Morgunblaðið - 26.01.1975, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1975
gXmla bió
Hús dimmu
skugganna.
Come see
how thevampiresdoit.
Siarnng
JONATHAN FRID
and
GRAYSON HALL
JOAN BENNETT CoMins Sioddard"
Metrocolor MGM ^/7 ^
Afar spennandi og hrollvekjandi
ný, bandarísk kvikmynd í litum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára
Sú göldrótta
Yon'll beWITCHED...
Sýnd kl. 3 og 5
Síðustu sýningar
PHPILLOn
x'' ^ „ 4
PANAVISION* TECHNICOLOR*
STEUE DUSTII1
mcQUEEn HOFFmnn
a FRANKLIN J. SCHAFFNER film
Spennandi og afburðavel gerð
og leikin ný, bandarísk Pana-
vision-litmynd, byggð á hinni
frægu bók Henri Carriére (Papill-
on) um dvöl hans á hinni ill-
ræmdu „Djöflaey" og ævintýra-
legar flóttatilraunir hans. Fáar
bækur hafa selst meira en þessi
og myndin verið með þeim bezt
sóttu um allan heim.
Leikstjóri: FRANKLIN J.
SCHAFFNER
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 1 1.
Ath. breyttan sýningartíma
Geimfararnir
Æ
Tabbovt^co^telw
Sýnd kl. 3.
lEsm
eiu oiul[)un£a
DRGLEGR
TÓMABÍÓ
Sími 31182.
SÍÐASTI
TANGÓ í PARÍS
MARIA SCHNEICER
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10
STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRN-
UM YNGRI EN 1 6 ÁRA.
Athugið breyttan sýningartima.
TARZAN
og gullræningjarnir
Ný, spennandi mynd um ævin-
týri Tarzans.
Sýnd kl. 3.
SÍMI 18936
Verðlaunakvikmyndin
THELAST
PICTURE SHOW
THb placB.ThB poopla.
Nothing much haa changBd.
fslenzkur texti.
Afar skemmtileg heimsfræg og
frábærilega vel leikin ný amerisk
Oscar-verðlaunakvikmynd. Leik-
stjóri. Peter Bogdanovich. Aðal-
hlutverk: Timathy Bottoms, Jeff
Birdes. Cvbil Shepherd.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
Hvíta örin
Spennandi indíánakvikmynd í lit-
um.
Sýnd kl. 2
Charles Bronson
Marlene Jobert
En SUPER-GYSER
af René Clément
O
Mjög óvenjuleg saxamálamynd,
spennandi frá upphafi til enda.
Leikstjóri: René Clement.
Aðalhlutverk:
Charles Bronson Marlene Jobert
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Hve glöð er vor
æska
AN LWI PROOUdKH LESUf GRAOf fHM
JOHN
ALŒRTON
'FLEÆSE
»SIR/.
DEIWCXGUYLEP
JQHMSANDÉRSON
NOEIHWLETT
Hin margumtalaða breska
gamanmynd
Sýnd kl. 3
Mánudagsmyndin
Blóðugt brúðkaup
(Les moces rouge)
Fræg frönsk sakamálamynd
byggð á sönnum atburðum.
Leikstjóri: Claude Chabrol.
Bönnuð innan 1 2 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Neðri Darinn
(Hamarskot)
opinn frá kl. 12.00-14.30
Veitingahúsið _
SKIPHOLL
STRANDGÖTU 1 HAFNARFBDI
Garðahreppur og nágrenni
Stúlkur vantar strax til starfa hjá heimilishjálp-
inni í Garðahreppi. Upplýsingar á skrifstofu
Garðahrepps eða í síma 51008 f.h. og síma
42660 e.h.
Félagsmálaráð Garðahrepps.
Hver myrti Sheilu?
(The Last of Sheila)
"THE LAST
OF SHEILA"
I AltftBUISK OHOEN MED'
RICHARD BENJAMIN
DYAN CANNON JANIESCOBURN^
JOAN HAGKETT-JAMES MASON I
IAN IVIcSHANE RAQUELWELCH B
Mjög spennandi og
vel gerð, ný, banda-
rísk kvikmynd I litum.
★ ★ ★ ★ B T.
★ ★ ★ ★ EKSTRA
BLADET
Bönnuð innan 1 4 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og
9.15.
Lína langsokkur
í Suðurhöfum
Islenzkur texti
Barnasýning kl. 3.
ilgpLEIKFELAG
WREYKIAVÍKUR’
Selurinn hefur
mannsaugu
4. sýning i kvöld kl. 20:30.
Rauð kort gilda, uppselt.
5. sýning fimmtudag kl. 20:30,
blá kort gilda.
6. sýning laugardag kl. 20:30,
gul kort gilda.
íslendingaspjöll
þriðjudag kl. 20:30,
miðvikudag kl. 20:30.
Fló á skinni
föstudag kl. 20:30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14, simi 1 6620.
's&WÓÐLEIKHÚSIfi
KARDEMOMMUBÆR
INN
30. sýning í dag kl. 14 (kl. 2)
uppselt og kl. 1 7 (kl. 5) uppselt
HVERNIG ER
HEILSAN?
Frumsýning fimmtudag kl. 20.
2. sýning sunnudag kl. 20
HVAO VARSTU
AÐ GERA í NÓTT?
föstudag kl. 20.
Leikhúskjallarinn:
HERBERGI213
i kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1200.
Tríó
Vantar yður skemmti-
atriði, þá erum „við
þrjú" tfl. Uppl. í síma
83540 milli kl. e.h. 3—5
UPPREISNIN Á
APAPLÁNETUNNI
spennandi ný amerisk lit-
mynd í Panavision. Myndin er
framhald myndarinnar „FLÓTT-
INN FRÁ APAPLÁNETUNNI" og
er sú fjórða i röðinni af hinum
vinsælu myndum um Apaplánet-
una.
Roddy MacDowall
Don Murry
Richardo Montalban
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Merki Zorros
Ævintýramynd um skylminga-
hetjuna frægu.
Barnasýning kl. 3.
laugaras
The Sting
Sýnd kl. 5, ?í-30 og 10.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Barnasýning kl. 3
Vinur indíánanna
Mjög spennandi indíánamynd í
litum og Cinémascope.
Nýja bíó
Keflavík
SÍMI: 92-1170
I klóm drekans
Æsispennandi litmynd i algjör-
um sérflokki sinnar tegundar.
Segja mé að þessi mynd sé
toppurinn á öllum karate-
slagsmálamyndum, enda var
þessi mynd, þriðja best sótta
myndin í Englandi 1 973. Aðeins
STING og The Exorsist voru þar
fremri Bruce Lee leikur aðalhlut-
verkið en þessi mynd gaf honum
heimsfrægð. Bruce Lee fékk að
velja alla: .mótleikara sina í
þessari mynd. Aðrir leikarar eru:
John Saxon (leikur aftur eftir
langt hlé) Jim Kelly, og Alma
Capri
(slenskur texti
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9
Ath. Sýnd næstu kvöld kl. 9
Hættustörf lögreglunnar
Sýnd kl. 7. Síðasta sinn
Jóki Björn
Barnasýning kl. 2.30