Morgunblaðið - 07.12.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 07.12.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 1974 DHCBÖK 1 dag er laugardagurinn 7. desember, 341 dagur ársins 1974. Ambrósiusmessa. 7. vika vetrar hefst. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 00.12, sfódegisflóð kl. 12.41. Sólarupprás er i Reykjavik kl. 11.00, sólarlag kl. 15.38. A Akureyri er sólarupprás kl. 11.11, sólarlag kl. 14.57. (Heimild: Islandsalmanakið). Þvf að boðorð er lampi og viðvörun ljós og agandi áminningar leið til Iffsins. (Orðskv. 6. 23). 26. september gaf séra Siguróur Sigurðsson saman í hjónaband í Selfosskirkju Elfhu Björgu Elís- dóttur og Pétur Ármann Hjalta- son. Heimili þeirra er að Hafna- lúni, Selfossi. (Ljósmyndast. Suó- Basar Akranessgild- isins í Reykjavík Skátar frá Akranesi, búsettir í Reykjavík og nágrenni, hafa með sér félag innan St. Georgs- gilda. Félagið hefur á stefnu- skrá sinni að rétta skátum hjálparhönd f starfsemi þeirra. Félagið hefur kökubasar og happamarkað f Félagsheimili Langholtssóknar sunnudaginn 8. desember kl. 16. Á boðstólum verða ýmsir mun- ir, svo sem nýr og notaður fatn- aður, lukkupakkar og kökur í miklu úrvali. Vann ferð fyrir fj óra Lionsklúbburinn ÞÓR hélt hin- ar árlegu barnaskemmtanir, sem kenndar eru við „ANDRÉS ÖND“ í Háskólabíói 2. og 3. nóvember s.l. Allur ágóði af skemmtunum þessum rennur til styrktar TJALDANESS-heimilisins fyr- ir vanþroska börn. Aðsókn að skemmtununum varð mjög góð, enda ágætir skemmtikraftar, sem fram komu á þeim, — en mikill áhugi var einnig á hinum glæsi- lega happdrættisvinning, sem f boði var, ferð fyrir FJÖRA TIL MALLORKA á vegum ferða- skrifstofunnar SUNNU. Dregið var í happdrættinu í lok sfðustu skemmtunarinnar og kom upp nr. 264. Hin lánsama varð Aslaug Sig- valdadóttir, Kvisthaga 3, R., sem kom á skemmtunina í boði vinkonu sinnar — Kristfnar Astu Hafstein, sem einnig sést hér á myndinni, sem tekin var við afhendingu vinningsins. |KRDSSGÁTA : X 3 r l m ii m '3 J J Lárétt: 1. matarilát 6. ósamstæðir 7. hrúga saman 9. skordýr 10. yfir- höfn 12. leit 13. grænmeti 14. ílát 15. rugga Lóðrétt: 1. skunda 2. bragðar 3. belju 4. njörvar 5. hirslur 8. ósam- stæðir 9. dýr 11. kvenmannsnafn 14. titill Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2. asi 5. KS 7. at 8. akka 10. úr 11. raupuðu 13. NT 14. pari 15. AA 16. áð 17. arg Lóðrétt: 1. skárnar 3. slappur 4. strúaði 6. skata 7. auðra 9. kú 12. UH. 28. september gaf séra Jón Arni Sigurðsson saman í hjónaband í Grindavíkurkirkju Sigurbjörgu Róbertsdóttur og Aðalgeir Jóhannsson. Heimili þeirra er að Vesturbraut 3, Grindavik. (Ljós- myndast. Suðurnesja). Hvítabandskonur halda jóla- fund sinn n.k. mánudag. Kvenfélag Grensássóknar held- ur jólafund mánudaginn 9. des- ember kl. 8.30 í safnaðarheimil- inu. Húsmæðrafélag Reykjavfkur heldur jólafund sinn að Hótel Sögu, Súlnasal, miðvikudaginn 11. desember kl. 20.30. Séra Sig- urður