Morgunblaðið - 14.01.1975, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚ AR 1975
27
ræðu eitt og annað úr minningum
sínum frá langri starfsævi sinni.
Það var slður en svo, að á hon-
um né máli hans mætti greina
nein merki þess, að áður en næsti
árshelmingur væri allur, yrði Jón
fluttur úr okkar sýnilega heimi.
Hann var hress sem ungur væri
og lét sig ekki muna um að
skreppa upp á Valahnjúk áður en
haldið var til byggða, þrátt fyrir
veðurgjóst og hálku.
En „ég geng í hættu hvar ég
fer“ geta þeir ekki síður sagt, sem
á götum borgarinnar ferðast, og
sannast það hér á sorglegan hátt.
I haustferðum Ferðafélagsins,
þegar stjóri þess, velunnarar og
blaðamenn brugðu sér út úr borg
og byggð I því skyni að rabba
saman á góðum stað um starf lið-
ins sumars og næstu framtíðar-
málefni félagsins, höfðum við
jafnan þá ánægju að hafa Jón
Víðis með í hópnum.
Og á hverju hausti höfðum við
honum eitt og annað sérstaklega
að þakka.
Hann reyndist félaginu hinn
ágætasti stuðningsmaður frá
fyrstu árum þess og til hinstu
stundar.
Frá því að Ferðafélagið hófst
fyrst handa um sæluhúsbygg-
ingar á hálendi Islands, hefir Jón
Víðis teiknað langflest slfk hús.
Og þau eru orðin allmörg. I því
starfi liggur mikil vinna. En fyrir
alla þá vinnu hefur Jón aldrei
tekið eyrisvirði. Þau verk hefir
hann ávallt gefið félaginu.
Og Jón Víðis hefur unnið annað
mikilsvert starf i þágu félagsins
af sömu ósérplægni.
Ferðafélagið hefur reist hring-
sjár eða útsýnisskífur allvíða á
landinu, bæði í byggð sem á öræf-
um. Voru til þess valdir staðir,
þar sem útsýn er mikil og fögur.
A slíkar skffur eru rist I málm öll
helstu nöfn fjalla og örnefna
innan sjónvíddar hvers staðar.
Með því er ferðafólki gert auðvelt
að átta sig og glöggva á umhverfi
öllu, fjær og nær, út í ystu línur
sjóndeildar.
Teikningar að öllum hringsjám
félagsins gerði Jón Víðis. Til þess
að inna slíkt af hendi þurfti mikla
nákvæmni og ekki sfður kunnug-
leik á landi og örnefnum. Yfir
þessari kunáttu bjó Jón flestum
framar. Og fyrir allt það verk tók
hann aldrei gjald. Það var gjöf til
félagsins, sem hann unni eins og
landi sínu. Hann var því kunn-
ugri en flestir landar hans.
Meginævistarf sitt vann hann hjá
Vegagerð ríkisins, eða frá 1922 til
þess tíma er látið var af opin-
berum störfum fyrir aldurs sakir.
Það starf mun rekið af öðrum,
er þar kann á full skil. Svo mun
og um ætt hans og uppruna. Hann
var Þingeyingur frá Þverá í
Laxárdal. Hann var oft nefndur
mælingamaður, enda var hann,
auk menntaskóla og háskólanáms,
sérmenntaður i landmælingum og
kortagerð.
Með athugun sinni á vegaleið-
um og vegastæðum um fjöll og
heiðar sem og byggðir, þróaðist
þekking hans á landinu. Hann var
einn af þeim, sem fyrstum tókst
að koma bil yfir Sprengisand.
Hann gerði mælingar og upp-
drætti af fjölda kauptúna og
kaupstaða, auk vegamælinganna
svo að segja hvarvetna um landið.
Sem áður er á drepið rita aðrir
menn um uppruna Jóns Viðis og
ævistörf.
Það er viðhorf hans til Ferða-
félags Islands og verk hans í þágu
þess, sem gamlan mann, er senn
siglir líka út úr kortinu, langar til
að þakka honum, þakka honum
fyrir hönd félagsins og okkar
allra, sem þar höfum starfað ofur-
litið undanfarna áratugi.
