Morgunblaðið - 26.01.1975, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANtJAR 1975 37
Bingó — Bingö
Af óviðráðanlegum ástæðum verður ekki bingó
í Skiphól í kvöld sunnudaginn 26. janúar, í stað
þess verður bingó miðvikudaginn 29. janúar kl.
21.
Knattspyrnudeild F.H.
Brún hryssa
4ra vetra ómörkuð er í óskilum. Væntanlegur
eigandi gefi sig fram við undirritaðan.
Arnarstöðum 26. janúar 1975.
Hreppsstjóri Helgafellssveitar, Snæfellsnesi.
Handhnýtt
Austurlenzk teppi,
ýmis mynstur
Búkhara
Kákasus
Jaldar
Persnesk og
Anatolíu bænateppi.
Lovísa Guöjónsdóttir Aszal,
Noröurbraut 15, Hafnarfiröi, sími 50155.
PAPPÍIRSSTATÍV
MARGAR GERÐIR
NÝKOMIMAR:
GElSÍPr
Vesturgötu 1.
SÉRVERSLUN
MEÐ
SVÍNAKJÖT
Heildsala — Smásala
SÍLD & FISKUR
Bergstaóastræti 37 sími 24447
f ' ^
Grásleppu-
net
Fyrirliggjandi
úr girni
og
nylon,
60 og 20 fm.
Hafið
samband
við okkur
sem fyrst.
|H«r0«ntiInWb
nucivsincDR
«£,^22480
Taflfélag Reykjavíkur auglýsir
|. Stofnfundur. kvennadeildar T.R. verður haldinn fimmtudaginn
30. jan. nk. kl. 21. (þegar að lokinni siðustu umferð I
kvennaflokki á Skákþingi Reykjavikur).
II. Skákkeppni verkalýðsfélaga hefst þriðjudaginn 4. febrúar nk. kl.
1 9—20. Þátttökutilkynningar berist T.R. fyrir 3. febrúar.
i11- Firmakeppni i hraðskák verður haldin dagana 8. og 9. feb.
IV. Skákkeppni stofnana hefst i A-flokki mánudaginn 10. feb. og i
B-flokki miðvikudaginn 1 2. feb. Þátttökutilkynningar berist T.R.
fyrir 7. febrúar.
V. Skákkeppni framhaldsskóla fer fram helgina 14., 15. og 16.
feb. þátttökutilkynningar berist fyrir 1 3. febrúar.
VI. Helgarmót verður dagana 28. febrúartil 2. mars.
Taflfélag Reykjavíkur
Grensásvegi 46, R.
sími 83540 (á kvöldin).
i
i
Snæfellingar
árshátíð
Átthagafélag Snæfellinga og Hnappdæla á
Suðurnesjum heldur árshátíð sína í Stapa
laugardaginn 1. febrúar 1975 Húsið opnar kl.
19. Heiðursgestur Skúli Alexandersson, Helli-
sandi.
Skemmtiatriði;
Hljómsveitin Næturgalar frá Reykjavík leika
fyrir dansi Aðgöngumiðar verða seldir hjá
Lárusi Sumarliðásyni, Baldursgötu 8, Keflavík,
sími 1278 frá og með þriðjudeginum 28.
janúar frá kl. 20—22. í Reykjavík hjá Þorgils
Þorgilssyni, Lækjargötu 6A, sími 19276.
Nefndin.
Borgarhúsgögn
KLÆÐUM HÚSGÖGN
Við bjóðum viðskiptavinum vorum fullkomna þjónustu við viðgerðir á
bólstruðum húsgögnum.
Flestar gerðir af áklæði í fjö/breyttu litaúrvali ávalt fyrirliggjandi í verzlun-
inni.
KYNNIÐ YÐUR KJÖRIN
Borgarhúsgögn, Grensásvegi 18, sími 85944.
Þakjám
EIGUM FYRIRLIGGJANDI ÞAKJÁRN I 8—12 FETA LENGDUM. ÞYKKT BWG 24
VERÐ AÐEINS KR. 115.60 FT.
J. ÞORLÁKSSON &
NORÐMANN H.F.
TRYGGIR GÆÐIN
Þér getið búist við sanngjörnu verði, fullkomn-
um gæðum og góðri endingu. Þess vegna er
ASCO-kúpplingsdiska að finna í amerískum,
evrópskum og japönskum bifreiðum í yfir 90
löndum. TOYOTA og MITSUBISHI nota ein-
göngu ASCO-kúpplingsdiska. Næst er þér þurf-
ið á kúpplingsdisk að halda þá biðjið um
kúpplingsdisk frá ASCO.
STORÐ H.F.
ÁRMÚLA 24
REYKJAVÍK SÍMI: 81430