Morgunblaðið - 14.01.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975
9
Brúnastekkur
Einbýlsihús, hæð og jarðhæð, er
til sölu. Hæðin er um 1 56 ferm.
Á hæðinni eru stofur með arni
stórt eldhús, 3 svefnherbergi,
baðherbergi, forstofuherbergi. Á
jarðhæð er bílgeymsla og
geymsluharbergi. Fallegt hús á
rólegum stað.
Háaleitisbraut
5 herb. íbúð um 1 1 7 ferm. á 3ju
hæð er til sölu. íbúin er 2 stofur,
3 svefnherbergi, öll með skáp-
um, eldhús með borðkrók, bað-
herbergi með lögn fyrir þvotta-
vél. Sér hiti. Vönduð íbúð. Bíl-
skúrsréttur.
Arnartangi
Fokhelt einbýlishús einlyft um
140 ferm. er til sölu. Bllskúr um
46 ferm. f 2 bíla. Húsið stendur
á hornlóð. Teikning á skrefstof-
unni.
Dvergabakki
6 herb. ibúð um 130 ferm. á
hæð íbúðin er 4 svefnherbergi
og stofur sem hefur verið skift
þannig að nú eru 5 svefnher-
bergi. Mikið skápapláss. Allt
teppalagt. 2 bílskúrar. Sameign
frágengin.
Arkarholt
Einlyft einbýlishús fokhelt, stærð
um 140 ferm. er til sölu. Bílskúr
um 40 ferm.
Litil íbúð
2ja herb. íbúð á jarðhæð, alger-
lega ofanjarðar við Hverfisgötu
er til sölu. Ibúðin stendur
nokkuð frá götu en framan við
hana er óbyggð lóð. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Útborgun 1,2
millj.
í Laugarásnum
Einbýlishús við Laugarásveg er
tíl sölu. Húsið er byggt 1 958 og
er haeð sem er 6 herb. íbúð um
144 ferm. og jarðhæð þar sem
er litil ibúð auk þvottahúss og
geymslna.
Laufvangur
5 herb. íbúð 137 ferm. á 1. hæð
er til sölu. Ibúðin er i þrílyftri
blokk. Sér þvottaherbergi inn af
eldhúsi. Lóð standsett, malbikað
bilastæði. Laus strax.
2ja herb.
ibúð við Rauðalæk er til sölu.
íbúðin er i litt niðurgröfnum
kjallara og er rúmgóð stofa, eld-
hús, svefnherbergi með skápum,
baðherbergi, og forstofa.
Nýjar íbúðir bætast á
söluskrá daglega.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
Lindarflöt, Garðahr.
Sérlega fallegt og vandað ein-
býlishús, 154 fm. allt á einni
hæð, -F stór bilskúr. Ræktuð
lóð. Verð ca. 14 m. skiptanl.
útb. 9 m.
Fellsmúli
130 fm., 5—6 herb. ibúð á 4.
hæð i blokk. Verð 7 m.
Skiptanl. útb. 4,5 m.
Suðurgata
130 fm miðhæð i þribýlishúsi. 5
herb. og eldhús. Verð 8 m.
Skiptanl. útb. 6 m.
Rauðarárstigur
4ra herb., 110 fm. ibúð, á 4.
hæð og i risi. Á hæðinni eru 2
stofur, eldhús og snyrtiherb. og i
risi 2 herb. og baðherb. Verð
4,3 m. Skiptanl. útb. 3 m.
í smiðum
Raðhús, samt. um 140 fm. við
Bakkasel. Teikningar á skrifstof-
unni.
Höfum kaupendur að 2ja
og 3ja herb. ibúðum.
'Steíén Hirst hdL
Borgartúni 29
Simi 2 23 20
/
SIMIMER 24300
til sölu og sýnis 14
Einbýlishús
vandað steinhús um 142 fm
hæð og 80 fm kjallari á góðum
stað i austurborginni. Laust
strax, ef óskað er.
Nýleg sérhæð
um 1 60 fm í tvíbýlishúsi í Kópa-
vogskaupstað, vesturbæ.
í B reiðholtshverfi
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
ibúðir. Sumar nýlegar og nýjar
og sumar með bilskúr.
Einbýlishús
um 160 fm ásamt bílskúr í
Kópavogskaupstað.
í Vesturborginni
raðhús kjallari hæð og ris alls
4ra herb. ibúð með góðum
geymslum. Æskileg skipti á 3ja
herb. ibúð á 1. hæð i steinhúsi i
borginni.
3ja herb. ibúð
um 90 fm á 3. hæð í steinhúsi
við Hverfisgötu nálægt Snorra-
braut. Útborgun 2 milljónir.
2ja herb. kjallaraíbúð
litið niðurgrafin með sérinngangi
og sérhitaveitu við Óðinsgötu.
Útborgun 1 milljón og 400 þús.
í Fossvogshverfi
vönduð 2ja herb. ibúð með góðri
geymslu og sérlóð.
Húseignir
af ýmsum stærðum o. m. fl.
