Morgunblaðið - 15.03.1975, Síða 6

Morgunblaðið - 15.03.1975, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1975 ÁRIMAO HEILLA Lárétt: 2. elska 5. frumefni 7. samhljóðar 8. ánægða 10. líkams- hluti 11. klár 13. tvíhljóði 14. ör 15. ósamstæðir 16. líkir 17. knæpa Lóðrétt: 1. gætti 3. snöggur 4. eyddi litlu 6. spræna 7. þjófnað 9. álasa 12. mælitala Lausn á síðustu króssgátu Lárétt: 1. skap 6. ara 8. RJ 10. kúna 12. skrafar 14. ílað 15. MM 16. ti 17. skarið Lóðrétt: 2. ká 3. arkaðir 4. pauf 5. ársins 7. karma 9. JKL 11. nám 13. rata PEIMIMAV/1IMIR | lsland Ragnheiður Högnadóttir Sunnubraut 9 Vík í Mýrdal Vill skrifast á við 11—14 ára. Anna Kristin Birgisdóttir Ránarbraut11 Vík í Mýrdal Vill skrifast á við krakka á aldr- inum 9—12 ára. Petra Halldórsdóttir Álftamýri 44 Reykjavík Vill skrifast á við stráka úti á landi, 13—16 ára. Maria Dröfn Jónsdóttir Klettahrauni 17 Hafnarfirði Vill skrifast á við 9—10 ára stelpur. Anna María Guðmundsdóttir Lækjargötu 10 Hvammstanga Vill skrifast á við stúlkur á aldr- inum 11—13 ára. Helena Birna Þórðardóttir og Hjördis Hilmarsdóttir Þær eiga báðar heima að Klapp- arstíg 5, Ytri-Njarðvik, eru miklir dýravinir og vilja skrifast á við krakka á aldrinum 12—13 ára. Kristín Guðnadóttir Austurvegi 19 og Sigurbjörg B. Ólafsdóttir Austurvegi 21 Eiga báðar heima í Vík i Mýrdal og vilja skrifast á við krakka, 14—16 ára. tris Jónsdóttir Klettahrauni 17 Hafnarfirði Safnar frímerkjum og eldspýtu- stokkum. Vill skrifast á við 10— 12 ára stelpur. DAC BÓK 1 dag er laugardagurinn 15. marz, 74. dagur ársins 1975. 22. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.44, sfðdegisflóð kl. 19.59. Sólarupprás f Reykjavfk er kl. 07.48, sólarlag kl. 19.27. Sólarupprás á Akureyri er kl. 07.34, sólarlag kl. 19.11. (Heimild: tslandsalmanakið). Komið, skoðið dáðir Drottins, hversu hann framkvæmir furðuverk á jörðu; hann stöðvar styrjaldir til endimarka jarðar, brýtur bogann, slær af oddinn, brennir skjöldu f eldi. Hættið og viðurkennið, að ég er Guð, hátt upphafinn meðal þjóðanna, hátt upphafinn á jörðu. (46. sálmur Davfðs, 9—11.). Á morgun er kirkjudagurí Grensássókn. 1 frétt frá sóknarnefnd, segir, að tilgangurinn sé fyrst og fremst að minna safnaðarfólkið á kirkjuna, veg hennar og vanda. Fjáröflun fer fram í sambandi við kirkjudaginn og er nú efnt til happdrættis. Góðir vinningar eru í boði og kostar hver miði 200 krónur. Um þessar mundir er verið að undirbúa innréttingu kjallara safnaðarheimilis Grensás- sóknar, en þar verður æskulýðsstarfsemi safnaðarins. GENGISSKRÁNING Nr.49 . 14. marz 1975. SkráC frá Eining Kaup Sala 14/2 1975 13/3 10/3 14/3 13/3 14/3 13/3 14/3 13/3 14/3 13/3 14-/3 14/2 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Bandaríkjadollar 149, 20 149, 60 Sterlingspund 360, 10 361, 30 Kanadadollar 149, 10 149, 60 Danskar krónur 2738,70 2747,90 * Norskar krónur 3039,50 3049.70 * Sænskar krónur 3775, 00 3787,60 * Finnak mörk 4248,10 4262, 30 Franskir írankar 3534,40 3546, 20 Belg. frankar 432,90 434, 40 Svissn. frankar 5999,60 6019,70 * Gvllinl 6282, 00 6303, 00 * V. -Þýzk mörk 6417,10 6438, 60 Lfrur 23, 57 23,65 * Austurr. Sch. 905,90 908, 90 Escudos 619, 50 621, 60 * Pesetar 266, 80 267,70 Ycn 51,71 51,88 * Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99,86 100. 14 Reikningsdollar- Vöruskiptalönd 149, 20 149,60 * Breyting frá síCustu skráningu. I BRIPGE Hér fer á eftir spil frá leik milli Noregs og Svíþjóðar í Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Hvað segir þú, lesandi góður á þessi spil? S. Á-K-D-9-8-6-4 H. Á-6-2 T. 9 L. 10-5 Þessi spil eru of sterk til að opna á 4 spöðum, svo vafalaust opnar þú á 2 spöðum eða 2 laufum eftir því hvaða sagnkerfi er notað. Aðalatriðið er að gefa félaga upp- lýsingar um styrkleika handar- innar. Félagi þinn hefur þessi spil: S. 5 H. K-D-4 T. Á-K-G-10-4-2 L. Á-G-8 Eins og sést á spilunum, þá eru miklar líkur á að 7 spaðar vinnist og jafnvel að betra sé að segja 7 grönd því sagnhafi getur þá reynt við tigulinn ef spaðinn fellur ekki. Norsku spilararnir sögðu 7 spaða og unnu þá sögn, enda opn- aði annar sænsku spilaranna á 4 spöðum. Fótaaðgerðir Kvenfélag Bústaðasóknar hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í safnaðarheimilinu alla fimmtu- daga kl. 8.30—12. Pöntunum veitt móttaka í síma 32855. Pall Grönvaldt, starfsmaður hjá Oscar Rolff’s Eft. í Kaupmanna- höfn er fimmtugur í dag, 15. marz. Heimili hans er að Rödovre Parkvej 273, Rödovre. 30. nóvember gaf séra Frank M. Halldórsson saman í hjónaband í Neskirkju Stefaníu Halldóru Har- aldsdóttur og Einar Rúnar Stef- ánsson. Heimili þeirra er að Vest- urgötu 19, Akranesi. (Stúdíó Gurtm ) 7. desember gaf séra Arngrím- ur Jónsson saman í hjónaband Guðlaugu Úlfarsdóttur og Hihrik Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Arahólum 44, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.) 28. desember gaf séra Guð- mundur Þorsteinsson saman í hjónaband í Árbæjarkirkju Guð- rúnu Mikaelsdóttur og Magnús Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 6, Reykjavík. (Stúdíó Guðm.) Skrúfa fyrir drykkjuskapinn ’ — áfengisútsölunni í Eyjum lokoð um skeið NokkuA mikið annrfki hefur veriö hjá lögregl- unni I Eyjum afl undan- fðrnu vegna drykkju- ^ skapar. I Eyjum er nú / •'"• mikill mannskapur vegna vertlflarinnar og þykir mðrgum gott afl fá sflr i /\ staupinu sér til hressing- ar. i|;í íi ást er . .. . . að taka þátt í heimilisstörfunum TM Reg. U.S. Pat. Off.—All righfs resjrved 1975 by Los Angeles Times Vikuna 14.—20. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Holtsapóteki, en auk þess veróur Laugavegs- apótekið opið utan venjulegs afgreiðslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.