Haukur Guðjó.nsson flytur jólahugleiðingu, —. ennfremur verður tízkusýning, matarkynn- ing og jólahappdrætti. Miðar verða afhentir i félgsheimili Hús- mæðrafélagsins að Baldursgötu 9, 9. desember kl. 1—7, en öllum er heimill aðgangur. Kvenfélag Ásprestakalls verður með kökubasar og skyndihapp- drætti í anddvri Langholtsskóla í dag, laugardaginn 7. desember kl. 2 e.h. Kökumóttaka verður á sama stað frá kl. 10 árdegis. Sjötug varð í gær, 6. desember, Indíana Gísladóttir, Dragavegi 4, R'eykjavík. 14. september gaf séra Þórir Stephensen saman i hjónaband í Dómkirkjunni Ingveldi Aðal- steinsdóttur og Óskar Jónsson. Heimili þeirra er að Grundarstíg 4. (Stúdíó Guóm.). —— ' -- — ■■ — — Hvernig ættum við svo sem að geta lært gæsagang? Enga nauðungarsamninga við. Vestur-Þjóðverja —" — ólyktun Vélstjórafélags Sufturnesja -«Í>TIRFARANDI álvkti- gengisskráning Nr. ^e8em^er 1974. Skráð frá EininR Kl. 13,00 Kaup Sala 2/12 1974 1 Bandarfkjadollar 117. 30 117,70 6/12 1 Stcrlingspund 273. 10 274, 30 * 2/12 1 Kanadadollar 118,70 119,20 6/12 - 100 Danskar krónur 1984,75 1993, 25 * - - 100 Norskar krónur 2183, 60 2192.90 * - - 100 Saenekar krónur 2758,30 2770,10 * 5/12 - 100 Finnsk mörk 3196, 55 3201,95 6/12 - 100 Franskir frankar 2541,35 2552, 15 # - - 100 Belg. frankar 315,15 316,55 * - -4 100 Svissn. frankar 4397,10 4415,90 * - 100 Gyllini 4574,70 4594,20 ♦ - - 100 V. - Þ>ýzk mörk 4739, 80 4760,00 * 1 - 100 Lfrur 17, 66 17, 73 * - - 100 Austur r. Sch. 665, 10 667,90 * - - 100 Escudos 473, 65 475, 65 * 4/12 - 100 Pesetar 206, 30 207,20 - - 100 Yen 39, 12 39, 29 2/9 - 100 Reikningskrónur- 99. 86 100,14 Vöruskiptalönd 2/12 1 Reikningsdollar - 117,30 117,70 Vöruskiptalönd * Breyting frá sfðuatu skráningu. V'ikuna 6.—12. desem- ber verður kvöld-, helg- ar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík í Laugarnesapóteki, en auk þess verður Ingólfs- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. ÁRIMAÐ HEILLA FRÉTTIR I bridgeT Hér fer á eftir spil frá leik milli Sviss og Belgíu í Evrópumóti fyr- ir nokkrum árum. Norður S. 6 H. A-6-2 T. Á-D-10-8-7-4-2 L.G-5 Vestur S. Á-7-4 H. K-D-G-9-8-3 T. 6 L. K-D-3 Austur S. D-10-9-8-5-3-2 H. — T. G-5-3 L. 10-8-7 Suður S. K-G H. 10-7-5-4 T. K-9 L. A-9-6-4-2 Við annað borðið sátu belgísku dömurnar N-S og þar gengu sagn- ir þannig: A S V N P P 1 h 2 t P 2 g 3 h D 3 s P P 4 T Austur lét út spaða, vestur drap með ási, lét út hjarta og þar sem austur gat trompað þá varð spilið einn niður. Við hitt borðið varð lokasögnin 4 grönd hjá N-S en vestur doblaði. Vestur lét í byrjun út hjarta kóng, fékk þann slag, lét síðan laufa kóng, sagnhafi drap, lét aftur lauf, vestur drap með drottningu og lét hjarta 9. Sagnhafi fékk slaginn á hjarta 10 og það var tíundi slagurinn og þar með vannst spilið. Svissneska sveitin græddi 14 stig á spilinu og vann leikinn með 94:54 eða 18 vinningsstigum gegn 2.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.