfu til að koma og kynna sér iþróttaaðstöðu þá, sem við höfum yfir að ráða, og vona, að sem flestir taki þátt i starfi okkar." Mbl. óskar íþróttafélagi fatl- aðra til hamingju með þá aðstöðu, sem það hefir öðlazt, og væntir þess, að fólk ljái félaginu eyra og veiti þá aðstoð, sem því er mögu- leg. „SEGJA má, að þann 18. október 1972 hafi verið lögð drög að stofn- un fþróttafélags fyrir fatlaða á Islandi. Þá sendi l.S.t. Öryrkja- bandalagi Islands bréf, þar sem óskað var tilnefningar f nefnd til að undirbúa stofnun slfks félags. Sfðan var undirbúningsnefndin skipuð, og sátu f henni þeir Sigurður Magnússon, Trausti Sigurlaugsson og Guðmundur Löve. Nefndin vann aðallega að þvf að kynna sér starfsemi ámóta félaga erlendis, og afla sem gleggstra upplýsinga um starf þeirra." Þannig fórust Arnóri Péturs- syni, formanni Iþróttafélags fatl- aðra, Reykjavík, orð, þegar Mbl. leitaði upplýsinga um þetta yngsta íþróttafélag borgarinnar. Það var þó ekki fyrr en 31. maí sem félagið var formlega stofnað. Stofnendur eru taldir 40, bæði karlar og konur. Um lög og reglur félagsins spunnust nokkrar um- ræður, en voru síðan staðfestar með fyrirvara fram að aðalstofn- fundi, sem haldinn var 26. okt. s.l. Þar voru mættir um 100 manns. A fundinum bárust félaginu nokkr- ar ómetanlegar gjafir. Við spurðum Arnór um frekari uppbyggingu félagsins. „Margir hafa lagt hönd á plóg- inn, enda nóg að gera. Það er þó ekki hægt að hverfa frá umræðu um uppbygginguna án þess að geta starfa Siguróar Magnús- sonar, sem hefur verið okkur mjög innan handar. Einnig hefir Lionsklúbburinn Freyr verið okkur mjög hjálplegur, gaf félag- inu t.d. þau fþróttatæki, sem eru í eigu þess. An hinnar miklu að- stoðar þessara aðila væri félagið tæpast komið á legg.“ Á hvaða íþróttir munuð þið leggja höfuðáherzlu á f byrjun? „Ég vil vekja athygli á, að þær iþróttir, sem hjá okkur verða stundaðar, beinast ekki eingöngu inn á þær brautir að vera keppnis- íþróttir. Félagió man beita sér fyrir alhliða likamsþjálfun, sem miðar aó. endurhæfingu. Þær greinar, sem við munum einkum stunda, markast eðlilega af þeim áhöldum, sem við höfum yfir að ráða. Lionsklúbburinn Freyr færði okkur að gjöf tvö boró- tennisborð, áhöld til lyftinga- æfinga og til bogfimi. Auk þess- ara greina munu við stunda sund, sem er mjög heppileg endurhæf- ingaraðferð. Þegar fram líða stundir munum við bæta fleiri greinum á stefnuskrána, eftir því sem efni og aðstæður leyfa." En hvað með hæfa þjálfara? „Já, það er eitt vandamálið. Einn Islendingur hefir þegar farið erlendis. Sá er Magnús Ólafsson, iþróttakennari, og sjúkraþjálfari á Akureyri. I fram- haldi af þessari för mun Magnús efna til námskeiðs hér í Reykja- vik í desember n.k. Þetta nám- skeið mun verða fyrir þá, sem áhuga hafa á að kynna sér leið- beinendastörf i iþróttum fatlaóra. Því miður er fátt um leiðbein- endur, ég hygg, að hér á landi vanti milli tuttugu og þrjátíu Borðtennis geta fatlaðir stundað, og hefur slfkri aðstöðu verið komið upp f fþróttasal þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.