Morgunblaðið - 30.01.1975, Page 6

Morgunblaðið - 30.01.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 1975 DJtCBÓK 1 dag er fimmtudagurinn 30. janúar, 30. dagur ársins 1975. Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 08.14, síðdegisflóð kl. 20.37. Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 10.16, sólarlag kl. 17.07. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.14, sólarlag kl. 16.38. (Heimild: Islandsalmanakið). Fyrir því skulu óvinir mfnir hörfa undan, er ég hrópa; það veit ég, að Guð liðsinnir mér. Með Guðs hjálp mun ég lofa orð hans, með hjálp Drottins mun ég lofa orð hans. Guði treysti ég, ég óttast eigi; hvað geta menn gjört mér? (56. Davfðssálmur, 10—12). ást er, ARINIAO HEIL.LA Nýlega gaf séra Páll Asgeirsson saman í Norðfjarðarkirkju Sól- veigu Olafsdóttur og Þorgrfm Ólafsson. Heimili þeirra er að Miðstræti 22, Neskaupstað. (Nýja myndastofan). 30. nóvember gaf séra Grímur Grfmsson saman í hjónaband Hallfrfði Jónasdóttur og Eirík Þorláksson. Heimili þeirra er að Skeiðarvogi 149. (Barna- og fjöl- skylduljósm.). I KROSSGÁTA 29. nóvember gaf séra Guð- mundur Ó. Ólafsson saman í hjónaband Aðalheiði Kristins- dóttur og Inga Einar Sigurbjörns- son. Heimili þeirra er að Fossgötu 7, Eskifirði. (Ljósm. Sig. Guðm.). Lárétt: 1. skunda, 6. mjög, 8. sér- hljóða 10. hlífa, 12. drepur. 14. bogin, 15., leit, 16. segir 17. fluga. Lóðrétt: 2. slá, 3. bjarg, 4. fæðir, 5. tröllkarls 7. flýtur, 9. án undan- tekningar, 11. rauf, 13. vesæla. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1. lasta, 6. apa, 8. ös, 10. ná, 11. skarpur, 12. ká, 13. ám, 14. tau, 16. reyrðir. Lóðrétt: 2. AA, 3. sparkar, 4. tá, 5. röskur, 7. karmar, 9. ská, 10. núa, 14. Tý, 15. úð. Kvenfélag Hreyfils heldur fund i kvöld kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu, gengið inn frá Grensásvegi. Áríó- andi mál er á dagskrá, — fundar- efni helgað kvennaárinu. Nýlega gaf séra Sigurvin Elías- son saman i hjónaband í Steina- staðakirkju Ingunni Árnadóttur og Kristján Asgrfmsson. Heimili þeirra er að Dunhaga 15, Reykja- SÖFIMIIM Bókasafnið f Norræna húsinu er opið kl. 14—19, mánud. — föstud., en kl. 14.00—17.00 laugard. og sunnud. Landsbókasafnið er opið kl. 9—7 mánudaga — föstud. Laugard. 9—12. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið er opið mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. Bústaðaútibú er opið mánud.1 — föstud. kl. 14—21. Hofsvallaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Sólheimaútibú er opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Ameriska bókasafnið, Neshaga 16, er opið kl. 1—7 alla virka daga. Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga milli kl. 1 og 6. (Leið 10 frá Hlemmi). Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 — 4 síðdegis. Aðgangur er ókeypis. lslenzka dýrasafnið er opið kl. 13—18 alla daga. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað f janúar, en verð- ur opnað á ný 2. febrúar. Listasafn tslands er opið kl. 13.30—16 sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. Náttúrugripasafnið, Hverfis- götu 115, er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. 13.30—16 alla daga. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—17. Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.30—16 alla daga. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 4—10 síðd. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. SkráC frá Eining GENGISSKRÁNINC Nr. 19 - 29. janúar 1975. Kaup Sala 29/1 1975 2/9 1974 29/1 1975 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Danskar krónur Norskar krónur Sænskar krónur Finnsk mörk Franskir frankar Belg, frankar Svissn. frankar Gyllini V. -Þyzk mörk Lirur Austurr. Sch. Escudos Pesetar Yen Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd Breyting frá síSustu skráningu. 118,60 281,45 119, 05 2135, 10 2352, 70 2957,50 3395, 90 2725, 30 338,40 4731.60 4868.60 5066, 20 18, 45 714, 80 488,70 210, 95 39, 87 99, 86 119,00 * 282,65 * 119,55 * 2144,10 * 2362, 60 2969, 90 3410, 20 2736,80 339, 80 4751.60 4889, 10 5087.60 18, 53 717, 80 490, 70 211, 85 40, 04 100, 14 118,60 119,00 2-3 . . . að hafa ekki hátt á morgnana TM Reg. U.S. Pot. OfL— All righfs restrved ' ■ 1975 by Los Angeles Times | BRiDGiE Hér fer á eftir spil frá leik milli Bretlands og Póllands í Evrópu- móti fyrir nokkrum árum. Norður: S Á-G-6-2 HG-6 T D-8-6-5-4-2 L K Vestur: S D-9-7-5 H D-10-4-2 T K L 10-8-7-5 Austur: S 10-4-3 H 9-8-3 TG-3 L Á-D-6-4-2 PEIMIMAN/IIMIR Fótaaðgerðir Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar- nessókn er hvern föstudag kl. 9—12 f kjallara kirkjunnar. Upp- lýsingar í síma 34544 og f síma 34516 á föstudögum kl. 9—12. Malaysia Elizabeth Sun (14 ára) P.o. box 19 Kota Kinabalu, Sabah Malaysia Juliana Chin (15) P.o. box 764 K. Kinabalu Sabah Malaysia Jane Chai (15) P.o. box 584 Lola Kinabalu Malaysia Allar óska þessar stúlkur eftir íslenzkum pennavinum og áhuga- málin eru frímerkja- og minja- gripasöfnun. Suður: SK-8 H Á-K-7-5 T A-10-9-7 L G-9-3 Við annað borðið sát brezku spilararnir N.—S. og þar gengu sagnir þannig: Suður. 1G 2H Norður 2L 3G Blöð og tímarit t nýjasta tbl. Vikunnar er aðal- efnið heimsókn til Guðmundar Kr. Guðmundssonar arkitekts og fjölskyldu hans. Þá er meðal annars efnis bílaþáttur, sjálfs- könnun og greinar af ýmsu tagi. Vestur lét út laufa 5, austur drap með ási, lét út laufa 2, sagn- hafi lét níuna, vestur drap með 10, lét aftur lauf, austur drap með drottningu og gosinn féll i. Enn lét austur lauf, en vestur varð að drepa og þar sem tígul kóngurinn féll í ásinn þá fengu A.—V. aðeins 4 stig og spilið vannst. Við erum komnir til botns í smyglmálinu — segir fulltrúi sakadómara. — Viðhlftandi skýring á sölu spfrans hefur samt ekki fengist Gsal-ReykjavOt — t>ött undarleí* sé, viröist setn Ifj ..Beizkur ertu, Drottinn minn.‘

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.