Það er mikil eftirsjá að ágætis-
mönnum, en gæfa að hafa átt þá.
Hallgrfmur Jónasson.
Þegar Jón J. Víðis réðst til
starfa hjá vegamálastjóra árið
1922, hafði hann um fjögurra ára
skeið unnið hjá vitamálastjóra við
dýptarmælingar og gerð upp-
drátta af fjölda hafna og lend-
ingarstaða víða um land.
Fyrstu 20 árin var aðalstarf
Jóns hjá Vegagerðinni mælingar
og kortagerð af skipulagsskyldum
stöðum, enda kortlagði hann á
þessum árum alla kaupstaði
landsins nema Reykjavík og Vest-
mannaeyjar. Auk þess kortlagði
hann fjölda sjávarþorpa. Til
skamms tima hafa uppdrættir
hans verið þeir einu nothæfu i
mörgum kapptúnum, þó að víða
hafi verið aukið við þá að Sjálf-
sögðu.
Eftir að embætti skipulags-
stjóra var stofnað á stríðsárunum,
starfaði hann nær eingöngu að
vegmælingum hjá Vegagerðinni
til ársloka 1969, en þá hafði hann
liðlega fimm um sjötugt.
Hér verða ekki taldir upp þeir
fjölmörgu vegir, sem Jón mældi
fyrir og gerði áætlanir um, en
nefna má Austurveg, sem nú heit-
ir að hluta Þrengslavegur, flesta
vegi á Vestfjörðum, sem lagðir
voru fram til 1970, og marga vegi
I öllum landshlutum.
Auk vegmælinganna teiknaði
Jón flest hús, sem Vegagerðin lét
reisa, meðan hann starfaði þar.
Auk þess teiknaði hann fjölda
bygginga í Reykjavík og úti um
land, þar á meðal nær öll sæluhús
Ferðafélags Islands, en starfi
hans fyrir það félag verða gerð
skil af öðrum.
Jón var teiknari af Guðs náð og
gat á skammri stund rissað lands-
lag eftir minni, þegar rætt var um
Fædd 22.9 1953
Dáin 3.1 1975.
Að Helga sé horfin frá hinu
jarðneska lífi, er erfitt að sætta
sig við og fyllir okkur, sem eftir
Iifum, tómleika og söknuði. Allt
frá því að hún leit fyrst dagsins
ljós þann 22. september 1953,
flutti hún með sér birtu og hlýju.
Ég minnist þess, hve gleði mín
var mikil, þegar hún fæddist og
hve hreykinn ég var að eiga svo
fallega litla systur. Þegar fram
liðu stundir komu í ljós margir
góðir kostir, bæði við umgengni
og í framkomu, sem urðu henni til
góðs á hinni alltof stuttu jarð-
nesku göngu.
Það er sagt, að mannkostir komi
best í ljós, þegar erfiðleikar
steðja að og sannaðist það hér, í
baráttu við þungan sjúkdóm og á
löngum sjúkrahúslegum. Aldrei
var gefist upp og stöðugt trúað á
bata og voru heimsóknir til henn-
ar á sjúkrahús ávallt til ánægju.
En enginn fær ráðið við manninn
með ljáinn, þó að ótrúlegur lifs-
þorsti og kraftur sé fyrir hendi.
En þó margar torfærur væru á
veginum, lifði hún samt skemmti-
legu og fjölbreyttu lífi og eignað-
ist frábærar vinkonur og vini,
sem voru henni traustir, bæði i
veikindum og á gleðistundum. Ég
flyt þeim sérstakar þakkir okkar
aðstandenda, þó að vináttu þurfi
ekki að þakka, því hún er sjálf-
þökkuð, þegar hún er gagnkvæm.
Þá flyt ég læknum og starfsliði
sjúkrahúsa alúðarþakkir.
