Morgunblaðið - 26.01.1975, Síða 8

Morgunblaðið - 26.01.1975, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975 [mnnmtfrlitbib óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: Blaðburöarfólk: AUSTURBÆR Freyjugata 1—27, Óðinsgata, Þingholtsstræti, Sóleyjargata, Flókagata 1 —45, Laugavegur 101—171, Skúlagata, Bergþóru- gata, Laufásvegur 2 — 57, Mið- tún, Laufásvegur 58 — 79. Úthlíð. ÚTHVERFI Hluti af Blesugróf, Fossvogsbelttir, j Selás, Efstasund I, Ármúli, Selja- \ hverfi, Tunguvegur. VESTURBÆR Nýlendugata, Tjarnargata 1 og 1 1 . SELTJARNARNES Skólabraut, Lambastaðahverfi. Upplýsingar í síma 35408. SENDILL ÓSKAST Á afgreiðsluna Skeifunni 19 fyrir hádegi. Sími 10100. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mb. Uppl. hjá umboðsmanni og í síma 10100. Akureyri — Norðurland eystra Akureyri — Norðurland eystra Jónas Haralz bankastjóri ræðir: Ástand og horfur í efnahagsmálum í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri I dag (sunnudag 26. janúar) kl. 1 6.00. Sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Kjördæmisráð. SUS Kópavogi Föstudaginn 31. janúar, laugardaginn 1. febrú- ar og sunnudaginn 2. verður haldið félagsmála- námskeið i Kópavogi og hefst kl. 8.30. Guðni Jónsson leiðbeinir i ræðumennsku, fundarstörf- um og um fundarform. Þátttaka tilkynnist Braga Mikaelssyni i síma 42910. Öllum heimil þátttaka. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitishverfi heldur fund um fjárhags og framkvæmdaáætlun Reykjavikurborgar miðvikudaginn 29. janúar n.k. kl. 20.30. i Miðbæ við Háaleitisbraut. Frummælendur: Ragnár Júliusson, borgarfulltrúi, og Hilmar Guðlaugsson, borgarfulltrúi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Hefur þú efni á því að vera ekki með? Smábingó með stórum vinningum Félag sjálfstæmsmanna i Nes- og Melahverfi heldur glæsilegt SMÁBINGÓ með STÓRUM vinningum miðvikudaginn 29. jan. kl. 20.30 i Átthagasal Hótel Sögu. Vinningar: 1. Kanarieyjaferð. 2. Raftæki. MIKLIR MÖGULEIKAR Átthagasalur, miðvikudaginn 29 jan. kl. 20.30. Verzlun til sölu Barnafataverzlun á góðum stað í borginni til sölu. Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 30. jan. merkt: „Verzlun — 7351". Iðnaðarhúsnæði undir léttan iðnað óskast til leigu, 50 —100 fermetra. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir miðvikudag. Merkt: „Iðnaður 71 28". Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Ford Escord árg. '74. Ford Cortinu árg. '72. Datsun 1 00 A árg. '72. Willys jeppa árg.'64. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog 9- 1 1 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudag 28. janúar. Sjóvá. sjóvAtryggingarfélag íslands ? Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sími 82500 51ElBlE]E)j3|EjlE]E]BilE]ElE|ElEjlElL3ÍlEj)|5H3|En Kópavogur TÓMSTUNDARÁÐ TILKYNNIR Námskeið í gagnfræðaskólum Senn hefjast eftirtalin námskeið: Ijósmyndun, radíó- vinna, skák, leðurvinna og mótorvinna (bílvélar). Kennt er eitt kvöld í viku og stendur hvert námskeið i 8 vikur. Þátttökugjald er kr. 500.— Sjá nánari auglýsingar á gagnfræðaskólunum. Hæfileikakeppni Keppni þessi fer fram í marz þriðja árið í röð í bíósal félagsheimilisins. Rétt til þátttöku hafa þeir ungling- ar, sem vilja koma fram með ýmis konar lista og skemmtiefni, t.d. söng, dans, upplestur, tónlist, leik- þátt, svo eitthvað sé nefnt. Þrenn verðlaun verða veitt, sem öll eru hin veglegustu. Þátttökutilkynning- ar berist fyrir 20. febrúar. Skotlandsferð Um miðjan júlí nk. fer 14 manna hópur unglinga úr Kópavogi ásamt 2 fararstjórum í tveggja vikna kynnis- ferð til Skotlands. Unglingar á aldrinum 15—18 ára eru gjaldgengir í ferð þessa, gegn ákveðnum skiiyrð- um. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa, láti skrá sig fyrir 20. febrúar. Skíðaferðir Tómstundaráð og skíðadeild Breiðabliks, standa fyrir skíðaferðum í Bláfjöll eða Hveradali á laugardögum og sunnudögum. og er öllum heimil þátttaka. Skíða- kennari verður á staðnum. Lagt er af stað frá Kársnes- skóla með viðkomu við Víghólaskóla og Verzlunina Vörðufell. Brottfarartími frá Kársnesskóla er kl. 13.30 á laugardögum og kl. 11 á sunnudagsmorgnum. Fargjald er kr. 300.—, en börn 12 ára og yngri greiða kr. 225.—. Aílar nánari upplýsingar um áðurnefnda þætti gefur iþrótta og æskulýðsfulltrúi í síma 41570 og 41866. Skráning fer fram í sama síma. Tómstunc/aráð Kópavogs. A iS&J A Hafnarfirði Til sölu 2ja herb. íbúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi við Sléttahraun. Vönduð eign á hagstæðu verði. Verður laus mjög fljótlega. 2ja herb. íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. Snotur ibúð á góðu verði. Útb. aðeins 2 millj. 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Álfaskeið. íbúðin er mjög skemmtileg. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar. Laus mjög fljótlega. Mikið úrvai af 3ja herb. ibúðum í ýmsum verð- flokkum, m.a. við Suður- götu, Hraunstig, Mela- braut, Hjallabraut, Arn- arhraun, Öldugötu, Bröttukinn, Sléttahraun, Álfaskeið, Hellisgötu og Smyrlahraun. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnar- firði, sími 51500. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 op 20998 Við Eskihlið 3ja herb. skemmtileg risibúð. Við Hraunbæ 2ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð Við Óðinsgötu 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Við Stóragerði 4ra herb. íbúð ásamt bilskúr. Við Framnesveg 4ra herb. 1 1 7 ferm. ibúð á 1. hæð. Við Rauðalæk 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Gnoðarvog 4ra herb. ibúð á 3. hæð, bílskúr. í smíðum Raðhús, fokhelt, við Brekkusel. Raðhús, fokhelt, við Byggðarholt Mosf.sveit. Parhús, rúmlega fokhelt við Stórateig Mosf.sv. 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk nú þegar við Suðurhóla. ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝU Eskihlíð 3ja herb. risibúð í þribýlishúsi. Bragagata Lítið einbýlishús, 1 stofa, eldh. og bað, nýstandsett. Stóragerði 4ra herb. íb. með bilskúr. íbúðin er laus fljótlega. Breiðholt Einbýlishús 1 36 fm, með bílskúr við Lambastekk. Vesturberg Raðhús með innbyggðum bil- skúr. Húsið er á 2 hæðum, mjög fallegar innréttingar. Raðhús i smiðum Við Langholtsveg, Breiðholti og Seltjarnarnesi. Fjársterkir kaupendur Hef á biðlista kaupendur að öllum stærðum ibúða. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 262 7 7 Gísli ólafsson 201 78 bHÍHj

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.