Morgunblaðið - 30.01.1975, Page 7

Morgunblaðið - 30.01.1975, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1975 7 eftir INGVA HRAFN JÓNSSON vatnsstffluna eru nánast óþrjót- andi. — Þú skilaðir mikilli skýrslu um þessi mál, framtfðaráætlan- ir og verkefni. Hver eru helztu atriði þeirrar skýrslu? — Ég legg til að byrjað verði að gera heildarlýsingu á öllu svæðinu og kanna hve mikinn hlut Reykjavíkurborg á af svæðinu skv. arðskrá. Það þarf að kanna þátt veiðifélaga og gera rannsóknir á fiskstofnun- um á svæðinu, hvernig þeir eru nýttir og hvernig má nýta þá betur. — Hvaða svæði er hér um að ræða? — Það ber fyrst að tclja vatnasvæði Elliðaánna, sem er miklu vfðfeðmara en það, sem borgarbúar í daglegu tali þekkja sem Klliðaárnar, þvf að fyrir ofan Klliðavatnsstffluna er grfðarlega mikið vatnasvæði og má þar nefna Hrauntúns- tjörn, Helluvatn og uppi við Geitháls skiptist Hólmsá, þar sem Suðurá fellur f Helluvatn en Bugða í Elliðavatn. Þar fyrir ofan er svo Selvatn og Nátt- hagavatn. Þetta svæði kemur helzt til greina sem veiðisvæði og það gefur auga leið þótt rannsóknir hafi ekki farið fram að þarna hlýtur að vera hægt að skapa enn meiri og betri veiðiaðstöðu með lax- og silungsrækt- un. Síðan ber að nefna þannig að það má enginn halda að þarna verði allt orðið fullt af laxi og silungi eftir citt til tvö ár. Það mikilvægasta er, að málið er farið af stað. Það er áætlun f gangi og ef vel gcngur, er ekki fjarri lagi að álykta að mikið eigi eftir að gerast f þess- um málum á næstu árum. Það er mfn persónulega skoðun, að hér sé um að ræða gffurleg verðmæti, sem borgarbúar hafa ekki gert sér grein fyrir, að eru við bæjardyrnar hjá þeim. Það borgar sig hins vegar ekki að flana að neinu, hér er um að ræða framtfðarverkefni, eins og ég sagði áðan og mikið ligg- ur við að rétt sé af stað farið til að tryggja sem beztan árangur. Lax aó stökkva fossinn í Elliðaánum. mæti við bæjardyrnar” UM áramótin var stofnað hjá Reykjavíkurborg starf fisk- ræktarfulltrúa og ráðinn f það ungur og velmenntaður maður á sviði fiskeldis og vatnalff- fræði, Jakob V. Hafstein, yngri. Er Jakob jafnframt fram- kvæmdastjóri nýstofnaðs veiði- og fiskræktarráðs borgarinnar. Jakob lauk sl. vor háskólaprófi f vatnalfffræði og náttúrufræði frá Lundi og hafði áður lokið prófi eftir tveggja ára nám f fiskeldisfræðum f Gautaborg. Við hittum Jakob að máli f sfð- ustu viku og spurðum hann um helztu byrjunarviðfangsefnin. — Ég hóf störf hjá borgar- verkfræðingi f júnf sl., aðallega til að fylgjast með göngu laxins f Elliðaárnar með tilliti til upp- fyllingarinnar, sem gerð hefur verið og verið er að gera við árósinn til að kanna hvort hún hindraði á einhvern hátt göngu laxins. Þá var ég mikið við litlu vesturkvfslina til að kanna hvort hægt væri að laga hana til og búa þar til aðstöðu fyrir yngstu kynsióðina til að renna fyrir fisk fyrir vægt verð. Þetta álft ég að sé vel hægt með góðri hreinsun og gerð nýrra veiði- staða. Auk þess tók ég vatns- prufur á Elliðaársvæðinu f sambandi við mengunarrann- sóknir. Þetta voru helztu verk- efnin, sem ég vann við sl. sum- ar, en viðfangsefnin á öllu vatnasvæðinu fyrir ofan Elliða- „Gífurleg verð- veiðisvæði Korpu til og með Hafravatni og að lokum eru ýmis vötn, eins og Rauðavatn, Langavatn og Reynisvatn svo eitthvað sé nefnt. — Þessi upptalning