Morgunblaðið - 26.01.1975, Side 17

Morgunblaðið - 26.01.1975, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975 17 Félwdíf □ Gimli 59751277 — 2. I.O.O.F. 10— 1561278’/! — 1.0.0.F. 3 — 1 561278 — Krm. □ Akur 59751278 — 1 Filadelfía Hlaðgerðarkot kl. 1 1 fh. Ræðu- maður Enok Karlsson. Hátún 2 Safnaðarsamkoma kl. 14. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Enok Karlsson. Fjölbreyttur söngur. Einsöngur Svavar Guðmundsson. Fórn tekin, fyrir orgelsjóð. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma— boðun fagn- aðarerindisins í kvöld, sunnudag kl. 8. íþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund sinn 28. þ.m. í Hátiðarsal Árbæjarskóla kl. 8.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Spilakvöld verður miðvikudaginn 29. janúar kl. 20:30 í félagsheim- ilinu. Spilaverðlaun. Kaffi. Nýjir félagar og gestir velkominir. Stjórnin. Kvenréttindafélag íslands heldur fund þriðjudaginn 28. jan. n.k. kl. 20.30 að Hallveigarstöð- um, niðri. í tilefni af kvennaárinu verður fundarefnið nokkur baráttu- mál félagsins fyrr og síðar. Fram- sögu hafa Adda Bára Sigfúsdóttir, Brynhildur Kjartansdóttir, Sólveig Ólafsdóttir og Valborg Bentsdóttir. Einnig verður kosið i ritnefnd 19. júni. Allt áhugafólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Kristinboðsvikan Keflavík í kvöld hefst hin árlega kristin- boðsvika í Keflavikurkirkju á veg- um Kristniboðssambandsins. Á samkomunni í kvöld sem verður æskulýðssamkoma flytur séra Björn Jónsson ávarp, séra Jón Dalbú Hróbjartsson, skólaprestur og Málfriður Finnbogadóttir for- maður kristilegra skólasamtaka tala. Sönghópurinn Kórbrot syng- ur. Á mánudagskvöldið tala guð- fræðingarnir Gunnar Sigurjónsson og Benedikt Arnkelsson. Sam- komurnar hefjast hvert kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Kristniboðssambandið. F.U.S. Vörður, Akureyri boðar til fundar um bæjarmálefni þriðjudaginn 28. janúar á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins að Kaupvangsstræti 4 kl. 20.30. Frummælendur: Sigurður Sigurðsson og Tómas Ingi Ölrich. F.U.S.Vörður. Filadelfia Keflavík Samkoma verður I dag kl. 2 e.h. Gestir úr Reykjavík. Allir hjartan- lega velkomnir. Sunnudagaskóli í Fellaskóla kl. 10.30. Séra Lárus Halldórsson. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Sunnudagaskóli kl. 11. Samkoma i dag kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Útsala Karlmannaföt frá kr. 3.500.-. Stakir jakkar frá kr. 1.975.-. Terelynebuxur frá kr. 1.375.-. Úlpur frá kr. 2.000.-. Sokkaf-kr. 80.-. Skyrtur o.fl. Karlmannaföt nýkomin, glæsilegt skandin- avískt snið kr. 8.990. —. Andres, Skólavörðustíg22. Samtalstímar í þýzku Einstakt tækifæri er nú að fá góða samtalstíma í þýzku. Þeir sem þurfa að æfa þýzkt talmál vinsam- legast hringi milli kl. 1 og 7 e.h. í síma 1 0004. Málaskólinn Mimir, Brautarholti 4. SKÓSEL AUGLÝSIR ÚTSALAN í fullum gangi. Komiö og gerið góð kaup. LAUGAVEGI 60. Óviðjafnanleg vinnuhæfni, mikil afköst, ómetanleg þægindi fyrir ökumenn, ódýrt og auðvelt viðhald eru yfirburðakostir JVB. G/obus! Leiðandi vinnuafl um heim allan Spyrjíð einhverja JCB eigendur hvers vegna þeir hafi valið JCB og þér munið fá margvísleg svör. — JCB býður upp á marga valkosti varðandi stærðir, gerðir og fjölbreyttan útbúnað, sem fullnýtir vélarnar og gerir þær fjölhæfar og hagkvæmar í rekstri. — Mikill styrkleiki, afl, vinnuhæfni og afköst eru einkennandi fyrir JCB vinnuvélarnar, enda hannaðar og byggðar upp frá grunni sem graf- og/eða mokstursvélar. — Liprar og þægilegar I stjórnun þannig að stjórnendur JCB vélanna þreytast ekki þó vinnudagurinn sé langur. — Hagkvæm bygging vélanna ver viðkvæma hluti og auðvelt er að komast að þeim til viðgerðar og skoðunar. JCB þjónustukerfið er það besta sem völ er á og veitir ómetanlegt rekstraröryggi þeim 1 50 JCB vinnuvélum, sem eru nú þegar i notkun hér á landi Góð kaup miðað við aðrar sambærilegar vinnuvélar. Hafið samband við okkur og fáið ýtarlegar upplýsingar um JCB graf- og moksturs- vélar (hjólagröfur), beltagrófur ámokstursvélar. Sölu- og tæknimenn okkar munu aðstoða yður svo tryggt sé að þér fáið vél við yðar hæfi með nauðsynlegum búnaði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.