Aðfangadagskvöld síðustu jóla
verður okkur öllum ógleyman-
legt, þvi þar rikti gleði og ánægja
og yfir Helgu var fegurð, ró og
hamingja, þvi gat engan grunað
að svo stutt væri til kveðjustund-
ar, sem þó er runnin upp. Litlu
bróðurbörnin munu sakna henn-
ar, þó lítil séu og hugur okkar
hinna er dapur. Ég og konan min
þökkum fyrir ánægjulegar sam-
verustundir og biðjum guð að
blessa minningu hennar.
Bróðir.
I dag er til grafar borin hjartkær
vinkona okkar, Helga Óskars-
dóttir, sem lézt 3. janúar s.l.
aðeins 21 árs að aldri. Eftir
margra ára baráttu við sjúkdóm,
sem reyndist banvænn, er hún
kölluð héðan í blóma lifsins,
þegar glæst framtíð virtist blasa
við sökum mannkosta hennar,
hugrekkis og trygglyndis. Við vin-
konurnar stöndum eftir og fáum
vart trúað þvi, að Helga sé okkur
horfin, sem ætíð var miðdepillinn
á gleðistundum okkar og ávallt
varð til þess að koma öðrum í gott
skap, ef einhvér var leiður. Glað-
lyndi hennar var eins og ljósgeisli
legu vegar. Skýrslur sinar og
áætlanir prýddi hann oft slíkum
teikningum, sem sýndu legu veg-
ar i landslaginu, og minnist ég
þess ekki að hafa séð aðra mæl-
ingamenn eða verkfræðinga leika
slikt eftir. Næmleiki Jóns fyrir
linum og formi gerði honum auð-
velt að átta sig fljótt á því, hvar
veglina færi vel í Iandslagi, og
bera margir vegir þess glögg
merki eins og t.d. Vestfjarðaveg-
urinn um Dynjandisheiði.
Leikni Jóns I teikningu var
snemma kunn, og var hann feng-
inn til að kenna teikningu við
Menntaskólann i Reykjavík árið
1919. Kenndi hann þar til ársins
1929, en varð þá að hætta sökum
annrikis hjá Vegagerðinni. Af
kennslunni hafði hann mikla
ánægju.
Ég kynntist Jóni fyrst, er ég hóf
störf hjá Vegagerðinni fyrir nær
30 árum, þá ungur og óreyndur
verkfræðingur með öllu óvanur
mælingum. Fyrsta árið fór ég
margar ferðir með Jóni í mæling-
ar við Markarfljót og víðar. I þess-
um ferðum lærði ég margt af hon-
um um hagsýni og skipuleg
vinnubrögð, sem hann hafði tam-
ið sér i áralöngu starfi. Hann var
hinn mesti dugnaðarforkur og
í lífi okkar. Við eignuðumst marg-
vislega lifsreynslu, bæði í gleði og
sorg, en Helga hugsaði ætíð svo
fallega, að þegar við nú höfum
misst hana, finnum við til ein-
manaleikans, því skarð hennar
verður aldrei fyllt.
Minningarnar sækja á huga
okkar, minningar frá samveru-
stundum og ferðalögum, en mest
hugsum við til þess, hve hún háði
sjúkdómsbaráttu sina af mikilli
hugprýði og reyndi að láta ekkert
skyggja á gleðina, þvi með henni
bjó einhver yndisleg innri þrá,
einhver ljósneisti lífsins sem brá
birtu sinni á líf okkar. Þótt við
kveðjum Helgu nú, verður minn-
ing hennar okkur geymd ævin-
lega.
Við vottum ástkærum foreldr-
um hennar, systur og bróður
dýpstu samúð og hugsum með
hluttekningu til ömmu hennar á
Djúpavogi, þar sem Helga átti
margar ánægjulegar stundir á
yngri árum.
Guð blessi og geymi okkar kæru
vinkonu.
Jónina og Birna.
I DAG er til moldar borin Helga
Antonia Óskarsdóttir, rúmlega
tvitug að aldri.
Okkur finnst það alltaf undar-
legt, þegar ungt fólk, sem virðist
vera að byrja sína lifsgöngu, er
kallað á brott úr þessu jarðneska
lífi. Hvað þekkjum við ekki
marga, sem komnir eru á efri ár
og eru búnir að skila sinu lífs-
starfi, sem þrá og jafnvel biðja
um að fá hvíldina, en fá hana
ekki, meðan margir yngri, sem
þrá að lifa, fá það ekki og eru
kallaðir héðan, þó ekki alltaf án
fyrirfara.
