Morgunblaðið - 30.01.1975, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1975
13
IATA sam-
komulag
um APE
fargjöld
Genf, 27. jan. Reuter.
ÞRJÁTÍU flugfélögum, sem
fljúga yfir Nordur-Atlantshafið,
tókst loks I dag, eftir tveggja og
hálfs mánaðar samningaviðræður
að komast að samkomulagi um
svokölluð APE-fargjöld, það er að
segja fargjöld, sem farþegar
kaupa og greiða að fullu 60 dög-
um fyrir brottför. Er þá miðað við
báðar leiðir og að komið sé til
baka innan 23 eða 45 daga frá
brottför.
Samkvæmt hinu nýja
samkomulagi lækka þessi far-
gjöld um 10—30 dollara miðað við
það verð, sem samið var um i
ágúst sl. og er ætlunin að gera
félögin samkeppnisfærari við þa,
sem stunda leiguflug á þessari
flugleið.
Talsmaður IATA segir, að
heildaráhrif þessa samkomulags
verði þau, að almenn fargjöld
hækki um að meðaltali 10% á
leiðinni milli Evrópu og Norður-
Ameríku.
Samkvæmt nýja samkomulag-
inu verður APE fargjald milli
London og New York sem hér
segir: vetrarfargjöld 295 dollarar,
vor og haustfargjöld 309 dollarar
og sumarfargjöld 399 dollarar.
Þá voru lækkuð um 10—15
dollara fargjöld, miðuð við 22—45
daga dvöi, sem ekki þarf að kaupa
með neinum fyrirvara. Einstök
flugfélög leggja samkomulagið nú
fyrir stjórnir viðkomandi landa,
en gert er ráð fyrir, að fargjöld
þessi taki gildi 1. april n.k.
Skólinn Keilufelli 16,
Breiðholti III.
Vegna aukinna kennslukrafta getum við bætt
við nemendum 1. febrúar n.k.
Aldur 5—6 ára.
Einnig föndurnámskeið.
Upplýsingar í dag og næstu daga kl. 1—3 í
síma 72477 og kl. 6—8 í síma 25244.
Ása Jónsdóttir uppeldisfræðingur.
Þakjárn
6 feta á 69 kr. fetið auk söluskatts.
7 til 1 2 feta á 82 kr. fetið auk söluskatts.
EINSTAKT TILBOÐ:
Amerískt panel-þakjárn, málað annars veg-
ar, 7 til 30 feta á aðeins 77.60 kr. fetið.
Verzlanasambandið h.f.,
Skipholti 37, sími 38560.
NÝ FLÚRPÍPA
FRÁ
PHILIPS
Nú er ryk á flúrpípum ekki lengur
vandamál — ef notaðar eru PHILIPS „TLF"
flúrpípur. Innbyggður spegill varpar
Ijósinu niður um birtuglugga og
rykið sem sezt ofan á dregur því
ekki úr Ijósmagninu.
Þessi flúrpípa hefur sýnt að
Ijósmagn hennar getur verið allt
að 92% meira en venjulegra ryk-
fallina flúrpipna.
Tilvalin þar sem auka þarf Ijósmagn,
án þess að skipta um lampabúnað
Leitið upplýsinga strax í dag
og sparið yður stórfé með bættri birtu.
Frá Philips fáið þér lampa fyrir hverskonar lýsingu.
Philips framleiðir yfir 40.000 mismunandi gerðir af Ijósgjöfum og við eigum
ótrúlegan fjölda þeirra á lager.
HEIMILISTÆKI S . F. SÆTÚNI 8 - SÍMI 24000
,■
FERDAÞJÖNUSTA
ÚRVALSFERÐIR 1975
SPLIT,
Júgóslavía
1975
Sumarið 1975 bjóðum við ferðir til
Adrlahafsstrandar Júgóslavlu, 30
km. fyrir norðan Split, en 4 km frá
litlum fiskimannabæ Trogir. Hotel
Medena, gott fjögra stjörnu hótel,
er rétt við Adriahafið Hótelið getur
hýst 1200 gesti. Það hefur sína
eigin strönd, tennisvelli, mini-golf
inni og úti sundlaugar með upphit-
uðum sjó, næturklúbb og úti-
dansstað Auk þess eru verzlanir,
hárgreiðslustofa o.fl. á hótelinu.
