Morgunblaðið - 30.01.1975, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1975
raoRniDPA
Spáin er fyrir daginn I dag
um Hrúturinn
|VJ| 21. marz.—19. apríl
Varastu aó sýna öórum vægðarleysi eða
yfirgang. Þó þér mislfki gallar annarra
og mótsagnir f röksemdafærslu, ættirðu
ekki að hafa orð á þvf nema brýna nauð-
syn beri til.
Nautið
20. apríl -
- 20. maí
Stattu fast við ákvarðanir þfnar, séu þær
teknar að vel athuguðu máli. Láttu ekki
gömul loforð gleymast og forðastu hvers-
konar skyndibreytingar. Þú færð ný
tækifæri f starfi en þau munu gera
kröfur til mikillar einbeitingar.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Góðir eiginleikar þfnir ættu að njóta sfn
f dag, og þér gengur vafalaust vel að
leysa þfn mál. Beittu hugmyndaflugi
þfnu og kunnáttu, láttu eftir þér að skapa
eitthvað nýtt, ef þig langar til og brydd-
aðu upp á nýjungum í starfi, ef tök eru á.
'IWÍ) Krabbinn
21. júní — 22. jtílí
Það er ekki sérstaklega sniðugt að breyta
aðeins til að breyta, hvort heldur er
heima fyrir eða í starfi. Hæfileg fhalds-
semi getur verið ákjósanleg — alla vega
mun þér reynast betur, þegar til lengdar
lætur, að láta breytingar eiga sér eðli-
legar forsendur og skynsamlegan til-
Rang.
Ljónið
23. júlí — 22. ágúst
Þessi dagur ætti að reynast þér vel til
athafna, bæði í stóru og smáu. Vanræktu
ekki smáu verkin, þau þurfa sinnar um-
hugsunar við og raunar getur það tafið
fyrir framkvæmd árfðandi verkefna ef
þau smáu hafa gleymzt.
ívul' Mærin
SCTÖP/; 23. ágúst ■
• 22. sept.
Þú gætir lent f einhverjum erfiðleikum f
dag eða aðstæðum, sem ekki er beint
auðvelt að fást við. Beittu skarpskyggni
þinni og innsæi sem mest og þá ættirðu
smám saman að geta greitt úr málunum.
Vogin
WvtfTA 23. sept. — 22. okt.
Heilbrigð skynsemi og heimspekileg af-
staða til manna og málefna verður þér
notadrjúg f dag, því að eitt og annað á
eftir að gerast, og ekki allt jafn auðvelt
viðfangs.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Ef þér finnst þú ekki metinn sem skyldi,
ættirðu að fhuga hvort þú ætlast ekki til
of mikils. Reyndu að setja mál þfn f rétt
samhengi og sjáðu, hvort útkoman er
ekki bara býsna góð.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þessi dagur er ákjósanlegur til að reyna
að blása Iffi f ýmsa blundandi eiginleika
og færa sér þá í nyt. Vertu rökréttur f
hugsun og gjörðum og samkvæmur
sjálfum þér.
m
Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Þessi dagur á eftir að verða betri en þér
finnst við fótaferð. Flýttu þér hægt fram
eftír deginum en taktu sfðan ákveðið á
óleystum vandamáium.
Vatnsberinn
Smm 20. jan. — 13. feb.
Arangur þessa dags byggist fyrst og
fremst á þvf hvernig þér tekst að notfæra
þér þekkingu þfna og meta kringumstæð-
urnar. Láttu listræna hæfileika þfna og
glaðværð hafa yfirhöndina.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Við þau verkefni, sera leysa þarf í dag,
skaltu byggja á fyrri reynslu. Ef þú
heldur vel á málunum og ferð ekki út f
öfgar, ætti þér að farast lausnin vel úr
hendi.
—
LJÓSKA
/-*
Snjókarl sem stendur á haus!
Þetta er bara sniðugt
Hann getur þó ekki gert það
lengi. . .
ALL THE 5NOUI RU5HE5
TO HI5 HEAD!
Allur snjórinn rennur honum
til höfuðs!
( þESSl ^VNGDARSTtLLlP
PPOFESSORSIMS ER
GULL.S i<3lLDI .'