Morgunblaðið - 26.01.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975
30. nóvember gaf séra Jón
Thorarensen saman í hjónaband í
Bústaðakirkju ÁreKu Þór-
dísi Andrésdóttur og Leif Rósin-
berg. Heimili þeirra er að Nesvegi
44, Reykjavík. (StúdíóGuðm.j.
Svíþjóð
Margareta Berg
Sjukhusgata 11
82700 Ljusdal
Sverige
Hún er 19 ára, vinnur í sjúkra-
húsi og hefur yndi af dýrum og
blómum. Langar til að koma til
Islands i sumarfriinu og vill þess
vegna afla sér vitneskju um land
og þjóð. Oskar eftir pennavinum á
aidrinum 18—21 árs.
England
Geoff. Dickinson
5, Quarry Brow
Cumbria, LA 144HY England.
Vill skrifast á við stúlkur á
aidrinum 18—24 ára.
Listaskemman heitir ný antikbúð, sem þær Marta Pétursdóttir og
Gyða Gísladóttir Keyser hafa nýlega opnað uppi í Málaranum í
Bankastræti. Þær hafa þar gömul húsgögn og margskonar smáhluti,
og setja sér það markmið að allt hafi náð a.m.k. 100 ára aldri. Fyrr
getur það ekki talizt antik, segja þær. En munina finna þær mest 1
Bretlandi enn sem komið er. Þaðan hafa þær t.d. gamla námu-
mannalukt, skrifkassa, litla steinda glugga o.fl. Nýtt er ekkert
nema málverk eftir íslenzka konu, sem býr í Florida, Ásu
Þórhallsdóttur frá Vestmannaeyjum.
DAG
BOK
1 dag er sunnudagurinn 26. janúar, sem er 26. dagur ársins 1975. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 05.19, síðdegisflóð kl. 17.43. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 10.27,
sólariag kl. 16.54. A Akureyri er sóiarupprás kl. 10.27, sólarlag kl. 16.23.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Komið, vér skulum hverfa aftur til Drottins, því að hann hefir sundurrifið og mun
iækna oss, hann hefir lostið og mun binda um sár vor. (Hósea 6.1).
30. nóvember gaf séra Sigurður
H. Guðjónsson saman i hjónaband
í Langholtskirkju Þórhöllu
Grétarsdóttur og Árna J6-
hannsson. Heimili þeirra er að
Álftahólum 4, Reykjavík. (Stúdíó
Guðm.).
7. desember gaf sera f rank M.
Halldórsson saman i hjónaband i
Neskirkju Guðnýju Maríu Sig-
urðardóttur 'og Gilbert Ólaf
Guðjónsson. Heimili þeirra er í
Æsufelli 26, Reykjavík. (Ljós-
myndast. Jóns K. Sæm.).
IKRDS5GÁTA
1 2 3
■ 5 ■ ‘
7 ■
to II
U ■ n
■ ■
*
Lárétt: 1. skraut 5. arinn 7. ártal
9. leit 10. batnar 12. á fæti 13.
mannsnafn 14. dýr 15. uppstökku
Lóðrétt: 1. besti 2. fifl 3. fugl 4.
tónn 6. ílátinu 8. ósamstæðir 9.
ben 11. þefa 14. samhljóðar.
Lausn ásíðustu krossgátu:
Lárétt: 1. askur 6. RMU 7. akka 9.
mý 10. stakkur 12. sá 13. kali 14.
fát 15. rorra.
Lóðrétt: 1. arka 2. smakkar 3. kú
4. reyrir 5. kassar 8. KTA 9. múl
11. kata 14. fr.
Austur-Þýzkaland I
Helmut Lehman
1601 Grabendorf
Dubrovstr. 21
DDR
Hefur áhuga á bókmenntum og
trúfræði, og einkum og sér í lagi
sögu og bókmenntum norrænna
þjóða. Langar til að læra islenzku.
Hann er verkfræðingur, en aldurs
er ekki getið.
