Morgunblaðið - 14.01.1975, Qupperneq 22
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975
Afar spennandi. viðburðarhröð
og vel gerð ný frönsk-
bandarísk litmynd um mjög
óvenjulegt lestarrán og afleiðing-
ar þess, „VESTRI" i algjörum
sérflokki.
Charles Bronson, Ursula And-
ress, Toshiro Mifune, Alan Del-
on.
Leikstjóri: Terence Young.
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9og 11.15.
Tökum að
okkur smíði
á eldhúsinnréttingum, klæða-
skápum o.fl. Gerum föst verðtil-
boð.
T résmíðaverkstæði,
Þorvaldar Björnssonar,
Súðarvogi 7,
sími 86940,
kvöldsími 71118.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
SÍÐASTI
TANGÓ í PARÍS
An ALBERTO GRIMALDI Production
Heimsfraeg, ný, ítölsk-frönsk
kvikmynd, sem hefur verið sýnd
hvarvetna við gifurlega aðsókn.
Fáar kvikmyndir hafa vakíð jafn-
mikla athygli og valdið eins mikl-
um deilum, umtali og blaðaskrif-
um eins og SIÐASTI TANGÓ í
PARÍS.
í aðalhlutverkum:
MARLONBRANDO
og
MARIA SCHNEIDER
Leikstjóri:
BERNARDO BERNTOLUCCI
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
STRANGLEGA BÖRNUM
YNGRI EN 16 ÁRA
Miðasala opnar kl. 4.
Athugið breyttan sýningartima.
HÆTTUSTÖRF
LÖGREGLUNNAR
The New Centurions
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Bönnuð innan 14 ára.
Síðasta sinn
Skóverzl. Framnesvegi 2.
Útsala
Kver.skór — Kvenkuldaskór
— Karlmannaskór og allskonar
fjölbreyttur skófatnaður.
Mikill afsláttur. Bílastæði.
Skóversl. Framnesvegi 2.
GATSBY
HINN MIKLI
Hin víðfræga mynd, sem alls-
staðar hefur hlotið metaðsókn.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
^WÓÐUIKHÖSÍÍ
ÉG VIL AUÐGA
MITT LAND
i kvöld kl. 20
föstudag kl. 20
Næst siðasta sinn
KAUPMAÐUR
í FENEYJUM
miðvikudag kl. 20
HVAÐ VARSTU
AÐ GERA í NÓTT?
fimmtudag kl. 20
KARDEMOMMUBÆR-
INN
fimmtudag kl. 16. Uppselt.
laugardag kl. 1 5
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala 13.15 — 20.
Simi 1-1200.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgotu 8 II h
Sími24940
ÍSLENZKUR TEXTI
í klóm drekans
(Enter The Dragon)
Æsispennandi og mjög við-
burðarik, ný, bandarisk kvik-
mynd i litum og Panavision. í
myndinni eru beztu karate-atriði,
sem sézt hafa i kvikmynd.
Aðalhlutverkið er leikið af karate-
heimsmeistaranum
Bruce Lee
Þessi mynd varð 3ja bezt
sótta myndin í Englandi
árið 1974.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Islendingaspjöll i kvöld kl.
20.30.
Dauðadans miðvikudag kl.'
20.30.
7. sýning. Græn kort gilda.
Fló á skinni fimmtuag kl.
20.30.
íslendingaspjöll föstudag
kl. 20.30.
Dauðadans laugardag kl.
20.30.
FIÓ á skinni sunnudag kl.
20.30. 235. sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op-
in frá kl. 1 4 simi 1 6620.
nUGIVSinGRR
^-»22480
MILWARD
H ringprjónar
Fimmprjónar
Tviprjónar
Heklunálar
Framleitt úr léttri
álblöndu
Heildsölubirgðir:
Davii) S. Jónsson & Co. hf.
Sími 24-333
\/
SÖGULEG
BRÚÐKAUPSFERÐ
Neil Simon's
The
Heartbreak
Kid
An Elaine May Filnj
[pg]® PRINTS BY DELUXE*
Islenzkur texti.
Bráðskemmtileg og létt ný
bandarisk gamanmynd um ungt
par á brúðkaupsferð.
Sýnd kl. 5, 7 og J.
Siðustu sýningar.
PJIUL
NEWMJIN
JROBJSRI
REDFORD
ROBJERT
SHAW
A GEORGE RCY HILL FILM
THE
STING
Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7
Óskar'sverðlaun í apríl sl. og er
nú sýnd um allan heim við geysi-
vinsældir og slegið öll aðsóknar-
met.
Leikstjóri er George Roy Hill.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Sala aðgöngumiða frá
kl. 3.
Stórbingó - Stórbingó - Stórbingó - Stórbingó
Stórbingó verður í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8,30.
Aðalvinningar fjórar utanlandsferðir, ásamt glæsilegum „Rowenta” heimilistækjum.
Spilaðar verða tólf umferðir.
Flölmennið í Súlnasalinn og styrkiö gott málefni.
Fyrsta stórbingó ársins_________________Bræðrafélag Bústaðakirkju.