Morgunblaðið - 30.01.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JANUAR 1975
29
fclk f
fréttum
Útvarp Reyhfavtk
FIMMTUDAGUR Wiesler og Snorri Birgisson leika
30 janúar Sónötu fyrir flautu og píanó eftir
Philippe (íaubert.
7.00 Morgunútvarp 20.00 Framhaldsleikritið „Húsið" eftir
VeAurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. GuOmund Daníelsson
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05. Gert eftjr samnefndri s8gu. Þrlrtj,
Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. þáttur: Vorkólgan og batinn.
dagbl.) 9.00 og 10.00. Leikst jóri: Klemenz Jónsson. Persónur
Morgunbæn kl. ,.55. og ]ejSen(iur auil höfundar sem fer
Morgunstund barnanna kl. 9.15: með hlutverk sogumanns:
Bryndís Viglundsdóttir les framhald Katrín Henningsen __ValgerðurDan
sögunnar „I Heiðmork" eftir Robert Frú lngveldur _____Helga Bachmann
Lawson (9). JónaGeirs .........Kristbjörg Kjeld
Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. Hús Teitur ________Bessi Bjarnason
9.45. Létt log mllli liða. Gröa j sté)t.....Briet Héðinsdéttir
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- Tryggvi Bólstað
son talar öðru sínni við dr. Björn Dag- ...............Guðmundur Magnússon
bjartsson forstjéra Rannsðknarstofn- A4rir ieikendur: Anna Kristin Am
unar fiskiðnaðarins. grimsdóttir, Gisli Halldórsson og Guð-
Popp kl. 11.00: Gísli Loftsson kynnir. bj8rg þorbjarnardóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- 20.55 Ensk barokktónlist frá flæmsku
ingar. tónlistarhátíðinni í haust
Flytjendur: Flæmska kammersveitin,
12.22 íréttir og veðurfregnir. Tilkynn- Fugéne Ysaye strengjasveitin og
ingar. Heather Harper sópransöngkona.
13.00 A frivaktinni Stjórnandi: Lola Bobesco.
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- ^ Leikhústónlist eftir Henr> Purcell.
lögsjómanna. b. Forleikur eftir Thomas Augustine
14.30 Um aðstöðu fatlaðra barna — Arnp.
annar þáttur: Þjálfun c ftsilete venti“, kantata eftir Georg
Umsjónarmaður: Gísli Helgason. Friederich Hándel.
15.00 Miðdegistónleikar 21.40 ,J&g leik á orgel fyrir föður minn"
Julian Bream leikur á gítar Forleik op. LjóðaþáUur í samantekt og flutningi
61 ogSónötu iC-dúrop. 15 eftirGiuli- Geirlaugar Þorvaldsdóttur og Jéns
3,1'• Júlíussonar.
Werner Krenn syngur lög eftir Schu- 22.00 Fréttir
mann. Erik Werba leikur undir. 22.15 Veðurfregnir
Félagar I Vínaroktettinum leika Lestur Passlusálma <4).
Nónett í F-dúr op. 31 eftir Spohr. 22.25 Kvöldsagan: „I verum“, sjálfsævi-
16.00 tréttir. Tilkynningar. (16.15 saga Theódórs Friðrikssonar
Veðurfregnir). Tónleikar. Gils Guðmundsson les (23).
16.40 Barnatími: Helga Jóhannsdóttir 22.45 Ur heimi sálarlífsins
stjórnar Annar þáttur Geirs Vilhjálmssonar
Farið verður með þulur og flutt þjóð- sálfræðings: Slökun.
23.15 Létt músik á síðkvöldi
17.30 F ramburðarkennsla f ensku a. Ungversk sígenahljómsveit leikur.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar. b. Felix Leclerc syngur nokkur frönsk
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. F réttaauki. Tilkynningar. c Arthur Spink leikur skosk þjóðlög á
19.35 Mælt mál harmoniku.
Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 23.55 Fréttir i stuttu máli.
19.40 Samleikur í útvarpssal: Manuela Dagskrárlok
9 9
A skfanum
FÖSTUDAGUR
31. janúar 1975
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.35 Lifandi veröld
Fræðslumyndaflokkur frá BBC um
samhengið í rfki náttúrunnar.
2. þáttur. Lffið ágresjunni.
Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson.
21.05 Kastljós
Fréttaskýringaþáttur.
Umsjónarmaður Eiður Guðnason.
21.55 Villidýrin
Breskur sakamálamyndaflokkur.
5. þáttur. Listaverkarán
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.45 Dagskrárlok
LAUGAKDAGUR
1. febrúar 1975
16.30 Iþróttir
Knattspyrnukennsla.
Þýðandi og þulur Ellert B. Sehram.
16.40 Enska knattspyrnan
17.30 Aðrar íþróttir
Umsjónarmaður ómar Ragnarsson.
18.30 Lína langsokkur
Sænskur myndaflokkur. byggður á
barnasögu eftir Astrid Lindgren.
4. þáttur.
Þýðandi Kristín Mántylá.
Aður á dagskrá haustið 1972.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar
20.30 Elsku pabbi.
Nýr, breskur gamanmyndaflokkur.
Aðalhlutverk Patrick Cargill, Natasha
Pyne, Ann Hallouay og Noel Dyson.
1. þáttur. Þettaer konan þín
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
21.00 Barnasýning í Fjölleikahúsi BiIIy
Smarts
Breskur þáttur frá fjölleikasýningu.
þar sem börn og dýr leika margvfs-
legar listir.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
(Evróvision —BBC)
21.55 Meðofurkappi
(The Lusty Men)
Bandarisk bíómynd frá árinu 1952.
