Morgunblaðið - 15.03.1975, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1975
21
Messur
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 árd. Séra Óskar J.
Þorláksson dómprófastur.
Sungin Litanían (passíu-
sálmar).
Föstumessa kl. 2 síðd.
Séra Þórir Stephensen. Barna-
samkoma í Vesturbæjarskólan-
um vió Öldugötu kl. 10.30 árd.
Séra Þórir Stephensen.
Hallgrímskirkja.
Barnasamkoma kl. 10 árd.
Messa kl. 11 árd. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson. Messa kl. 2
síd. Séra Karl Sigurbjörnsson.
Kvöldbænir mánudaga til
föstudaga kl. 6 síðd.
Nesprestakall.
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Frank M. Halldórsson. Guðs-
þjónusta kl. 2 síðd. Kvenfélag
safnaðins býður eldra safnaóar-
fólki til kaffidrykkju að afstað-
inni messugjörð. Séra Jóhann
Hlíðar.
Laugarneskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
árd. Messa kl. 2 siðd. Séra Gisli
Brynjólfsson prédikar. Dagur
eldra fólksins í sókninni. Kven-
félagið býður til kaffidrykkju
eftir messu. Sóknarprestur.
Feliaprcstakall
Messa i Fellaskóla kl. 2 síðd.
Séra Hreinn Hjartarson um-
sækjandi um prestakallið
messar.
Sóknarnefnd.
Breiðholtsprestakall.
Messa kl. 2 síðd. í Breiðholts-
skóla. Séra Guðmundur Óskar
Ólafsson messar. Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Séra Lárus
Halldórsson.
Árbæjarprestakail.
Barnasamkoma í Arbæjarskóla
kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta i-
Arbæjarkirkju kl. 2 siðd.
(Athugið breyttan messustað)
Altarisganga. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
Bústaðakirkja.
Barnasamkoma kl. 11 árd.
Guðsþjónusta kl. 2 siðd. —
barnagæzla. Fundur i Æsku-
lýðsfélaginu kl. 8.30 síðd. Séra
Ólafur Skúlason.
Eliiheimilið Grund.
Messa kl. 2 síðd. Séra Óskar J.
Þorláksson messar. Félag fyrr-
verandi sóknarpresta.
Háteigskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30
árd. Séra Arngrímur Jónsson.
Messa kl. 2 síðd. Séra Jón Þor-
varðsson. Síðdegisguðsþjónusta
kl. 5 síðd. Séra Arngrímur Jóns-
son.
Dómkirkja Krists konungs
Landakoti.
Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa
kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2
síód.
Grensássókn.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Kvöld-
vaka kl. 8.30 síðd. Ávarp flytur
formaður sóknarnefndar, Lýð-
ur Björnsson; Sigurlaug Guð-
mundsdóttir les frumort ljóð,
kórsöngur kirkjukórs sóknar-
innar og kórs Hvassaleitisskóla.
Ræðu flytur Guðmundur
Einarsson framkvæmdastjóri
Hjálparstofnunar þjóðkirkj-
unnar. Leikþáttur fluttur —
Æskulýðshópur Grensás-
sóknar. — Almennur söngur.
Sóknarnefndin.
Áðventkirkjan Reykjavík.
Samkoma kl. 5 síðd. Steinþór
Þórðarson prédikar.
Fríkirkjan í Reykjavík.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guóni Gunnarsson. Messa kl. 2
Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna:
Tónleikar og
þjóðdansasýning
í tilefni 25 ára afmælis MÍR á morgun, sunnudag kl.
14.30 í samkomusal Menntaskólans við Hamrahlíð.
Efnisskrá:
Einsöngur, V. Gromadskí bassi frá Moskvu.
Einleikur á píanó, S. Zvonaréva.
Einleikurá balalæka, B. Feoktistof.
Þjóðdansar, G. Sjein og V. Vibornof.
Kórsöngur, Karlakórinn Fóstbræður.
