Morgunblaðið - 08.03.1975, Page 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 8. MARZ 1975
Háseta vantar
á m/b Gissur ÁR 6 frá Þorlákshöfn, sem er að
hefja netaveiðar.
Upplýsingar í símum 99-3662 og 25741.
Skrifstofustúlka
óskast strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir
n.k. þriðjudagskvöld merkt: „Skrifstofustúlka
— 6627."
Sinfóníuhljómsveit íslands
Fjölskyldutónleikar
í Háskólabiói kl. 2 í dag, laugardag.
Stjórnandi Páll P. Pálsson.
Kynnir Atli Heimir Sveinsson.
Flutt verða verk eftir Mozart, Jón Leifs, Atla
Heimi Sveinsson og Britten.
Aðgöngumiðar í bókabúð Lárusar Blöndal,
Skólavörðustíg, Bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar, Austurstræti oq í Háskólabíói
frá kl. 1.
STAPI
Dansleikur í Stapa í kvöld
Hljómsveitin Eik og
söngflokkurinn The Settlers
skemmta í kvöld.
27. leikvika — leikir 1. marz 1975.
Leiðrétting
385184 + á aðvera 38518 +
28734 á að vera 38734.
GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK.
Hópferðabíll
38 manna hópferðabíll til sölu.
Upplýsingar hjá Reykdal, Selfossi. Sími 99-
1212.
Bókari
Staða bókara hjá Selfosshreppi er laus til
umsóknar.
Umsóknir ásamt meðmælum og upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist undirrit-
uðum fyrir 20. marz n.k.
Selfossi 6. marz 1975,
Sveitastjóri Selfosshrepps.
Vantar bílskúr
(eða geymsluhúsnæði) ca. 40 fm til leigu í ca. 2
ár, helzt í Seljahverfi í Breiðholti. Þarf ekki að
vera fullfrágengin eða upphitaður. Lítill um-
gangur.
Tilboð merkt: „Lager — 7142" sendist afgr.
Mbl.
Tilkynning
frá stjórn islenzkudeildar Skandinaviska
tannlæknafélagsins.
Þeir tannlæknar sem ætla sér að taka þátt i næsta þingi Skandinaviska
tannlæknafélagsins sem haldið verður i Kaupmannahöfn dagana
3. — 5. júli 1 975 tilkynni þátttöku sina fyrir 1 5. marz til Ferðaskrifstof-
unnar Landsýn, Laugavegi 54, simi 22890 sem veitir nánari upplýs-
ingar.
— Blóm
vikunnar
Framhaltl af bls. 21
því má oft sjá glæran dropa og
veldur þetta nafngift plöntunnar.
Til eru mörg afbrigði og blend-
ingar af þessari jurt. Hæð og
blómastærð er mismunandi eftir
tegundum, en flestar verða þær
50—70 cm á hæð, sumar þó enn
hærri. Afbrigði með löngum
sporum eru hvað vinsælust. Á
seinni árum hefur eftirspurn farið
vaxandi eftir lágvöxnum teg-
undum, sem ekki verða hærri en
15—20 cm á hæð. Þær plöntur
eru kjörnar í steinhæðir. Þá má
nefna afbrigði með fylltum blóm-
um, I ýmsum litum m.a. svo
dimmfjólubláum að þau sýnast
nærri svört. Margir vatnsberar,
einkum ef þeir eru ekki mjög há-
vaxnir, hafa það stinna leggi að
óþarft er að binda þá upp. Hávaxn-
ari plöntum er hinsvegar nauðsyn-
legt að veita einhvern stuðning
svo þær brotni ekki ef hvessir.
Einfaldast er að stinga niður 3—4
prikum kringum plöntuna og
reyna að koma þeim þannig fyrir
að blöðin hylji þau sem frekast má
verða. Prikin þurfa þó að vera það
há að stönglarnir hafi stuðning af
þeim fullvaxnir. Þvi næst er bandi
vafið utan um plöntuna þó ekki
svo fast að herði að stönglum eða
blöðum. Oft þarf að bæta öðrum
vafningi við ofar, þegar plantan
fer að hækka i loftinu. Vatnsbera
er hægt að fjölga með skiptingu,
þó ekki sé það mjög auðvelt. Fræ
af vatnsbera spírar yfirleitt vel og
má sá því I beð eða sólreit hvort
heldur er að hausti eða snemma
vors. Vatnsberi sáir sér oft sjáifur
og auðvelt að koma til slikum
fræplöntum og kemur það sér vel
því sjaldnast eru vatnsberar lang-
lífir. Vatnsberi er glettilega fal-
legur til afskurðar. Fræstönglarnir
visnir geta lika verið þokkalegir til
skreytinga á veturna. Vatnsberi
þrifst vel i venjulegri garðmold.
H.L./Á.B.
Peningaflóð
Óskum að ráða duglegt sölu- og kynningarfólk í Reykjavik,
Kópavogi, Garðahreppi og Hafnarfirði til starfa á kvöldin. Góð
laun fyrir duglegt fólk
Umsækjendur þyrftu að hafa bifreið og aðgang að síma.
Umsóknir sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt. „Röskt sölufólk
— 6626".
Trésmiðir
Trésmiði vantar í uppslátt á raðhúsi.
Upplýsingar í síma 17481 kl. 19 — 20.
Skipasmiðir
Vantar skipasmiði eða trésmiði. Mikil
vinna. Hringið í Svein Sveinsson, sími
7604 og heima 7280, Neskaupstað.
Vanur Bröyt maður
óskast strax.
ístak,
sími 81935.
Afgreiðslustarf
Stúlka eða kona ekki yngri en tvítug getur fengið atvinnu
hálfan daginn (e.h.). við afgreiðslustörf í sérvezlun við Lauga-
veginn.
Vélritunarkunnátta æskileg, (en ekki nauðsynleg.)
Upplýsingar i síma 10525 til hádegis í dag, og næstu daga.
Atvinnurekendur
Karlmenn óskast til
fiskvinnu
Fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. í síma 92-8144, Grindavík.
Hraðfrystihús
Þórkötlustada h. f.
Breska
sendiráðið
óskar eftir bilstjóra strax. Þarf að hafa
reynslu og góða enskukunnáttu.
Uppl. í sendiráðinu, sími 15883 —
1 5884 milli kl. 2 — 5 e.h.
ath:
28 ára kona óskar eftir sjálfstæðu starfi
sem sölukona eða í skrifstofu. Er vön
öllum skrifstofustörfum. Kemur til greina
að gerast meðeigandi í arðbæru fyrirtæki.
Vinsamlega leggið nafn og uppl. á augl.
deild. Mbl. fyrir þriðjudag 11/3 merkt:
„Áhugasöm 9687"
I i
: : v(
Ráðskona
Reglusöm kona á aldrinum 30—42 ára óskast til að taka að
sér húsmóðurstarf i kaupstað (fremur stutt frá Reykjavík). Má
hafa með sér 1 —2 börn.
Öll nútíma heimilistæki eru á heimilinu. Fjölskyldustærð: Tveir
unglingar ásamt heimilisföður.
Þær sem kynnu að hafa áhuga leggi nöfn sín, heimilisfang og
simanúmer inn á afgr. Mbl. merkt: „Trúnaðarmál — 7141".
fyrir 14. þessa mánaðar.
I I t |
■ f i /
11> t . . (■ 'I I í I
i rt,
ii-.ii TT
t ; ( >; ;IB