A siðast liðnu hausti kenndi
Helga sér þess meins, sem leiddi
hana til dauða á aðeins örfáum
mánuðum, og held ég, að maður
taldi ekki alltaf tímana eins og nú
tíðkast. Hann var óhemju dugleg-
ur göngumaður, og þó kominn
væri á áttræðisaldur, áttu margir
af hinum ungu aðstoðarmönnum
hans fullt í fangi með að fylgja
honum eftir. '
Jón hafði mikið yndi af ferða-
lögum á öræfum, og minnist ég
enn vikuferðar um Sprengisand
1958, en sú ferð var farin til að
kanna hugsanlega vegagerð þá
leið. Jón lék þá á als oddi og
mundi í smáatriðum flest, sem
hent hafði hann og félaga hans á
fyrstu bílferðinni yfir Sprengi-
sand sumarið 1933, en sú ferða-
saga er fyrir löngu þjóðkunn orð-
in.
Frábær reglusemi og samvizku-
semi einkepndu öll störf Jóns.
Voru honum því snemma falin
ýmis aukastörf, sem kröfðust mik-
illar natni. Hann var t.d. af-
greiðslumaður Tímarits Verk-
fræðingafélagsins um áratuga
skeið. I viðurkenningarskyni fyr-
ir störf sin í þágu félagsins og
störf sín við land- og vegmælingar
var hann kjörinn félagi i Verk-
fræðingafélaginu árið 1954.
Eitt af mörgum verkefnum,
sem Jón vann að i frístundum
sinum, var að teikna hringsjár
verði að þakka góðum Guði fyrir
að lengja ekki hennar dauðastrið
umfram það, sem orðið var, sér-
staklega eftir að séð var, að
hverju stefndi. Undirritaður
kynntist Helgu, eftir að hafa aug-
lýst eftir afgreislustúlku í búð.
Hvað, sem menn vilja kalla það,
þá ákvað ég að ráða Helgu til
starfans, eftir að hafa farið yfir
um 50 umsóknir og áður en rætt
var við nokkra þeirra er um sóttu.
Þó virtust margar þeirra hafa
meiri starfsreynslu og kannski
meiri vöruþekkingu en hennar
hógværa og prúða umsókn bar
með sér.
Varla þarf ég að taka það fram,
að ekki varð ég fyrir vonbrigðum
með hana. Henni var hægt að
treysta til hins ýtrasta, og lipurð
hennar og hógværð i umgengni
við viðskiptamenn verzlunar-
innar voru að allra dómi, sem
henni kynntust, lýtalaus, enda
hafa margir óviðkomandi spurt
um líðan hennar eftir að það
fréttist, að hún gengi ekki heil til
skógar og sýnir það hvað best,
hvern mann hún hafði að geyma.
Ekki veit ég með vissu hvort
Minning:
Fæddur 27. nóvember 1951
Dáinn 21. desember 1974.
Með nokkrum fátæklegum orð-
um langar mig til að minnast vin-
ar mínsGrétars.
Leiðir okkar lágu fyrst saman
austur á Astjörn og þar hófst vin-
átta okkar. Grétar undi sér vel, og
ekki minnist ég þess að honum
hafi nokkru sinni leiðst. Hann var
starfsamur og hafði alltaf nóg að
gera. Hann var mjög geðgóður og
hjálpsamur, og oft sá er fyrstur
rétti upp höndina þegar ég var að
biðja um hjálp. Hann var kraft-
mikill og þolinn og ég minnist
gleði hans þegar hann vann svo-
kallað Astjarnarhlaup og var
langfyrstur í mark. Bátarnir heill-
uðu hann mikið og reri hann oft
af miklu kappi. Grétar stundaði
mikið íþróttir, og nú voru það
lyftingar sem heilluðu huga hans,
árangur hans varð svo góður að
hann varð Islandsmeistari i sín-
um þyngdarflokki.