í upphafi samkomunnar flytja stutt ávörp: Vilhjálmur
Hjálmarsson menntamálaráðherra, S. Stúdenetskí vara-
sjávarútvegsráðherra Sovétríkjanna og Margrét Guðna-
dóttir prófessor.
Óllum heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir.
Stjórn MÍR.
lAKSmSl
Loksins gefst ungu fólki tækifæri til þess að
ferðast saman, og njóta lífsins á sinn máta.
Klúbbur 32 býður ungu fólki á aidrinum 18—32
ára í hópferðir til Spánar í sumar.
Þessar ferðir eru ódýrari en sambærilegar ferð-
ir ferðaskrifstofa hórlendis. Dvalið verður á
hótelum er vinsælust eru meðal ungs fólks og
bjóða yfirleitt upp á allt það er ungt fólk fýsir.
Þar má m.a. nefna Club 33 (Palma Nova) en
dvöl á því hóteli, er aðeins háð því skilvrði að
dvalargestir séu á aldrinum 18—33 ára. Auk
þess býður Klúbburinn upp á ferðir til Costa
Del Sol, og meginlands Evrópu. Reyndir farar-
stjórar verða með í hverri ferð, og öll skipulagn-
ing ferða miðuð við kröfur ungs fólks.
Sumaráa'tlunin er komin út, og liggur frainmi á
skrifstofu okkar, sem hefur aðsetur f Lækjar-
götu 2 (ferðaskrifstofan Sunna). Sfmi 26555 eða
17800.
síðd. Séra Þorsteinn Björnsson.
Færeyska sjómannaheimiiið.
Samkoma kl. 5 siðdegis. Jóhann
Sigurðsson prédikar. Forstöðu-
maður.
Langholtsprestakail.
Guðsþjónusta kl. 11 árd. Séra
Árelíus Níelsson (Athugió
breyttan messutíma). Óska-
stundin kl. 4 síðd. Séra Sigurð-
ur Haukur Guðjónsson. Sóknar-
nefndin.
Ásprestakall.
Barnasamkoma kl. 11 árd. i
Laugarásbíói. Messa að Norður-
brún 1 klukkan 2 síód. Séra
Grimur Grímsson.
Digranesprestakall.
Barnasamkoma i Vighólaskóla
kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11 árd. Tekið á
móti gjöfum til Ekknasjóðs ís-
lands. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Kársnesprestakall.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. i
Kársnesskóla. Guðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 2 síðd. Séra
Magnús Guðmundsson, fyrrum
prófastur í Olafsvík, messar.
Sóknarprestur.
Garðakirkja.
Barnasamkoma i Skólasalnum
kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2
síðdegis. Aðalsafnaðarfundur
að kirkjuathöfn lokinni. Séra
Bragi Friðriksson.
Hafnarf jarðarkirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Messa kl. 2 siðd. Séra Garðar
Þorsteinsson.
Fríkirkjan Hafnarfirði.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Séra Guómundur Óskar Olafs-
son.
Hvalsneskirkja.
Föstumessa kl. 2 siðd. Séra
Guðmundur Guðmundsson.
Kirkjuvogskirkja.
Barnaguðsþjónusta kl. 2 síód.
Séra Arni Sigurðsson.
Akraneskirkja
Messa kl. 1.30 síðdegis. Séra
Björn Jónsson.
Hljómsveit
Þorsteins Guðmundssonar
frá Selfossi.
Gunni og Dóri kynna
nýju plötuna sína „Lucky man"
Sætaferðir frá B.S.Í.
FÉLAGSHEIMILIÐ FESTI
Grindavik
BÆR
LOKSINS
PELICAN ERU KOMNIR HEIM
OG SPILA Á STÓRDANSLEIK
í TÓNABÆ í KVÖLD FRÁ 9—1.
Miðaverð kr. 400
Fædd '60.
■p f\
l. ►< i