Morgunblaðið - 14.01.1975, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 14.01.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975 29 félk í fréttum Ótvarp Reykiavth ÞRIÐJUDAGUR 14. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi ki. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.16: Finnborg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marí og Matthfas“ eftir Hans Petterson (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur þáttinn. „Hin gömlu kynni“ kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. Hljómplötusafnið kl. 11.00. (endurtek- inn þáttur Gunnars Guðmundss.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.15 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Dauðasynd menningarinnar Vilborg Auður lsleifsdóttir mennta- skólakennari les þýðingu sfna á út- varpsfyrirlestrum eftir Konrad Lor- enz. Þriðji kaflinn fjallar um hrörnun erfða. 15.05 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Sónata fyrir fiðlu og pfanó eftir Hallgrfm Helgason. Þorvaldur Steingrfmsson og höfundur leika. b. Formannsvfsur eftir Sigurð Þórðar- son. Karlakór Reykjavfkur, Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson syngja. Söngstjóri: Sigurður Þórðarson. c. Sönglög eftir Pétur Sigurðsson frá Sauðárkróki. Svala Nielsen og Friðbjörn G. Jónsson syngja við undirleik Guðrúnar Krist- insdóttur. d. Lög eftir Jónas og Helga Helgasyni. Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veð- urfregnir). 16.40 Litli barnatfminn Margrét Gunnarsdóttir stjórnar. 17.00 Lagið mitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Jón f Brauðhúsum, smásaga eftir Halldór Laxness Höfundur les (Áður útvarpað 22. f.m.). 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Hjálmar Árnason sér um fræðsluþátt handa unglingum. 21.20 Tónlistarþáttur f umsjá Jóns Asgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testa- mentið Dr. Jakob Jónsson talar um stöðu kon- unnar f frumsöfnuðinum. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „t verum", sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar GilsGuðmundsson les (18). 22.35 Harmonikulög Conny Sahm og Állan Kvartberg og félagar leika. 23.00 Á hljóðbergi „The Merchant of Venice" — Kaup- maðurinn í Feneyjum — eftir William Shakespeare. Með aðalhlutverkin fara: Michael Redgrave, Peter Neil, John Westbrook, Paul Danemann og Nico- lette Bernard. Leikstjóri: R. D. Smith. Sfðari hluti. 23.50 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 15. ianúar 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Finn- borg örnólfsdóttir les söguna „Maggi, Marí og Matthfas" eftir Hans Petterson (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Frá kirkjustöðum fyrir austan kl. 10.25: Séra Ágúst Sigurðsson talar um Klyppstað f Loðmundarfirði. Kirkju- tónlist kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: David Oistrakh, Pierre Fournier og hljóm- sveitin Fílharmónfa í Lundúnum leika Konsert í a-moll fyrir fiðlu, knéfiðlu og hljómsveit op. 102 eftir Brahms / Vladimfr Áshkenazy leikur Píanó- sónötu í A-dúr op. 120 eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tonleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Söngeyjan" eftir Yukio Mishima Anna Marfa Þórisdóttir þýddi. Rósa Ingólfsdóttir les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Kathleen Ferrier, Ann Ayars, Zoe Vlachopoulos, Glyndebourne- hátfðarkórinn og Southern ffl- harmónfuhljómsveitin flytja atriði úr óperunni „Orfeus og Evrídfs" eftir Gluck; Fritz Stiedry stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popkornið. 17.10 Ctvarpssaga barnanna: „Emil og leynilögreglustrákarnir" eftir Erich Kástner. Haraldur Jóhannsson þýddi. Jón Hjartarson leikari les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Upphaf eingyðistrúar. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. flyt- ur sfðara erindi sitt. 20.00 Kvöldvaka a. Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Kristins- dóttir og félagar f Sinfónfuhljómsveit lslands leika með. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. b. Þegar ég var 17 ára Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi segir frá. c. Sumarkvöld f Alberta, kvæði eftir Stephan G. Stephansson. Ævar R. Kvaran leikari les. d. llesturinn Börkur Sigrfður Jónsdóttir frá Stöpum flytur sfðari hluta frásagnar af gæðingi sfnum. e. Kvæðalög Jónas Jósteínsson kennari kveður nokkrar stökur. f. Guðmundur Bárðarson, frásögn Skúla Guðjónssonar á Ljótunnar- stöðum. Pétur Sumarliðason kennari les. g. Einsöngur ólafur Þ. Jónsson syngur fslenzk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Dagrenning" eftir Romanin RollantL Þórarinn Björnsson fslenzkaði. Anna Kristfn Arngrímsdóttir leikkona les lok fyrsta hluta Jóhanns Kristófers. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Leiklistarþáttur 1 umsjá örnólfs Arnasonar. 22.45 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 9 9 A skfanum ÞRipJUDAGUR 14. janúar 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Söngur Solveigar Framhaldsieikrit I þremur þáttum. 2. þáttur. Þýðandi Kristfn Mántylá. Ffni 1. þáttar: Aðalpersónan, Solveig. fæðist í þennan heim f verkamannahverfi f Helsinki skömmu fyrir seinni heimsstyrjöldina. Móðir hennar sýnir henni litla um- hyggju og faðir hennar, sem er vfn- hneigður, stundar vinnuna slælega og sinnir heimilinu illa. Uppeldi Solveigar litlu er því að ýmsu leyti áhótavant fyrstu æviárin. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 21.15 Fellivetur Bresk heimildamynd um líf fólks f afskekktu fjallahéraði f Norður- Englandi. 22.10 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.40 Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 15. janúar 1975 18.00 Björninif Jógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Fflahirðirinn Brezk framhaldsmynd. Spilagosarnir Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Vesturfararnir Framhaldsmynd. byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 5. þáttur endurtekinn Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) 19.35 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og augiýsingar 20.35 Umhverfis jörðina á 80 dögum Breskur teiknimyndaflokkur, byggður að mestu á samnefndri sögu eftir Jules Verne. 2. þáttur. Kapp er best með forsjá Þýðandi Heba Júlfusdóttir. Efni 1. þáttar: Breskur aðalsmaður, Fileas Fogg að nafni, vill kvænast stúlku sem Blinda heitir, en frændi hennar, Blaze lávarður, er mótfallinn þeim ráðahag. Hann lofar þó að gifta honum meyna I með vissum skilyrðum. Krafa hans er | sú, að herra Fogg Hverðist umhverfis ’ jörðina á áttatfu dögum, og jafnframt veðjar hann miklu fé um. að þetta sé | ekki framkvæmanlegt. 21.00 Meðferð gúmbjörgunarbáta Fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun Þorgeir Þorgeirsson. Inngangsorð og skýringar Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálast jóri. 21.20 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.50 Vesturfararnir Framhaldsmynd. byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. 6. þáttur. Landið sem þau breyttu. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision) Efni 5. þáttar: Karl óskar og kona hans nema land við | vatnið Ki-Chi-Saga. og kalla bæ sínn eftir æskuheimili Kristfnar. Róbert og Arvid fara til Kalifornfu f leit að gulli. og Ulrika gengur f heilagt hjónahand með baptistapresti. 22.40 Dagskárlok. + Maðurinn sem við sjáum hér á myndinni er frá Kanada og heitir Robert Smeding. Robert hefur þann eiginleika að líkj- ast mjög svo Ford forseta, fðlk hefur meira að segja tekið af honum myndir f gríð og erg f þeirri góðu trú að það væri að mynda forsetann. Sérstaklega bar á þessu nú fyrir skömmu er Robert var á ferðalagi í San Diego f Kalifornfu, en við það tækifæri var þessi mynd tekin af honum Robert Ford eða Bertford . . .! Neftóbak og rauðir sokkar Fíll á labbi í París Fordá tvífara + Það kemur fram í frétt frá fréttastofunni AP, að nef- tóbaksnotkun Svfa var með allra mesta móti á sfðast liðnu ári. 1 fréttinni segir, að Svíar hafi tekið um 2.800 tonn f nefið á árinu. Ef miðað er við, að þetta séu allt karlmenn, þvf mjög sjaldgæft er að konur noti neftóbak, þá nemur notkunin um 1 kflói á mann, ef miðað er við fullorðna. Ekki þarf að skýra það út fyrir okkur ls- lendingum hvað neftóbak er og hvernig það er notað þvf flest þekkjum við þá sögu — hins vegar vaknar ósjálfrátt hjá manni sú spurning; vegna hvers nota ekki konur neftóbak . . . Já það væri gaman að vita af hverju það er . . . + Myndin er frá útför þeirra 42 námamanna sem fórust f kolanámuslysinu f Lievin sem varð nú fyrir skömmu. Námamenn fylgja samstarfs- mönnum sfnum til grafar. Fyrir aftan kistu eins fórnardýrsins eru grátandi ekkjurnar að fylgja mönnum sfnum til grafar. flestum blómunum sem þar voru góð skil. Ferð hans lauk f blindgötu þar sem sirkusmenn voru til staðar með móður fíls- ins og þegar hún nálgaðist hann þar sem hann var f enda götunnar, kom hann strax til hennar og fóru þau sfðan saman með sérstökum flutn- ingsvagni f sirkusinn aftur. mm + Þann nfunda þessa mánaðar gerðist það f einum Parfsar- sirkusnum að þriggja ára gam- all ffll slapp úr búri sfnu og komst út fyrir svæðið og lá sfðan leið hans niður eina verzl- unargötuna þar f borg. A leið sinni niður götuna braut hann 10 rúður og kom einnig við f blómabúð, þar sem hann gerði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.