Morgunblaðið - 14.01.1975, Qupperneq 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 34., 37. og 40. tölublaði Lögbirtingatlaðsins 1 974 á
Fögrubrekku 1 8, eign Gísla Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 21. janúar1975 kl. 10.30.
tíæjarfógetinn í Kópavogi
Byrjendanámskeið í karate
Væntanlegir þátttakendur, sem skráðir voru á biðlista eru góðfúslega
beðnir að mæta í æfingasal félagsins að Laugavegi 178, Bol-
holtsmegin, i kvöld þriðjudag 14. janúar, sem hér segir:
a) Unglingar 1 0—1 5 ára kl. 1 9.00 til 20.00.
b) Fullorðnir 1 6 ára og eldri kl. 20.00-—2 1.00.
Kennsla hefst strax hjá öllum þeim fjölda, sem skráðir var á biðlista, þar
sem æfingatímum hefur verið fjölgað verulega. Aðalkennari verður
Kenichi Takefusa 2. dan.
Karatefélag Reykjavíkur.
r— - \
® Notaðir bílar til söl u < g
Volkswagen 1200árg. 71—74
Volkswagen 1 300 árg. 68 — 74
Volkswagen 1 302 árg. 71 —72
Volkswagen 1 303 árg '73 — '74
Volkswagen Fastbackárg. 67 — 73
Volkswagen Passat station árg. 74
Volkswagen sendiferðabíll árg. 72 — 73
Volkswagen Pick-up árg. 74
Land Rover díesel árg. 70—74
Land Rover bensín árg. 62 — 74
Range Rover árg. 71 — 74
Austin Mini árg. 74
Ford Coetina árg. 70
Bronco sjálfskiptur árg. 74
Datsun 1200árg. 72
Citroen Ami 8 station árg. 72
Tökum notaða bíla í umboðssölu. Rúmgóður
sýningarsalur.
HEKLAhf
laugavegi -170—172 — Simi 21240
Arg. Tegund Verð í
74 Cortina 1 600 670
73 Cortina 1 600 560
74 Bronco 6 860
74 Bronco 6 klæddur 1020
74 Toyota Celica 850
74 Vauxhali Viva 590
74 Fiat 128 430
74 Toyota Hiachi 1050
72 Land Rover diesel lengri 1050
72 Land Rover 590
68 Land Rover 280
71 Volvo 144 685
68 Willys 390
73 Skoda 110 360
67 Benz 200 390
67 Rambler Am 175
69 Volkswagen 190
65 Land Rover 230
^ FORD
FORD HÚSINU
SVEINN
EGILSSON HF
SKEIFUNN117 SÍMI 85100
ingu. Þá var einróma samþykkt
tillaga um kjaramál, þar sem m.a.
samninganefnd félagsins var falið
að leggja höfuðáherslu á eftirfar-
andi:
Að full verðtrygging launa
verði tryggð.
Að laun verkamanna verði
hækkuð sem svarar kaupmáttar-
rýrnun þeirri, sem orðið hefur
síðan samningar voru gerðir i
febr. 1974.
Að lagfæring verði gerð á
skattamálunum og fyrirbyggðar
verði -þær stórfelidu skattahækk-
anir er nú standa fyrir dyrum og
að orðið verði að margyfirlýstum
óskum verkalýðssamtakanna um
staðgreiðslukerfi skatta.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 74., 76. og 78. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1 974 á
Lundarbrekku 4, eign Júlíusar Guðlaugssonar, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 21. janúar 1 975 kl. 1 0.00.
Bæjarfógetinn í Kópavogi
Skrifstofumaður
Karl eða kona óskast á skrifstofu S.H.í. og Sine
frá 1 . febrúar n.k. Alhliða skrifstofustörf Þarf að
geta unnið sjálfstætt.
Uppl. í síma 15959.
Vöruflutningabíll til sölu
Mercedes Benz 1418 árg. '66, keyrður 270
þús. km. Bíllinn er í góðu standi. Ný dekk og
leyfilegt burðarmagn 9 tonn.
Uppl. í síma 95-4694.
Hafnarfjörður:
Vilja koma á fót
atvinnumálastofnun
VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf I
Hafnarfirði hélt fund um at-
vinnu- og kjaramál sunnudaginn
12. janúar s.l. Á fundinn var boð-
ið bæjarfulltrúum Hafnfirðinga.
