Morgunblaðið - 26.01.1975, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANUAR 1975
43
Gatsby hinn mikli
Hin víðfræga mynd, sem alls-
staðar hefur hlotið metaðsókn.
Robert Redford, Mia Farrow.
Sýnd kl. 9.
Síöasta sinn
7 hetjur snúa aftur
Lee Van Cleef
sýnd kl. 5
Sabó og töfrahringurinn
Sýnd kl. 3
BOOT HILL
Hörkupspennandi litmynd um
harðvituga baráttu um yfirráð á
gullsvæði.
Leikstjóri: Guiseppe Colicei.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
1. gæðaflokkur
Hörkuspennandi bandarisk kvik-
mynd um vændi og eiturlyfja-
sölu i undirheimum Cichago-
borgar.
Lee Marvin, Gene Hackman.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3.
Splunkunýtt
smámyndasafn
Hefur ekki verið sýnt áður.
Villtar ástríður
Spennandi og djörf bandarisk
litkvikmynd gerð af Russ Meyer.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
Sýnd kl. 6.
Barnasýning kl. 4
Guli kafbáturinn
Leikbrúðuland
sýning laugardag
og sunnudag kl. 3
að Fríkirkjuvegi 1 1 .
Aðgöngumiðasala frá kl.
1.30. Sími 15937.
LEIKA
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir frá kl. 16.00.
I
I
te
ORG_
|tahafu
HLATURINN
LENGIR
LÍFIÐ
Og það eru sprenghlægileg skemmtiatriði á Hótel Borg i
kvöld: HALLI og LADDI og KARL EINARSSON. Auk
þess vandaður matseðill. KVÖLDKLÆÐNAÐUR og
aldurstakmark 20 ár.
og
hljómsveit
ÓLAFS
GAUKS
HALLI
OG
LADDI
KALLI EINARS
SJÁUM UM ALLAR RÁÐNINGAR FYRIR:
JÚDAS, CHANGE, DÖGG.STUÐLATRÍÓ OG ERNIR
ÚTVEGUM FLESTAR AÐRAR HLJÓMSVEITIR
SÍMAR 15522 og 27370.
TAPAST
tiefur rauður hestur frá Dalsmynni á Kjalarnesi.
Mark gagnbita hægra stýft vinstra. Upplýsingar
í síma 301 78 eða 31027.
Hestamannafélagið Fákur.
ROÐULL
Mánudagur:
Ernir. Opið kl. 8—11.30.
sgt TEMPLARAHÖLLIN sgt
Félagsvistin í kvöld kl. 9
3ja kvölda spilakeppni.
Heildarverðmæti vinninga kr. 10.000.00.
Góð kvöldverðlaun.
Ný trompverðlaun til þeirra sem mæta reglulega.
Hljómsveitin STORMAR leika fyrir dansi. Aðgöngu-
miðasala frá kl. 20.30. Sími 20010.
Ingólfs-café
BINGÓ KL. 3 E.H.
TPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR.
BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826.