Ferðatilhögun: Flogið með
áætlunarflugi um Kaupmannahöfn.
Dvölina í Júgóslavfu er hægt að
framlengja. Gert er ráð fyrir 1 nótt I
Kaupmannahöfn I bakaleið
Ferðir
8 maí — 23. mai 1 6 dagar
22 mai — 6. júni 1 6 dagar
5. júní —27. júni 23 dagar
4. sept. — 1 9. sept 1 6 dagar
1 8. sept — 10 okt. 23 dagar
ALGARVE SUÐUR-PORTÚGAL 1975
21. maf — 13. júnf 24 dagar
13. júnf — 4. júlf 22 dagar
4. júlf — 25. júlf 22 dagar
25. júlf — 11. ágúst 18 dagar
11. ágúst — 29. ágúst 19 dagar
29. ágúst — 19. sept. 22 dagar
1 9. sept. 10. okt. 22 dagar
Suður Portúgal (Algarve) er einn af eftirsótt-
ari ferðamannastöðum Evrópu. Ferðaskrif-
stofan Úrval mun gefa farþegum kost á að
heimsækja þennan stað f ódýru leiguflugi
sumarið 1975.
Gisting: Vilamoura stærsti ferðamannabær
Algarve. Gist f fbúðum, litlum húsum (Villas),
og á 4 stjörnu hóteli.
Matsölustaðir, f Vilamoura eru verzlanir,
discoteque, næturklúbbar, spilavfti. Siglinga-
klúbbur, útreiðar, fþróttavellir, tennisvellir,
golf, barnaleikvöllur o.fl.
Vilamoura: bað- og hvfldarstaður fjolskyld
unnar 1 975.
Y farið í
I ÚRVALS-
I FERÐ
ÍÁR
T/ferðaskrifstofan
I URVAL
1 Eimskii
Eimskipafélagshúsinu stmi 26900
MALLORKA 1975
Eins og undanfarin ár munum við bjóða Mallorkaferðir frá páskum til
október loka. Sérstaklega hefur verið vandað til gististaða.
Ibúðir: APOLO Magaluf.
Þennan stað þarf ekki að kynna
fyrir Úrvals farþegum. Apolo er I
hjarta Magaluf. íbúðirnar eru
svefnherbergi, stofa, eldhús og
bað. Fyrirmyndar Ibúðir, enda
hefur öllum Úrvalsfarþegum
liðið þar vel.
VILLA MAR II, Palma Nova.
Þessi nýja íbúðabygging stendur
við sjó, austast ! Palma Nova
Fyrir framan húsið er sundlaug
Auk þess tilheyra mini-golf.
barnaleikvöllur og tennisvöllur
Villa Mar. Allar Ibúðirnar eru
með svefnherbergi rúmgóðri
stofu, eldhúsi og baði.
PORTONOVA, Palma Nova.
Þetta glæsilega Ibúðar-hótel var
opnað 1 ágúst 1974 Hér er
það bezta, sem til er 1 gistingu I
Magaluf og Palma Nova. Úrval
býður þar þrjár gerðir ibúða,
með eða án matar
Hótel: Playa Marina llletas 5
km fyrir vestan borgina Palma
Hótelið er við sjóinn, en um-
hverfið er rómað fyrir kyrrð og
fegurð Öll herbergi með baði og
svölum.
AYA Arenal 8 km fyrir austan
Palma Hótelið stendur rétt við
ströndina. Öll herbergi með baði
og svölum
PAX Magaluf 1 8 km fyrir vestan
Palma Hótelið er á kyrrlátum
stað Öll herbergi með baði og
svölum
25. marz
4. apríl
2. mai
23. maf
6. júnf
27. júnf
18. júlf
1. ágúst
4. aprfl
2. maf
23. maf
6. júnf
27. júnf
18. júlf
8. ágúst
1 5. ágúst
11 dagar
28 dagar
22 dagar
15 dagar
22 dagar
22 dagar
22 dagar
1 5-dagar
8. ágúst
1 5. ágúst
22. ágúst
5. sept.
1 2. sept.
26. sept.
3. okt.
22. ágúst
5. sept.
1 2. sept.
3. okt.
26. sept.
17. okt.
30. okt.
1 5 dagar
22 dagar
22 dagar
28 dagar
1 5 dagar
22 dagar
27 dagar