Grétar spurði oft um Astjörn og
fylgdist með öllu sem þar gerðist.
Oft hafði hann orð á því að gaman
væri að getað dvalið i ró og næði
hjá okkur nokkra daga, og einmitt
nú fyrir nokkru sagði hann að
sennilega léti hann verða af því
næsta sumar.
Sem unglingur vann hann
nokkurn tíma á Skógerð Iðunnar
og var þar undir minni stjórn, þar
reyndist hann bæði duglegur og
hlýðinn. Þá heillaði sjórinn hann
fyrir Ferðafélagið og ýmsa aðra
aðila. Var sú fyrsta sett upp á
Valhúsahæð á Seltjarnarnesi
sumarið 1937. A sumri komanda
verður þeirri seinustu komið fyr-
ir á Kambabrún við nýja veginn
yfir Hellisheiði. Á þessu sviði hef-
ur Jón unnið mjög merkilegt
starf, allt í hjáverkum af áhuga
einum saman.
Seinast hitti ég Jón hinn 19.
des. á fyrirlestri um umhverfis-
mál í Háskólanum. Hafði hann
sótt þessa fyrirlestra vikulega í
haust og vetur. Sýnir það, hve
vakandi áhugi hans var á náttúru-
verndarmálum, þótt kominn væri
á níræðisaldur. Tveimur dögum
síðar lenti hann i umferðarslysi,
sem dró hann til dauða hinn 6.
þ.m.
Jón var mikið prúðmenni í allri
framgöngu og einstakt ljúfmenni
i daglegri umgengni. Minnist ég
þess ekki að hafa séð hann skipta
skapi í þau 25 ár, sem við unnum
saman. Samstarfsmenn Jóns hjá
Vegagerðinni í nær hálfa öld eru
orðnir margir. Ég veit, að ég mæli
fyrir munn okkar, sem eftir erum,
er ég þakka honum samstarfið og
kveð hann með söknuði.
Sigurður Jóhannsson
hún vissi hvert stefndi, en grun
hefi ég um það, en hvernig sem
því hefur verið farið, þá tók hún
því sem að höndum bar, með
jafnaðargeði.
Hún hlakkaði mjög til að fá að
vera heima um jólin, umvafin
hlýju og ástúð foreldra sinna og
heimilis. Að visu var það skamm-
vinn dvöl, en samt.
Foreldrar Helgu eru hjónin
Svava Árnadóttir og Óskar Emils-
son til heimilis að Bólstaðarhlið
42 hér i bæ. Þar hlýtur söknuður-
inn og sorgin að vera mest, og
eins hjá 11 ára systur Helgu, Haf-
disi, sem sér á eftir elskulegri
systur og félaga. Einnig hjá hálf-
bróður Helgu, Birgi, sem hún mat
mikils og var henni einkar kær
og góður.
Sá sem þetta ritar, svo og
samstarfsfólk hennar i Óculus,
þakkar Helgu innilega fyrir sam-
veruna og óskar henni góðrar
ferðar yfir móðuna miklu. Megi
góður Guð styrkja og blessa
ástvini hennar og vera með þeim i
þeirra þungbæru sorg.
Reynir Sigurðsson.
eins og marga unga menn og
lengst var hann á garnla Svalbak.
einnig þar fékk hann góðan
vitnisburð. Grétar var ókvEbntur,
en hann átti 5 ára dóttur. Fyrir
rúmu ári hóf hann störf hjá ullar-
verksmiðju Gefjunar, leiðir okkar
lágu oft saman því við höfðum
verið nágrannar síðan hann var
drengur.
Grétar verður mér minnisstæð-
ur fyrir hversu fallegt bros hann
átti og hina fölskvalausu frarn-
komu. Eg votta fjölskyldunni i
Kambsmýri 10 mina dýpstu sam-
úð og einnig öðrum ættingjum og
ég bið Guð að styrkja ykkur öll.
Bogi Pétursson.
HelgaAntonía
Óskarsdóttir
Bernharð Grétar
Kjartansson