Morgunblaðið - 08.03.1975, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1975
DAG
BÓK
I dag er laugardagurinn 8. marz, 67. dagur ársins 1975. 20. vika vetrar hefst.
Ardegisflóð f Reykjavfk er kl. 03.41, sfðdegisflóð kl. 16.17.
t Reykjavík er sólarupprás kl. 08.13, sólarlag kl. 19.06.
Sólarupprás á Akureyri er kl. 08.00, sólarlag kl. 18.48.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Þess vegna kostum vér kapps um, hvort sem vér erum heima eða heiman, að
vera honum þóknanlegir; því að öllum oss ber að birtast fyrir dómstóli
Jírists, til þess að sérhver fái endurgoldið það, sem hann hefur unnið í
Ifkamanum, samkvæmt þvf, sem hann hefir aðhafzt, hvort sem það er gott eða
illt. (II. Korintubr. 9—10).
| BRIDGE
Hér fer á eftir spil frá úrslita-
leiknum milli Italíu og Bandaríkj-
anna í nýafstaðinni heimsmeist-
arakeppni.
Norður
S. G-10-9-8-7-6
H. 10-7-6
T. 10-4
L. 10-4
Nýlega afhenti Lionsklúbbur
Stykkishólms Sjúkrahúsinu í
Stykkishólmi tvö tæki, er annað
tækið með neyðar- og slysabún-
aði sem hægt er að hafa í
sjúkrabifreiðinni og nota ef
slys ber að höndum, og eins má
nota það i skurðstofu sjúkra-
hússins. Hitt tækið er rafdrifið
sog til notkunar á skurðstofu og
í slysatilfellum. Sigfús Sigurðs-
son, formaður Lionsklúbbsins,
afhenti tækin fyrir hönd
klúbbsins en príorinnan tók á
móti f.h. sjúkrahússins og
þakkaði gjöfina. Viðstaddir
voru auk þess Pálmi Frímanns-
son héraðslæknir, sem lýsti
tækjunum og hvefhig þau
ynnu.
Þá afhenti Lionsklúbburinn
Barnaskólanum í Stykkishólmi
að gjöf lestæki sem ætluð eru
til hjálparkennslu barna, en
frú Ingveldur Sigurðardóttir
kennari hefir sérstaklega
kynnt sér kennsluaðferðir með
slíkum tækjum. Formaður
klúbbsins afhenti gjöfina en
skólastjóri og formaður skóla-
nefndar þökkuðu gjöfina.
Þá sýndi Ingveldur viðstödd-
um hvernig tækin væru notuð
og skólastjóri gat um leið
hversu tæki þessi væru kær-_
komin skólanum sem ekki væri
enn nægilega vel búinn að
kennslutækjum. Þá þakkaði
hann sérstaklega þennan hlý-
hug og skilning sem klúbbur-
inn sýndi skólanum með þess-
ari veglegu gjöf.
(Fréttaritari).
51 *Jf '
«, f
,4 m ÉÉ í
l!
:
r:: •
Barnaskemmtun Fölags ein-
stæðra foreldra I Austurbsjarbíói
verSur á morgun. sunnudag kl.
1.30 e.h. Þar syngur Andarunga
kórinn viS undirleik Áslaugar
Bergsteinsdóttur, Halli og Laddi
skemmta áhorfendum, fluttur leik-
þátturinn „Sköpun heimsins,"
börn sýna tlzkufatnaS, Baldur
Brjánsson töframaSur sýnir listir,
nemendur úr Dansskóla Sigvalda
sýna dansa. vinsamleg tröll koma
I heimsókn og kátir trúSar kynna
atriSin. Hver miSi gildir einnig
sem happdrættismiSi og eru leik-
föng. bækuro.fl. meSal vinninga.
MiSasala er I Austurbæjarbfói I
dag laugardag og frá kl. 11 sunnu-
dagsmorgun. Skemmtunin verSur
svo endurtekin laugardaginn 15.
marz kl. 2. Allur ágóSi rennur I
Styrktarsjóð Fálags einstæðra
foreldra.
Lýsir eftir
gömlum vinum
Okkur hefur borizt bréf frá ung-
um Islendingi, sem búsettur er í
Danmörku. Hann hefur verið
utanlands sl. sjö ár og finnst hann
vera farinn að fjarlægjast landa
sína um of. Nú langar hann 'til að
komast í bréfasamband við gamla
vini og kunningja. Nafn hans og
heimilisfang er:
Ölafur S. Jóhannsson,
Gl. Færgevej 50, Alnor
6300 Graasten
Danmark.