Júgóslavía
Vesna Brasic
c/o Mladenovic Snezana
Brace Taskovica 19/6
18000 NIS
Yugoslavia
Hún er 19 ára, stundar skóla-
nám, og vill helzt skrifast á við
ljóshærða og bláeyga pilta á
sínum aldri.
Japan
Yoshimi Hattori
7—4 Horiki 2—C
Yokkaichi City
Mie 510 Japan
Hún er 15 ára, safnar mynt og
póstkortum og kveðst hafa mikla
ánægju af íþróttum og bréfa-
skriftum. Hana langar til að skrif-
ast á við unglinga á sínum aldri.
Noregur
Kjell H. Storeide
Jacobine Ryes vei 1
Oslo 9
Norge
Hann er 22 ára og nemur
rekstrarhagfræði. Hann lærir
íslenzku i frístundum og langar
til að komast í bréfasamband við
kristilega þenkjandi fólk. Áhuga-
málin eru klassísk tónlist og bók-
menntir, auk þess sem hann
hefur mjög gaman af aö ferðast.
Suður
S 4-3
H K-D-10-7-4
T D-8-4
L 8-5-2
Finnsku spilararnir sátu N. —
S. við annað borðið og þar gengu
sagnir^þannig:
Austur Suður Vestur Norður
1L. P. 3L. 3S.
P. P. D. Allir pass.
Austur lét út laufa ás, síðan
laufa gosa, vestur drap með
kóngi, lét aftur lauf og austur
trompaði. Síðan fengu A. — V. 4
slagi þ.e. 1 á spaða, 1 á hjarta og 2
á tígaL Spilið varð 3 niður og
íinnska sveitin tapaði 500.
Við hitt borðið sátu finnsku
spilararnir A. — V., þar varð loka-
sögnin 3 lauf hjá vestri og vannst
sú sögn, en finnska sveitin tapaði
samtals 9 stigum á spilinu.
ÁFRAM MEÐ ÞVOTTIN MEÐAN HANN HANGIR ÞURR!!
9. nóvember gaf séra Halldór
Gunnarsson saman í hjónaband í
kapellu Háskólans Þóreyju Valdi-
marsdóttur og Kára Karlsson.
Heimili þeirra er að Drápuhlið 29,
Reykjavík.
„Þvottavélin bezta
r | • r f f
velin i skipinu
— segja skipverjar á Júní, sem legið hefur við
bryggju vegna galla í vélum um langan tíma
Gsal Reykjavik - ..Þaft má
nærri þvi fullvrfta, aft bezta vélin i
FHÉTTIR__________________
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík heldur skemmtifund
fimmtudaginn 30. janúar kl. 8 síð-
degis í Tjarnarbúð. Spiluð verður
félagsvist. Allt Fríkirkjufólk er
velkomið.
Minningarkort
Bústaðasóknar
Minningarkort Kven-
félags Bústaðasóknar fást í
Bókabúð Máls og menning-
ar, Bókabúðinni Grímsbæ,
Verzluninni Gyðu, Ásgarði
og Verzluninni Austur-
borg, Búðargerði
Vikuna 24.—30. janú-
ar er kvöld-, helgar- og
næturþjónusta apóteka í
Reykjavík í Reykja-
víkurapóteki, en auk
þess er Borgarapótek op-
ið utan venjulegs af-
greiðslutíma til kl. 22
alla daga nema sunnu-
daga.
ÉLtdT
KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ
Gírónúmer
6 5 10 0
PEIMIMAVIIMIR
ást er...
... að gefast ekki
uppáakstrinum
þótt hann sitji
skjálfandi af
hrœðslu og
taugaveiklun við
hliðina á þér
TM Reg. U.S. Pat. Off.—All fights reserved
íi) 1974 by los Anqeles Times
| BRIDGE
Hér fer á eftir spil frá leik milli
Finnlands og Italíu í Evrópumóti
fyrir nokkrum árum.
Norður
S A-D-G-8-6-2
H G-2
T 9-3
L D-9-7
Vestur
S 10-9
H Á-8-6
T Á-7-6
L K-10-6-4-3
Áustur
S K-7-5
H 9-5-3
T K-G-10-5-2
L A-G