Morgunblaðið - 08.03.1975, Síða 29

Morgunblaðið - 08.03.1975, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. MARZ 1975 29 fclk f fréttum Útvarp Reykfavik O LAUGARDAGUR 8. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Veðrið og við kl. 8.50: Borgþðr H. Jóns- son flytur. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína á „Sögunni af Tóta“ eftir Berit Brænne (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, XIX Atli Ileimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 16.40 Tlu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.30 Sögulestur fyrir börn Sverrir Kjartansson les „Bondóla kasa“ eftir Þorstein Eriingsson. 18.00 Söngvar I léttum dúr Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Frá Norðurlöndum Sigmar B. Hauksson ræðir við Inge Knutsson fíl. cand., sem les úr þýðing- um slnum á Islenzkum Ijóðum. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Annarlegt fólk“, smásaga eftir Maxim Gorki I þýðingu Kjartans ólafs- sonar. Ævar Kvaran leikari les. 21.15 Kvöldtónleikar a. Fflharmónlusveit Berlfnar leikur „Eine kleine Nachtmusik“ eftir Mozart; Herbert von Karajan stjórnar. b. Dietrich Fischer-Dieskan syngur skozk þjóðlög. c. Christian Ferras og Piérre Barbizet leika þrjár rómönsur fyrir fiðlu og pfanó eftir Schumann. d. Gáchingerkórinn syngur Fjóra söngva fyrir kvennakór, horn og hörpu eftir Brahms; Heinz Lohan og Karl Ludwig leika á horn og Charlotte Cassedanne á hörpu; Helmut Rilling stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (36) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 9. marz 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Sinfónfa nr. 1 f D-dúr op. 18 eftir Johann Christian Bach. Kammersvcit- in f Stuttgart leikur; Karl Miinchinger stjórnar. b. Fiðlukonsert f Fís-dúr op. 23 eftir Heinrich Wilhelm Ernst og „Vetrar- söngur“ eftir Eugéne Ysaýe. Aaron Rosand og Sin£óníuhljómsveit útvarps- ins I Luxemburg leika; Louis de From- ent stjórnar. 9 A FÖSTUDAGUR 7. mars 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Tökum lagið Breskur söngvaþáttur, þar sem hljóm- sveitin „The Settlers** leikur og syng- ur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.00 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.55 Töframaðurinn Bandarfskur sakamálamyndaflokkur. Þruma úr heiðskfru lofti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. mars 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar fþróttir I msjónarmaður Ómar Ragnarsson. 18.30 Lina langsokkur Sænsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Astrid Lindgren. 10. þáttur. Þýðandi Kristín Mántylá. Aður á dag- skrá haustið 1972. c. Tilbrigði fyrir óbó og blásarasveit eftir Rimsky-Korsakoff um stef eftir Glinka. Emii Liakhovetsky og rússnesk lúðrasveit leika; Nikolai Nazaroff stjórnar. d. Missa Choralis eftir Franz Liszt. Kammerkór finnska útvarpsins flytur; Harald Andersén stj. (Hljóðritun frá finnska útvarpinu). 11.00 Messa í Laugarneskirkju Prestur: SéraGarðar Svavarsson. örganleikari: Gústaf Jóhannesson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Hafréttarmálin á vettvangi Sam- einuðu þjóðanna Gunnar G. Schram prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt: Auðlindalög- saga. 14.00 A gamalli leiklistartröð; sfðari hluti Jónas Jónasson ræðir við Lárus Sigur- björnsson fyrrverandi skjalavörð. (Þátturinn var hljóðr. skömmu fyrir andlát Lárusar s.l. sumar). 15.05 Maurice Ravel; — 100 ára minn- ing. Halldór Haraldsson kynnír. Fluttir verða þættir úr eftirtöldum verkuni: Saknaðarljóði, Ondine, Sché- herazade, Hebrezkum söng, Tríói fyrir fiðlu, píanó og selló, Tzigane, Píanó- konsert f G-dúr og Dafnis og Klói. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni a. A langri göngu Gunnar Benediktsson rithöfundur seg- ir frá gönguferð frá Akureyri austur um land til Reykjavíkur haustið 1914. (Aður útvarpað 27. des.). b. Ljóð eftir sænska skáldið Harry Martinsson. Jón úr Vör les eigin þýðingar (Aður á dagskrá 19. marz f fyrra). c. Máttur móðurástar Guðrún Asmundsdóttir leikkona les smásögu eftir Þórarin liaraldsson frá Laufási f Kelduhverfi (Aður útv. 30. des.). 17.15 Létt tónlist Incognito Five leika. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Vala“ eft- ir Ragnheiði Jónsdóttur Sigrún Guðjónsdóttir byrjar lesturinn. 18.00 Stundarkorn með Robert Tear sem syngur lagaflokkinn „Lieder- kreis“ op. 39 eftir Schumann. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?" Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Pétur Gautur Kristjáns- son og Lýður Björnsson. 19.45 „Vetrarferðin", lagaflokkur eftir Franz Schubert — sfðari hluti Guð- mundur Jónsson syngur; Fritz W'eis- shappel leikur á pfanó. Þórður Kristleifsson fslenzkaði Ijóðin. 20.50 Ferðir séra Egils Þórhallasonar á Grænlandi Séra Kolbeinn Þorleifsson flytur fjóðra og sfðasta crindi sitt. 20.50 Kvöldtónleikar a. Kvartett nr. 2 f c-moll op. 4 fyrir klarínettu og strengjahljóðfæri eftir Bernharnd Henrik Crusell. The Music Party leikur. b. Konsert f Es-dúr fyrir tvö pfanó og hljómsveit (K365) eftir Mozart. Clara Haskil, Geza Anda og hljómsveitin Philharmonfa f Lundúnum leika; Al- ceo Galliera stjórnar. 21.35 Móðir mín Ljóðaþáttur, tekinn saman af Sigrfði Eyþórsdóttur. Lesari með henni: Gils (iuðmundsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Dansiög Heiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. O 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þor- steinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur. Karlmaður á heimilinu Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 L^gla sat á kvisti Getraunaleikur. L'msjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.40 Moskva Stutt sovésk kvikmynd um höfuðborg Ráðst jórnarríkjanna. 21.50 Skrímslið góða (La belle et la bete) Frönsk bfómynd frá árinu 1946, byggð á gömlu ævintýri. Aðalhlutverk Jean Marais og Josette Day. Leikstjóri Jean Cocteau. Þýðandi Ragna Ragnars. Maður nokkur slftur upp rós á leið sinni heim úr ferðalagi og gefur hana dóttur sinni. En honum hefur láðst að athuga, hver sé eigandi rósarinnar. Hann reynist vera ógurlegt skrínisli, sem krefst dóttur mannsins að launum fyrir rósina, en hótar honum lífláti eila. 23.30 Dagskrárlok. skfánum Jody Sheckter varð númer 1 + Jody Sheckter verður heldur betur hvellt við þegar þessi gullfallega blómarós, sem við sjáum til vinstri á myndinni..., smeygir sigurvegara- kransinum um hálsinn á hon- um eftir að hann hafði unnið Suður-Afrfsku kappaksturs- keppnina sem haldin er ár hvert og nefnd er „South African Grand Prix“. Bandaríski vinsældalistinn 1. ( 2) Have you never been mellow: Olivia Newton-John 2. ( 3) My eyes adored you: Frankie Valli 3. ( 1) Pick up the pieces: Average White Band 4. ( 3) Lady marmalade: Labelle 5. ( 5) Black water: Doobie Brothers 6. (11) Lovin’ you: Minnie Riperton 7. ( 8) Lady: Styx 8. ( 9) Roll on down the highway: Bachman-Turner Overdrive 9. ( 4) Best of my love: Eagles 10. (10) Lonely people: America Brezki vinsældalistinn 1. ( 5) If: Telly Savalas 2. ( 1) Make me smile (come up and see me): Steve Harley and Cockney Rebel 3. (12) Only you can: Fox 4. ( 3) The secrets that you keep: Mud 5. ( 3) Please mr. postman: Carpenters 6. ( 7) My eyes adored you: Frankie Valli 7. ( 6) Shame shame shame: Shirley and Company 8. (11) I’m stone in love with you: Jonny Mathis 9. ( 8) Footsee: Wigan’s Chosen Few 10. (17) It maybe winter outside: Love Unlimited Sú fertuga fœr sér enn einn nýjan + Þrisvar hefur hún verið gift, nfu sinnum f alvarlegu ástar- standi. 12 karlmenn hafa verið f tygjum við hana, svo vitað sé. Nú er sá þrettándi búinn að vinna hug leikkonunnar. Sf heitir Mirco Broxeck, er franskur, 34 ára gamall. „Við ætlum að gifta okkur” — hvísl- aði Birgitta að vinkonu sinni þegar þau voru úti að borða einn daginn og hún sat mest allan tímann á hnjám Mirco. Þetta nýja ævintýri hjá leik- konunni byrjaði þegar hún var á skíðaferðalagi nú fyrir skömmu. Hún hefur einnig skýrt frá því, að ástarævintýri hennar og þess 12. f röðinni, Laurent Verges, sem er 15 ár- um yngri en Birgitta, sé á enda. Dani varð í öðru sœti + Danska útvarpið efndi til samkeppni meðal norrænna gftarleikara (klassfsk tónlist) nú fyrir skömmu. Sigurvegar- inn í keppninni varð Svíinn Gunnar Spjuth og í öðru sæti varð Daninn Lars Trier, sem við sjáum hér á myndinni, og fékk hann f verðlaun sem svar- ar um 400.000.- fslenzkum krón- um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.