Vestur
S. K-4-3
H. A-G-3
T. K-9-8-7-2
L. 7-2
Austur
S. A-D-5-2
H. K-D-2
T. D-6-5-3
L. Á-8
Suður
S. —
H. 9-8-5-4
T. Á-G
L. K-D-G-9-6-5-3
Við annað borðið sátu banda-
rísku spilararnir A—V og þar
gengu sagnir þannig:
Suður Vestur Norður Austur
2 L P. 2 S D
3 L 3 S. P 3 G
Sagnhafi getur aldrei unnið
spilið enda varð það 3 niður.
Við hitt borðið sátu bandarísku
spilararnir N—S og þar gengu
sagnir þannig:
Suður Vestur Noður Austur
1 L 1T P 2 L
5L D Allirpass
Sagnhafi getur aldrei fengið
nema 8 slagi og spilið varð þvi 3
niður. Italska sveitin græddi því
12 stig á spilinu.
Ef spilin eru athuguð nánar
kemur í ljós að A—V geta unnið 5
tígla.
Jffij
GENGISSKRÁNING
Nr. 44 . 7# marz 1975.
Skráö frá Eining Kl.li. 00 Kaup Sala
14/2 197 5 1 Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60
7/3 - 1 Sterlingspund 360,95 362, 15*
27/2 - 1 Kanadadollar 149,45 149, 95
7/3 - 100 Danskar krónur 2726, 70 2735,8 0*
- - 100 Norskar krónur 3020,15 3030,25*
- 100 Sænskar krónur 3797,60 3810,30*
- - 100 Finnsk mörk 4290, 85 4305, 25*
- - 100 Franskir frankar 3552,25 3564,15*
- - 100 Belg. frankar 434,00 43^, 50*
- - 100 Svissn. frankar 6067, 90 6088,30*
- - 100 Gvllini 6258,90 6279, 90*
- - 100 V. -Þvzk mörk 6431,60 6456,00*
- - 100 Lírur 23, 57 23,65*
- - 100 Austurr. Sch. 908,30 911,40*
- - 100 Escudos 620, 90 623, 00*
- ' - 100 Pesetar 267,50 268,40*
- - 100 Yen 52, 24 52,41*
14/2 - 100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
- - 1 Reikningsdollar-
Vöruzkir.^;^ í49,20 149, 60
* Breyting frá sfðustu skráningu.
Æskan, marshefti, er komið út.
Þar er grein um Vilhjálm Stefáns-
son landkönnuð, líf hans og starf.
Þá eru ýmsar fræðslugreinar og
sögur i blaðinu, auk fastra þátta
um tónlist, flugmál, frimerki o.fl.
Grein um hárgreiðslu og tízku frá
upphafi, draumráðningar og
starfsfræðsluþáttur er meðal
annars efnis, en einnig hefst í
blaðinu spurningakeppni. Þar er
heitið góðum verðlaunum, m.a.
ferðir til Lúxemborgar, en það er
landið, sem spurningi-keppnin
fjallar um að þessu sinni.
Lárétt: 2. fæðutegund 5. 2 eins 7.
bardagi 8. annars 11. pjötluna 13.
samhljóðar 14. líkamshlutinn 15.
grúi 16. ending 17. svæði.
Lóðrétt: 1. dynkur 3. geðinu 4.
stífur 6. smáherbergi 7. komist
yfir 9. sk.st. 12. á fæti.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1. haus 6. smá 8. es 10.
lúra 12. skrámur 14. sauð 15. mí
16. ÐI17. maurar.
Lóðrétt: 2. ás 3. umlaðir 4. saum 5.
messum 7. barið 9. skó 11. rúm 13.
rúðu.
FRÉTTIR_____________________
Slysavarnadeild kvenna í Kefla-
vík og Njarðvík heldur basar í
Tjarnarlundi í dag kl. 3. Margt
góðra muna er á boðstólum.
Kvenfélag Grensássóknar held-
ur fund mánudaginn 9. mars kl.
20.30 í safnaðarheimilinu. Séra
Halldór S. Gröndal heldur
fræðsluerindi um kirkjubúnað.
Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar-
nessókn er hvern föstudag kl.
9—12 I kjallara kirkjunnar. Upp-
lýsingar 1 síma 34544 og í síma
34516 á föstudögum kl. 9—12.
Ég hef það á tilfinningunni að það sé verið að dufla við mig.