Á fundinum var samþykkt að
skora á bæjarstjórn að koma á fót
atvinnumálastofnun með jafnri
aðild verkalýðsfélaganna í
bænum, atvinnurekenda og laun-
þega. Þessi stofnun skuli fylgjast
með atvinnulífinu á hverjum tíma
og gera tillögur um atvinnuaukn-
DRIIMA
Tvinninn
sem má treysta.
Hentar fyrir allar gerðir efna.
Sterkur —- lipur.
Óvenju mikið litaúrval.
DRIMA — fyrir öll efni
Heildsölubirgðir:
Davíð S. Jónsson
&Coh.f.
5.010 mál
afgreidd í
borgardómi
SAMTALS voru afgreidd mál
við borgardómaraembættið á
árinu 1974 5.010, en á árinu
1973 voru afgreidd mál samtals
4.737. Þingfestingar voru sam-
tals 5.137, en árið áður 4.621.
Frá þessu er skýrt i fréttatil-
kynningu frá yfirborgar-
dómaranum í Reykjavik.
Skriflega flutt mál eru nú
dæmd 2.028, áskorunarmál
1.666, sættir 540 og hafin mál
374. Munnlega flutt mál eru
dæmd 180, sættir 78, hafin mál
85, kjörskrármál 47, vitnamál
12 og eiðsmál ekkert.
Hjónavígslur hjá embættinu
voru 172, en 144 árið áður,
könnunarvottorð eru 172, en
áður 97, leyfisbréf til skilnaðar
að borði og sæng voru 198, en
175 árið áður, hjónaskilnaðar-
mál voru 550 en 526 árið áður,
sjóferðarpróf 41 I stað 49 árið
áður og dómkvaðningar mats-
manna voru 130, en 156 í fyrra.
FASTEIGN ER FRAMTÍC
28888
Við Gaukshóla
ný glæsíleg 2ja herb. íbúð i
háhýsi. Selst fullbúin. Með skáp-
um I svefnherbergi og holl. Flísa-
lagt bað. Góð innrétting í eld-
húsi. Teppi á gólfum. Gott útsýni
yfir borgina. Til afhendingar 1.
febrúar.
Við Vesturberg
vönduð og rúmgóð 2ja herb.
Ibúð á hæð. Sameign fullbúin.
Þar á meðal malbikuð bilastæði.
AOALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4 HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarslmi 8221 9.
Kennari —
húsnæði
Einkaskóla í Reykjavlk vantar
kennara hálfan eða allan daginn. <•
Stúdent eða fóstra kemur til
greina. Fritt húsnæði getur fylgt.
Umsóknir sendist afgr. Mbl.
merktar: „Kennsla — 4485",
fyrir hádegi föstudag.
Félagsiif
Múllersmót 1975
6 manna sveit I svigi verður haldið
laugardaginn 18. janúar kl. 2 e.h.
við Skíðaskálann I Hveradölum.
Nafnakall kl. 1 á sama stað. Til-
kynning sendist til Elinar Sighvats-
son, Amtmannsstíg 2, fyrir
fimmtudagskvöld.
Mótstjórmn.
I.O.O.F. 8 = 1561 1 58Vi =
Fíladelfia
Almennur biblíulestur í kvöld kl.
20:30 Ræðumaður Willy Hansen.
——■w
Gólfteppaútsala
Gólfteppi Bllpokar
Teppabútar Aklæði
Renningar
Allt að 50% afsláttur
Álafoss h.f., teppadeild,
Skúlagötu 61. Sími 22090.
Tamningarstöð
Tamningarstöð verður rekin á félagssvæði
Hrossaræktarsambands Vesturlands á Tungu-
læk í Borgarhreppi og tekur til starfa 1. febrúar
n.k. ef næg verkefni fást.
Þeir, sem þegar hafa sótt um endurnýi umsókn-
ir sínarhiðfyrsta. Ennþáeru lausirbásar. Nánari
upplýsingar gefa: Einar Karelsson, tamninga-
maður, sem rekur stöðina sími 7114 Borgar-
nesi og Símon Teitsson, sími 7211 Borgarnesi.