Njja fasteignasalan
Laugaveg 1 2QSES22
utan skrifstofutima 18546
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að
gjalddagi söluskatts fyrir desembermánuð er
1 5. janúar.
Þeir smáatvinnurekendur sem heimild hafa til
að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári skulu á
sama tíma skila söluskatti vegna tímabilsins 1.
okt. — 31. des.
Skila ber skattinum til innheimtumanna ríkis-
sjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
F/ármálaráduneytið, 10. janúar 19 75.
FASTFJGNAVER h/f
Klapparsttg 16,
stmar 11411 og 12811.
Vesturberg
2ja herb. ibúð á 3. hæð. Sam-
eign fullfrágengin. Getur verið
laus fljótlega.
Óðinsgata
2ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér-
inngangur. Sérhiti. Tvöfalt gler.
íbúðin er i góðu standi. Laus
fljótlega.
Hjallavegur
2ja herb. íbúð rúmlega 70 fm á
jarðhæð. Sérhiti. Tvöfalt gler. Ný
teppi.
Leirubakki
glæsileg 5 herb. ibúð á 3. hæð.
Þvottahús inn af eldhúsi.
Föndurherb. og geymsla í kjall-
ara.
Hamarsbraut Hf.
3ja herb. risíbúð i góðu standi.
Laus eftir samkomulagi.
íbúðir óskast. Okkur
vantar flestar stærðir
ibúða og húsa á sölu-
skrá. Vinsamlegast hafið
samband við okkur sem
fyrst. Aukin eftirspurn.
26600
ÁLFASKEIÐ, HFJ.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk.
Þvottaherb. í íbúðinni. Suður
svalir. Bílskúrsréttur. Laus fljót-
lega. Verð: 4,3 millj. Útb. 3,0
millj.
ÁLFHÓLSVEGUR, KÓP.
3ja herb. 87 fm ibúð á jarðhæð i
fjórbýlishúsi. Sérhiti. Sér inng.,
sér þvottaherb. Ófullgerð en vel
íbúðarhæf íbúð. Verð: 3,8 míllj.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
5 herb. 127 fm ibúð á 4. hæð i
blokk. Tvennar svalir. Sér
hiti. Mikið útsýni. Falleg ibúð.
Verð: 7.0 millj.
DVERGABAKKI
3ja herb. ibúð á 1. hæð í blokk.
Góð ibúð. Getur losnað fljótlega.
Verð: 4.1 millj.
EYJABAKKI
4ra herb. ibúð á 1. hæð í blokk.
Þvottaherb. og búr i ibúðinni. Öll
sameign fullgerð.
FELLSMÚLI
4ra herb. litið niðurgrafin kjall-
araibúð í blokk. Sér hiti. Sér
inngangur. Sér þvottaherb.
Verð: 4,9 millj.
HJARÐARHAGI
3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjór-
býlishúsi. Góð ibúð. Útb.: 2,5
millj.
HLÍÐARVEGUR, KÓP.
4ra herb. 100 fm. íbúð á jarð-
hæð í þribýlishúsi. Sér hiti, sér
inng., sér þvottaherb. Góð íbúð.
Verð: 4,7 millj. Útb.: 3,3 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. mjög rúmgóð ibúð á 1.
hæð i blokk. Suður svalir. Verð:
3,6 millj.
HVASSALEITI
5 herb. 1 20 fm ibúð á 1. hæð i
blokk. Bilskúr fylgir. Verð: 6,5
rrrillj.
JÖRFABAKKI
3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk.
Góð ibúð. Verð: 4,2 millj.
KLEPPSVEGUR
2ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk.
Verð: 3,5 millj.
MARKLAND
2ja herb. ibúð á jarðhæð i blokk.
Falleg, góð íbúð. Verð 3,6 millj.
MIÐVANGUR, HFJ.
2ja herb. íbúð ofarlega í háhýsi.
Fullgerð ibúð. Sameign verður
skilað fullfrágenginni, m.a. bila-
stæði. Verð: 3,5 millj. Útb.: 2,5
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdil
sími 26600
íbuðir í smiðum
i Hólahverfi, Breiðholti
Höfum til sölu tvær 4ra herb.
ibúðir um 108 fm á fallegum
stað m.-suðursvölum. íbúðirnar
eru tilbúnar undir tréverk og
málningu nú þegar. Greiðslur
mega skiptast á allt árið 1975.
Teikn og allar uppl. á skrifstof-
unni.
Járnvarið timburhús
skammt frá miðbænum.
Stórt járnvarið timburhús i góðu
ásigkomulagi. Húsið er hæð, ris
og kjallari. Samtals um 200 fm.
Útb. 3,5 millj.
Hæð við Gnoðarvog
1 10 ferm efsta hæð i 4-
býlishúsi. Ibúðin er óskipt stofa
2 herb. o.fl. Sér hitalögn. Bíl-
skúr. Útb. 4,5 millj.
Við Tómasarhaga
4ra herb kj.ibúð. Utb. 3
millj.
