Morgunblaðið - 26.01.1975, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975 9
r
2 7711
í simiðum
í Hólahverfi
Höfum til sölu eina 4ra her-
bergja ibúð um 108 fm og eina
5 herbergja um 1 35 fm á falleg-
um stað með suðursvölum.
íbúðirnar eru tilbúnar undir tré-
verk og málnungu nú þegar.
Greiðslur mega skiptast á allt
árið 1 975. Beðið eftir húsnæðis-
málastjórnarláni. Ath. að ein-
dagi lánsumsókna til
Husnæðismálastjórnar
er 1. febr. n.k.
í smíðum
Fossvogsmegin í Kópa-
vogi
Höfum til sölu eina 3ja herbergja
ibúð, sem afhendist fullgerð i
sept. 1975. Fast verð. Teikn. og
allar upplýsingar á skrifstofunni.
Ath. að eindagi umsókna
til Húsnæðismálastjórn-
ar er 1. febr. n.k.
í smíðum
við Stórateig, Mosfells-
sveit
1 50 fm raðhús með innbyggð-
um bílskúr undir tréverk og
málningu. Teikningar og allar
upplýsingar á skrifstofunni.
Skipti koma til greina á 2ja —
3ja herbergja íbúð.
Sérhæð í Austurbæ
1 40 fm 5 herbergja sérhæð (efri
hæð). Tvennar svalir. Fagurt út-
sýni. Útb. 5 milljónir. Laus
strax.
Við Laugarnesveg
4ra herb. vönduð íbúð á jarð-
hæð. Útb. 3 millj.
Við Álftamýri
3ja herbergja vönduð íbúð á 3.
hæð. Útb. 3 milljónir.
I Norðurmýri
3ja herbergja góð ibúð á 1. hæð
í þríbýlishúsi. Laus strax.Utb. 3
milljónir.
Við Dvergabakka
3ja herbergja vönduð ibúð á 1.
hæð. Útb. 3 milljónir, sem mega
skiptast á 12 mánuði. (búðin er
laus nú þegar.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Höfum kaupanda
að 2ja herbergja íbúð á hæð í
Melahverfi, Vesturbæ.
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja ibúð á hæð i
Melahverfi, Vesturbæ.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi i Rvk
eða Kópavogi.
EiGfiRnmumn
VOIMARSTRÆTI 12
simi 27711
r ^lustjori Sverrir Krístínsson
26200
OPIÐ I
DAG
Sjá nánar í auglýsingu
frá okkur i blaðinu í gær.
GJÖRIÐ SVO VEL AÐ
LÍTA INN.
ÖRUGG ÞJÓNUSTA.
FASTEIGNASALAN
MORGIHADSHtSIKIl
Óskar Kristjánsson
kvöldsfmi 27925
M ALFLl T\ I \GSSKRI FSTOFA
(iuðntundur Pétursson
Axel Kinarsson
hæstaréttarlögmenn
til sölu
Lausar ibúðir
Einbýlishús við Norðurbraut.
Húsið er eldhús, samliggjandi
stofur og svefnherbergi. Mögu-
leiki á að bæta við einu svefnher-
bergi. Þvottahús fylgir. Er laus
strax. Útb. 1 500 þús.
Lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við
Selvogsgötu. íbúðin er 2 her-
bergi eldhús þvottahús og bað.
Sérinngangur. Útborgun aðeins
1400 þús., sem má skipta.
3ja herb. nýleg íbúð í fjölbýlis-
húsi við Álfaskeið. Sérþvottahús
er innaf eldhúsi. Miklar og góðar
innréttingar. íbúðin gæti orðið
laus eftir 1 —116 mánuð.
f/#
E
FASTEIGNASALA - SKIP
OG VERÐBRÉF
STRANDGÖTU tj
HAFNARFIRÐI
simar 52680 og 51888
sölustjóri heima Jón
Rafnar simi 52844.
SIMIIIER 24300
Til Kaups
óskast í Voga
eða
Smáíbúða-
hverfi
Steinhús sem væri með 4ra—5
herb. íbúð og 3ja herb. ibúð sem
má vera risíbúð. Einnig kemur til
greina húseign sem breyta mætti
i áðurgreindar ibúðir.
Væntanlegur kaupandi á góða
3ja herb. ibúð i borginni og
gæti hún komið uppi ef hún
hentaði ásamt peningagreiðslu.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúðarhæð i
borginni.
Njja fasteipsalan
Laugaveg 1 2 E2S9ESZ23I
utan skrifstofutíma 18546
Húsbyggjendur
EINANGRUNAR
PLAST
Getum afgreitt einangrunarplast
á Stór-Reykjavíkursvæðið með
stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆM VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Borgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
Önfirðingar
sunnanlands.
Árshátíð félagsins verður haldin í Átthagasal
Hótel Sögu föstudaginn 31. janúar n.k. og
hefst kl: 19.
FORSALA aðgöngumiða hefst mánudaginn 27.
janúar á eftirtöldum stöðum.
Gunnar Ásgeirsson h.f., Suðurlandsbraut,
Raftorg h.f. Kirkjustræti og Búsáhöld og leik-
föng, Hafnarfirði.
Borðapantanir teknar fimmtudaginn 30. janú-
ar milli kl. 5 og 7 í anddyri Átthagasals.
Stjórnin.
© Notaðir bílar til sölu O
Volkswagen 1200árg. 71—74
Volkswagen 1 300 árg. 68 — 74
Volkswagen 1 302 árg. 71 —72
Volkswagen 1303 árg. '73
Volkswagen Fastback árg. 67 — 73
Volkswagen Passat station árg. 74
Volkswagen sendiferðabíll árg. 72 — 73
Volkswagen Pick-upárg. 74
Land Rover díesel árg. 71 —74
Land Rover bensín árg. 62 — 74
Range Rover árg. 71 —74
Austin Mini árg. 74
Ford Cortina árg. 70
Bronco sjálfskiptur árg. 74
Datsun 1 200 árg. 72
Citroen Ami 8 station árg. 72
Ford Escort '74
Chevrolet Nova '70
Fiat 1 32 '73
Tökum notaða bíla í umboðssölu. Rúmgóður
sýningarsalur.
HEKLA
Laugavegi 170—172-
HF.
Simi 21240
Einbýlishús til leigu
í Garðahreppi 1 20 fm.
Tilboð merkt: „sauna — 7129", sendist afgr.
Mbl.
80—200 fm
verzlunarhúsnæði
við Laugaveginn
óskast til kaups eða leigu.
Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlega sendi nöfn sin
ásamt helztu uppl. til afgr. Mbl. fyrir 1. febr. n.k.
merkt: „Verzlunarhúsnæði — 7448".
HAFNARFIRÐI
TILSÖLU
Einbýlishús í smíðum í Norðurbæ. Húsið selst
fokhelt eða lengra komið eftir nánara sam-
komulagi. Mjög falleg teikning. Lóðin stór og
vel staðsett í hrauninu. Gott verð og greiðslu-
skilmálar.
Árni Grétar Finnsson hrl.,
Strandgötu 25, Hafnarfirdi,
sími 5 1500.
Það gamla komið aftur
Ennfremur mjög nýstórlegar
ódýrar þilplötur
Ný sending á leiðinni
Tökum pantanir
Hurðir hf.
Skeifan 1 3.
Gunnar Ásgeirsson hf.
Glerárgata 20, Akureyri
Verziunin Brimnes sf.
Vestmannaeyjum.