Morgunblaðið - 26.01.1975, Side 33

Morgunblaðið - 26.01.1975, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975 33 Birgðavörður. Staða birgðavarðar hjá Rafmagnsveitu Reykja- víkur er laus til umsóknar. Launakjör skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar og starfs- mannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í skrifstofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu 4. hæð. Umsóknarfrestur er til 5 febrúar 1975. RAFMAGNS VEITA REYKJAVÍKUR STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur Stjórnunarfélags (slands verður haldinn að Hótel Sögu (Bláa sal) þriðjudaginn 4. febrúar 1 975 kl. 1 2.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Dr. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra flytur ávarp. Jakob Gíslason gerir grein fyrir nýskipan stjórn- unarfræðslunnar. Stjórnin. Frumatriði rekstrarhagfræði Fjallað verður um kostnað, eftirspurn og verðákvarðanir við mismunandi skilyrði. Auk þess, sem rætt verður um hagkvæmasta vöruverð, verður sýnt, hvernig finna má lægsta verð, sem fyrirtæki getur samþykkt fyrir vöru sína og á hvaða vörur fyrirtækisins sé hagkvæmast að leggja megin- áherzlu. Námskeiðið verður haldið mánud. 27. jan. —- fimmtud. 30. jan. kl. 1 3:30 — 1 9:00 alla dagana. Leiðbeinandi er Brynjólfur Sigurðsson lektor. Gæðastýring. Námskeið i gæðastýringu verður haldið 31. jan. — 1. febr. n.k. í húsakynnum Bankamannaskólans, Laugavegi 103. Á námskeiðinu verður fjallað um hugtakið gæði og merkingu þess, markmið með gæðastýringu, gildi gæða og kostnað við gæðaeftirlit. Ennfremur hönnunargæði, framleiðslugæði, sölu- og þjónustugæði, gæðaeftirlit með tölfræðilegum aðferðum, úrtak og óvissu, aðgerðar- rannsóknir og gæðastýringu. Námskeiðið stendur yfir föstudaginn 31 janúar kl. 13:30—19:00 og laugardaginn 1. febrúar kl. 9:00—12:00. Leiðbeinandi er Halldór Friðgeirsson verkfræðingur. Stjórnun I Fjallað verður um eftirfarandi: Hvað er stjórnun og hvert er hlutverk hennar? Stjórnunarsviðið og setning markmiða. Stjórnun og skipulag fyrirtækja. Námskeiðið gefur innsýn í stjórnunarvandamálin. Þvi er einkum ætlað að auka möguleika þátttakenda til að lita á viðangsefnin, sem fjallað er um á öðrum sviðum, frá sjónarhóli stjórnandans. Námskeiðið verður haldið þriðjud. 4. febr. og miðvikud. 5. febr. 1975 frákl. 1 3:30 til 19:00. Leiðbeinandi: Brynjólfur Bjarnason, rekstrarhagfræðingur. Símanámskeið Fjallað verður um eftirfarandi: Starf og skyldur simsvarans, eiginleika góðrar simraddar, símsvörun og simtækni, kynningu á notkun simabúnaðar, kallkerfis o. fl. Á öld tækninnar má segja, að simsvarinn sé nokkurs konar andlit fyrirtækisins. Tilgangur námskeiðsins er að fræða símsvara um þau simtæki, sem almennt eru notuð, og þjálfa þá i að tileinka sér ýmsa þætti mannlegra samskipta s. s. árvekni, glaðværð, látleysi og skýrleika í tjáningu, þannig að þeir geti innt starf sitt betur af hendi. Námskeiðið verður haldið i húsnæði Bankamannaskólans, Laugavegi 103, fimmtud. 6. febrúar kl. 14:00 til 17:00, föstud. 7. febrúar kl. 14:00 til 1 8:00, laugard. 8. febrúar kl. 9:1 5 til 1 2:00. Leiðbeinendur: Helgi Hallsson, fulltrúi og Þorsteinn Óskarsson, sim- virkjaverkstjóri. Nánari upplýsingar og þátttökutilkynningar í sima 82930. AUKIN ÞEKKING ARÐVÆNLEGRI REKSTUR Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa,_ þar á meðal glerull, auk þess sem plastl einangrun tekur nálega engan raka eða vatn í sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 —\simi 30978. IESIÐ Ui aooiuHooj,. takmirtan, i DHGLEGn Borganes íbúðir til sölu Áformað er á næstunni að hefja byggingu fjölbýlishúss í Borgarnesi. í húsinu verða 9 íbúðir 2ja og 3ja herbergja. Þeir, sem áhuga hafa á að kynna sér teikningar og greiðslukjör íbúða þessara, hringi vinsamlegast í síma 93- 7370 og á kvöldin í 93-7355. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Til leigu ca. 112 fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð í Bankastræti 1 1 (áður B.E.A.). Húsnæðið er laust nú þegar. Upplýsingar gefnar í síma 1 1 280 á skrifstofutíma. ÁMINNINGI Ferðaskrifstofan Orval minnir ferðafélaga úr Mallorca ferðunum sem farnar voru. í júlí og ágúst. ó GRÍSAVEIZLU (með grís, sangria og öllu tilheyrandi) í Þjóðleikhúskjallaranum föstudaginn 31. janúar kl. 19.00. Gleymið ekki að tilkynna þátttöku í síma 26900 FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 ro Takiö þátt í vali GÆÐAMERKIS fyrir íslenzkar iönaöarvörur A J5 i8i c 5 D E * X áá- Dómnefnd hefur valið 10 merki.sem til úrslita koma.og nú gefst almenningi kostur á að taka þátt í vali þeirra þriggja merkja.sem verðlaun hljóta. Þátttaka er heimil öllum Islendingum 16 ára og eldri. Útfylltum atkvæöaseölum skal skilaö í póst eða á skrifstofu Útflutningsmiöstöövar iðnaöarins, Hallveigarstig 1, Reykjavík í umslögum merktum GÆÐAMERKI P.O. BOX 1407, Reykjavik fyrir 3. febrúar 1975. Þau 3 merki, sem merkt eru meö bókstöfunum tel ég bezt. NAFN ÚTFLUTNINGSMIÐSTÖÐ IÐNAÐARINS HEIMILISFANG FÆÐINGARDAGUR OG ÁR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.