I Norðurmýri
3ja herbergja góð íbúð á 1. hæð
i þribýlishúsi. Laus strax. Utb. ‘
3 milljónir.
Við Ásbraut
Tvær 3ja herb. íbúðir á 1. og 3.
hæð í sama stigagangi. Allar
nánari uppl. á skrifstofunni.
Risibúð við Bröttukinn
3ja herbergja rúmgóð, falleg ris-
ibúð Útb. aðeins 2
milljónir.
Við Sólheima
3ja herb. ibúð (neðarlega í há-
hýsi). Stærð um 90 fm. Útb.
3,3 millj.
Við Háaleitisbraut
2ja herb. falleg kj. ibúð. Útb.
2.5 millj.
Við Laugaveg
2ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb.
1 800 þús.
Efnalaug til sölu
Efnalaug i fullum rekstri til sölu.
Allar nánari uppl. á skrifstofunni.
Höfum
kaupendur
að flestum stærðum ibúða ein-
býlishúsum og raðhúsum. Verð-
metum ibúðirnar samsægurs.
Eicn^mioLurtin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sdlustjöri Swerrir Kristinsson
27766
Bárugata
Einbýlishús, sem er hæð, kjallari
og geymsluris. Á hæðinni eru
stofa, svefnherb., eldhús og
snyrting. I kjallara er 2ja herb.
íbúð, 2 geymslur og þvottahús.
Vinnuskúr á baklóð.
Bólstaðarhlíð
Glæsileg 5 herb. ibúð á 4. hæð.
125 ferm. Öll teppalögð með 2
svölum og sér hita.
Álfaskeið
góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð ca.
65 fm. Svalir. Teppi á allri íbúð-
inni.
Bólstaðarhlið
góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð 96
ferm., sér hiti. Teppi og parket á
gólfum. Tvær geymslur. Laus
fljótlega.
FASTEIGNA -
OG SKIPASALA
Hafnarhvoli,
v/Tryggvagötu.
Gunnar I. Hafsteinsson hdl.,
Friðrik L. Guðmundsson,
sölustjóri simi 27766,
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
I ngólfsstræti 8.
2JA HERBERGJA
BERGSTÐASTRÆTI
2ja herbergja ibúð á I. hæð,
sérinngangur, verð kr. 2 millj.
Útb. ein millj. sem má skipta.
FELLSMÚLI
2ja herbergja íbúð i nýlegu fjöl-
býlishúsi við Fellsmúla. Góðar
innréttingar, teppi á ibúð og
stigagangi, frágengin lóð. stórar
svalir móti suðri, gott útsýni,
sérhiti.
NÝBÝLAVEGUR
Ný 2ja herbergja ibúð, selst að
mestu frágengin, bilskúr fylgir.
SLÉTTAHRAUN
2ja herbergja íbúð á 3. (efstu)
hæð i nýlegu fjölbýlishúsi. Allar
innréttingar mjög vandaðar,
þvottahús á hæðinni, gott út-
sýni. ibúðin laus til afhendingar
nú þegar.
KÁRSNESBRAUT
4ra herbergja efri hæð í tvibýlis-
húsi, ibúðin i góðu standi, stór
lóð (sjávarlóð).
í SMIÐUM
5 og 6 HERBERGJA
ibúðir við Breiðvang, sér þvotta-
hús á hæðinni fylgja hverri ibúð,
mjög góð teikning. íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tréverk og
málningu, með fullfrágenginni
sameign, þ.m.t. lóð, mal-
bikuðum bilastæðum, og teppa-
lögðum stigagöngum. Hagstæð
greiðslukjör. Fast verð (ekki visi-
töluhækkun).
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Ingólfsstræti 8.
Simar 19540 og 19191
Sléttahraun
3ja herb. mjög falleg ibúð við
Sléttahraun.
íbúð með bílskúr
3ja herb. ný ibúð við Kársnes-
braut ásamt herb. i kjallara og
bilskúr Ibúðin er að mestu full-
gerð.
Rauðalækur
4ra herb. mjög falleg ibúð á 3.
hæð við Rauðalæk. 3 svefnherb,
Sérhiti. Laus fljótlega.
Hliðarvegur
4ra herb. m|ög falleg ibúð á
jarðhæð við hliðarveg. Sérhiti.
Sérinngangur.
Höfum kaupendur
að 2ja til 5 herb. íbúðum í gamla
bænum.
Höfum kaupanda
að góðri 4ra til 5 herb. ibúð i
Vesturbænum.
Mikil útb.
Höfum kaupanda að
einbýlishúsi eða raðhúsi á
góðum stað i Austurbænum t.d.
Háaleitishverfi, Stigahlið eða þar
i grennd. Skipti á hæð i Norður-
mýrinni eða einbýlishúsi á Flöt-
unum koma til greina.
Málflutnings &
fasteignastofa
ipar íiúsíásstín, hil.,
Austurstrætí 14
,Símar 22870 - 21750
Utan skrifstofutima
— 41028