bendir til að þarna séu fyrir hendi miklir möguleikar á að búa til útilffsaðstöðu fyrir Reykvík- inga, sem þeir gætu keypt á sanngjörnu verði. Á hverju myndir þú vilja byrja? — Þegar lokið verður við gerð lýsingarinnar, sem ég minntist á áðan og fyrir liggja upplýsingar um eignahlut og réttindi Reykjavfkurborgar verður væntanlega tekið til við vatnalffsrannsóknir, könnun stofnanna á hverjum stað, hvaða stofna væri heppilegast að rækta og hvernig hægt verði að bæta veiðiaðstöðuna. Rann- saka þarf mjög vandlega lífs- skilyrðin, til að rækta sem bezt- an fisk, bæði sem veiðibráð og matarfisk. — Hvað telur þú að þessar rannsóknir taki langan tfma og hvenær má vænta þess að borgarbúar geti farið að njóta uppskerunnar? — Hér er um framtíðarverk- efni að ræða, sem talsverðan tfma þarf til að leysa af hendi, Rætt við Jakob V. Hafstein yngri, nýskipað- an fiskræktar- fulltrúa Rey k j a víkur bor gar Skattframtöl Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræðingur, Harrastöðum, Fáfnisnesi 4, Sími 1 6941. Ung hjón óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð á leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt: íbúð 8564. Bifreið til sölu Mazda 616 árg. '74, gulur að lit, lítið ekinn. Uppl. í síma 95-1360 Hvammstanga. Skattframtöl Veiti aðstoð við skattframtöl. Pantið tíma sem fyrst. Haukur Bjarnason hdl. Bankastræti 6. Simar 1 5528 og 26675. Skattaframtöl °g uppgjör- Fyrirgreiðsluskrifstofan, Austurstr. 14, 4. hæð, simi 16223. Þorleifur Guðmundssori, Heima 12469. Framtalsaðstoð Viðskiptafræðmgur veitir aðstoð við gerð skattframtala. Síml 23998 á kvöldin. Til leigu um 140 fm. jarðhæð, rétt við gamla miðbæinn. Þeir sem áhuga hefðu, vinsamlega leggi nafn og heimilisfang í pósthólf 1031, Rvk. , Klæðum og gerum við stoppuð húsgögn. Form bólstrun, Brautarholti 2, sími 1 2691. Gunnar Mekkinósson. Citroén Til sölu Citroén G. S. árgerð 1 972 ekinn 34 þús. km. Nánari upp- lýsingar veitir bíladeild Globus, sími 81 555. Skattframtöl — reikningsskil Þórir Ólafsson, hagfr. s. 2301 7. Magnús Sigurðsson, lögfr., , s. 13440. Skrifstofa Öldugötu 25. Litil einstaklingsibúð óskast nú þegar fyrir reglusaman karlmann í fastri stöðu. Upplýsing- ar í síma 1 5555 eða 1 2929. Framtalsaðstoð Veitum aðstoð við gerð skattfram- tala fyrir einstaklinga og atvinnu- rekendur. Tölvis h.f. Hafnarstræti 1 S, simi 22477. Kvöldsímar 2631 1 og 10036. Tækniteiknari óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 34635. Skattuppgjör og bókhald. Aðstoða við skatt- framtöl Til viðtals kl. 9 fh. — 9 eh. Svavar H. Jóhannsson, Klapparstíg 31, sími 1 7 249. Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu. Er vön skrifstofustörfum. Sími 35877. Skattframtöl Veitum aðstoð við skattframtöl. Lögfræðlskrifstofa Benedikts Sveinssonar hrl., Austurstræti 1 8, simar 10223 og 25535. Vanur tækniteiknari óskar eftir vinnu 1. febrúar. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 20341 eftir kl. 6. Skattframtöl Veitum aðstoð við skattframtöl. Lögfræðmgar Gestur Steinþórsson og Sigurður Sigurjónsson. S. 22691 og 27798 eftir kl. 1 7.00 og um helgar. BILAMALUNIN ALMÁLUN - BLETTANIR LAKKBÖKUN (Lakkið hert í ofni) Mikil reynsla hcima og erlendis Leitið j , Reynið tilboða \ viðskiptin! Eyrartröð 6, Hafnarfirði sími 53397

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.