Morgunblaðið - 14.02.1975, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.02.1975, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. FEBRUAR 1975 Sími 11475 TÓNABÍÓ Sími 31182 CHARLEY OG ENGILLINN Ný, bráðskemmtileg gaman- mynd frá Disney-félaginu. Fred Mac Murray, Claris Leachman, Harry Margan. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PRPILLOn incQUEEn HKFmnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8 og 1 1. Blóðhefnd „dýrlingsins” Hörkuspennandi ensk litmynd með Roger (James Bond) Moore. Bönnuð innan 1 4 ára fslenzkur texti. Endursýnd kl. 3 og 5 LEIKFÉLACi ■fl^i REYKfAVlKUR PH Fló á skinni ' i kvöld. Uppselt. Selurinn hefur n)anns- augu laugardag kl. 20.30. íslendingaspjöll sunnudag kl. 1 5. Dauðadans sunnudag kl. 20.30. Fló á skinni þriðjudag kl. 20.30. 240 sýn- ing. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 Simi 16620. Karl í krapinu BUD SPENCER, sem biógestir kannast við úr TRINITY- myndunum er hér einn á ferð í nýrri ítalskri kvikmynd. Bud Spencer leikur lögreglumann, sem aldrei ber nein skotvopn á sér heldur lætur hnefana duga. . . Islenzkur texti Leikstjóri: Steno Sýnd kl. 5, 7, og 9 Á valdi illvætta The Brotherhood of Satan íslenzkur texti Æsispennandi ný amerisk kvik- mynd í litum og Cinema Scope um borg sem er á valdi illvætta. Leikstjóri. Bernard McEveety. Aðalhlutverk: Strother Martin, L. G. Jones, Charles Bateman. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Stranglega bönnuð börnum inn- an 1 6 ára Nafnskírteini #ÞJÓOLEIKHÚSIfl Leikför Þjóðleikhússins HVERNIG ER HEILSAN? i Aratungu í kvöld kl. 21. i Árnesi sunnudagskvöld kl. 21. Lokað í kvöld vegna fundar Norðurlandaráðs Laugardaginn 15. febrúar verða til viðtals: Gunnar J. Friðriksson, varaþingmaður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi og Valgarð Briem, vara- borgarfulltrúi. VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Nýtízku karlmannaföt Glæsilegt skandinavískt snið kr. 8.990 - Skíðaúlpur, nýtt snið og litir kr. 3.550.- Terylenefrakkar 3.550.-, sokkar kr. 80 - Terylenebuxur kr. 1.775 - kjarakaup. Andrés, Skólavörðustíg 22. Flugvirkjar Framhaldsaðalfundur F.V.F.Í. verður haldinn Fundarefni: 1. Reikningarnir. 2. Önnur mál. Stjornm. Jörð til sölu Jörðin Hólsgerði í Eyjafirði er til sölu og laus til ábúðar í vor. Tilboð óskast fyrir 1 0. marz. Upplýsingar gefnar í síma 22212, Akureyri, milli kl. 1 8 og 19. <4> |Wor0Mní)lfil)il> T'vmnRGFniDflR I mnRKnovonR Mjög spennandi og falleg, ný kvikmynd i listum. Aðalhlutverk: CHARLTON HEST0N MICHÉLE MERCIER KEN ANNAKIN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Æska og elli ((Harold and Maude) 'IT IS A Mjög óvenjuleg mynd frá Para- mount er fjallar um mannleg vandamál á sérstæðan hátt. Leikstj. Hal Ashby Aðalhlutverk: Ruth Gordon, Bud Cort Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI. Ný kvikmynd eftir hinni heims- frægu sögu Jack Londons og komið hefur út í tsl. þýðingu: Óbyggðirnar kalla (Call of the Wild) Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46 á laugardögum frá kl. 14—16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtals- tíma þessa. LAUGABAS The Sting PALOMAR PICTURES I N TT.RNATIONAL LAURENCEMICHAEL OLIVIER CAINE inJOSLPH L MANKIEWICZ Filmof íslenzkur texti. Mynd fyrir alla þá, sem kunna að meta góðan leik og stórkostlegan söguþráð. Sýnd kl. 9. FJÓRAR STELPUR Skemmtileg brezk gamanmynd. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Öönnuð bornum innan 12 ára. 7. VIKA Kaupmenn Kaupfélög FISKBOLLUR FISKBÚÐINGUR GRÆNAR BAUNIR GULRÆTUR OG GRÆNAR BAUNIR, BLANDAÐ GRÆNMETI, RAUÐRÓFUR, LIFRAKÆFA, SAXAÐUR SJÓLAX, HROGNAKÆFA, SARDÍNUR í OLÍU OG TÓMAT, SÍLDARFLÖK í OLÍU OGTÓMAT FYRIRLIGGJANDI. ORA h.f., simar41995 — 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.