Leikstjóri Nicholas Ray.
Aðalhlutverk Susan Hayward, Arthur
Kennedy og Robert Mitchum.
Þýðandi Jón O. Edwaid.
Aðalpersóna myndarinnar er kúreki.
sem hyggst afla sér fjár og frama með
því að leika listir sínar ásýningum. en
kona hans er þessu mótfallin og lifir í
stöðugum ótta um. að slys hljótist af.
23.40 Dagskrárlok.
fclk i m
fjclmiélum a
Kveðið um sjóinn
Kl. 21.40 I kvöld er fjórði
ljóðaþáttur Geiriaugar Þor-
valdsdóttur á dagskrá. Þáttur-
inn nefnist „Ég leik á orgel
fyrir föður minn“ og fjailar
hann um sjóinn. Þegar við
ræddum við Geirlaugu sagðist
hún hafa valið þáttunum
„thema“ og hefði sá fyrsti
fjaliað um ástina. síðan hefði
komið þáttur um börn, og sá
þriðji hefði verið um haustið.
Ljóðin eru öll eftir nútíma-
höfunda, og þeir, sem kveða um
sjóinn, eru Jón úr Vör, Hannes
Pétursson, Aðalsteinn Ingólfs-
son, Kinar Bragi, Jóhann
Hjálmarsson, Jón Úskar, Krist-
ján frá Djúpala-k, Sigurður A.
Magnússon, Steingerður Guð-
mundsdóttir, Steinn Steinarr
og Þorgeir Sveinbjarnarson.
I þættinum eru Ijóðlist og
tónlist tengd og Geirlaug
sagðist keppa að því að gera
þættina sem aðgengilegasta,
jafnt þeim, sem lítið hafa lagt
sig eftir ijóðum, og þeim, sem
lesa Ijóð að staðaldri, um leið
og sýnt væri fram á, að enn
væri kveðið á tslandi, þótt
sumir héldu fram því gagn-
stæða.
Geirlaug sagðist hafa sér
staka ánægju af því að lesa
ljóð, og hefði hún gert Ijóða-
dagskrá ásamt Asdísi Þor-
steinsdóttur og Elínu Guð-
mundsdóttur, sem báðar leika
með Sinfóníuhljómsveitinni,
en dagskráin væri ætluð til
flutnings á skemmtunum og
fundum.
I þættinum í kvöld les Jón
Júliusson ljóðin ásamt Geir-
laugu.
+ Þetta ftalska par — hann 86 ára — hún 82 ára, þurfti að hlaupast á brott frá fjölskyldum sínum
sem reyndu af öllum mætti að koma f veg fyrir að óskir þeirra rættust, og þau gætu gengið f heilagt
hjónaband. Auðvitað hefur einhver orðið kvumsa við er hann frétti um áætlun þeirra „ungling-
anna“. — Hvað um það, þau brugðu sér burt úr borginni og voru gefin saman „í ró og næði“.
Batnandi
heilsufar
HATT á fimmta hundrað manns
hafa beðið f hálfan mánuð eftir
að komast á sýningar Leikfélags
Reykjavfkur, Dauðadans og Fló á
skinni, en það var búið að kaupa
miða á sýningarnar, sem felldar
voru niður sökum veikinda Gfsla
Halldórssonar, sem fer með aðal-
hlutverk f báðum þessum verk-
um.
I frétt frá Leikfélaginu segir, að
nú um helgina hefjist aftur sýn-
ingar á þessum verkum, Flóin
verður sýnd á föstudag og Dauða-
dans á sunnudag. Uppselt er á
báðar sýningarnar.
Sýningin á föstudaginn verður
238. sýningin á Flónni og hafa um
55 þús. manns séð leikinn, sem er
mesta aðsókn sem nokkurt leikrit
hefur fengið hér á landi. Dauða-
dans verður sýndur i 8. sinn og
gengur það verkefni vel.
Tvö verk eru nú í gangi i Iðnó
auk þessara, íslendingaspjöll og
Selurinn hefur mannsaugu. Góð
aðsókn hefur verið að þeim.
Guðmundur
tapaði fyrir
Dvorecki
Uitslagen, 27. jan.
GUÐMUNDUR Sigurjónsson stór-
meistari tapaði fyrir Rússanum
Dvorecki f elleftu umferð skák-
mótsins f Uitslagen. Guðmundur
hafði hvftt. Er nú ljóst orðið, að
baráttan um efstasætið i B-flokki
verður milli Dvorecki og Schm-
idts frá Póllandi.
I A-flokki eru efstir og jafnir
Portisch og Hort með 8 vinninga
hvor. 1 elleftu umferð varð jafn-
tefli milli Portisch og Kavalek
eftir óvenju flókna skák og Hort
gerði jafntefli við Sosonko.
+ Þessi mynd var tekin f Japan
nú fyrir skömmu og sýnir okk-
ur þegar álverksmiðja ein, i
borginni YAO, sprakk i loft
upp. Maðurinn sem er lengst til
vinstri á myndinni reynir að
forða sér eins og þeir, sem
óljóst sjást á miðri myndinni.
Spftnabraki og grjóti rigndi
yfir mannskapinn og er undra-
vert að hægt sé að ná mynd af
atburði eins og þessum. Mynd-
ina tók Takoao Nakamoto,
undirforingi f japanska hern-
um, sem var kallaður á staðinn
vegna þess að eldur hafði
kviknað í verksmiðjunni og
mun eldurinn hafa verið und-
anfari sprengingarinnar.
*
♦
# #
\