Morgunblaðið - 15.03.1975, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1975
29
11
Og svo sáum viö bílana og ég var
einmitt aö hugsa um aó líklega
fengjum við barasta aidrei að vita
hvað eiginlega væri á seyði...
— MORÐ, sagði ég í örvæntingu
minni, uppfull af sérstæðri löng-
un að reka hana á gat og þagga
niður í henni. — Það er lík á
grasflötinni okkar — og það var
morð...
— Augun í Liviu urðu hér um
bil eins og undirskálar að stærð,
en Oliva klappaði fagnandi saman
lófunum og hrópaði: Heyrirðu
það, Livia! Það var sem sagt alveg
eins og mig grunaði! MORÐ!
Alvöru sprelllifandi morð! Hugsa
séa að maður átti þá eftir að lifa
það!
Ég fékk það mjög sterklega á
tilfinninguna að nú væri ég að fá
nóg. Fyrst þessi hroðalegi atburð-
ur í morgun, síðan móðursjúkt og
tryllt stúlkubarn með hrædd
augu, því næst sjúk og alltof blið
og mild kvenvera í hvíldarstól og
nú roskin fitubolla sem talaði um
SPRELLLIFANDI ALVÖRU
MORÐ! Og það fór augsýnilega
ekki framhjá Liviu að nú var
fram af mér gengið, því að hún
flýtti sér að segja til skýringar:
— Hún Olivia les alltof margar
glæpasögur. Ég hef varað hana
við og sagt henni að það sé ekki
hollt að gera það á hennar aldri
og fyrst hún hefur svona ægilega
fjörugt ímyndunarafl, en hún er
aldeilis vonlaus. Ég skal nefni-
lega segja yður, frú Bure — og
svo lækkaði hún róminn og
hvíslaði inn í eyrað á mér, svo að
barðastóri hatturinn hennar
kitlaði mig — að þetta er orðin
alger grilla hjá veslings Oliviu.
Ég hef ekki neitt á móti mönnum
— og hækkaði nú róminn að nýju
— eins og þeim Peter lávarði og
Hercule Poirot öðru hverju, en ég
segi nú bara...
— Hugsaðu þér, sagði systir
hennar og ljómaði út að eyrum,
þegar hún heyrði eftirlætissögu-
persónur sinar nefndar — hvað
hann Peter lávarður er hreint
heillandi. En mér finnst nú
skemmtilegra þar sem eru fleiri
morð. Finnst yður það ekki lika
prófessor? Það verða að vera
minnsta kosti fimmtán morð og
fáein sjálfsmorð til að krydda
þetta. Vitið þér nú hvað, prófess-
or! Ég á nokkrar HREINT OG
BEINT YNDISLEGAR BÆKUR
fullar af morðum. Komið þér með
mér inn i bókaherbergið, ég skal
lána yður nokkrar þeirra!
Faðir minn mændi á mig, eins
og maður sem er að drukknun
kominn, um leið og hin umfangs-
mikla Olivia sveiflaði honum með
sér út úr herberginu til að hann
gæti fengið í hendur gott úrval af
bókmenntum hennar. Ég hlustaði
kurteislega á Liviu Petren jesúsa
sig yfir þessum agalega moið-
áhuga systurinnar um leið og við
gengum á eftir þeim og ég virti
fyrir mér sérkennilegar vistar-
verur þeirra Petrenfrökenanna.
Utsýnið úr bókaherberginu yfir
ána var dásamlegt, en ég beindi
þó aftur áhuga minum að
frökenunum tveimur. Þær höfðu
greinilega steingleymt upprund-
legri ástæðu fyrir veru okkar
þarna. Olivia hafði lagzt með
erfiðsmunum á hnén og leitaði i
bókabunka, Livia hafði gripið
flugnaveiðara og lék sér nú að þvi
að veiða flugur í gríð og erg. Voru
þær i verunni jafn vitlausar og
þær virtust vera? Olivia kannski,
en ég var ekki viss um hvað ég
ætti að halda um hina
grindhoruðu Liviu.
Ég reyndi að gefa föður minum
bendingu um hvað ég væri að
hugsa, en þar sem það virtist alls
ekki takast, beygði ég mig yfir
leðurstólinn sem hann hafði látið
sig falla þreytulega i og hvíslaði:
— Arsenik og gamlir knippling-
ar...
En hann botnaði ekki neitt i
neinu og setti orð mín ekki í sam-
hengi við mórðþyrstu systurnár í
Kesselringleikritinu. Hann
deplaði augunum og endurtók til
óskiptrar örvæntingar bæði hátt
ogskýrt:
— Arsenik og hvað?
Olivia missti rykuga bók á gólf-
ið og hrópaði:
— Hvað eruð þið að segja? Var
eitrað fyrir veslings Tommy með
arseniki?
Og svo skall skyndilega á djúp
þögn. Livia stirnaði upp svo að
flugnanetið hékk í loftinu. Olivia
greip fyrir munninn á sér með
feitri hendi — mállaus af æsingi.
Og allir vissu að þær vissu að
hvorki faðir minn né ég höfðum
minnst á það einu orði, hver hefði
verið hinn myrti...
Má ég kynna fyrir þér Maggi minn — núverandi
eiginkonu mfna. Hún hlaut milljónavinninginn f
happdrættinu f fyrra.
FJÓRÐI KAFLI
Hálfri mínútu síðar töluðu
Ekstedt prófessor og
Petrenfrænkurnar hvert upp i
munninn á öðru og ég hafði á
tilfinningunni að pabbi, sem
alltaf er svo nærgætinn og hugul-
samur, hafi fyrir hvern mún vilj-
að hjálpa Oliviu með að slá striki
yfir þau dæmalausu orð sem
henni höfðu hrotið af munni.
Hann vildi sjálfsagt einnig koma í
veg fyrir að dóttir hans, sem var
langt frá þvi að vera eins nærgæt-
in og hugulsöm færi að leika
leynilögreglumann þarna á eigin
spýtur og spyrja óþægilegra
spurninga og þess vegna fékk
hann skyndilega ofuráhuga á
nokkrum rykföllnum pappírskilj-
um með blóðidrifnum kápumynd-
um.
— Þökk fyrir, kæra fröken
Petren, ég held ég taki „Fjögur
lík á vatninu“ til að byrja með.
Það er meira en nóg í fyrstu lotu,
ég get fullvissað yður um að það
— Læknirinn
Framhald af bls. 8
þvl meira er élagið á hjartað. Með
þvf að gera vöðvana færari um að
þola álagið léttir það einnig álagið
á hjartað og þar af leiðandi fást
jákvæð áhrif.
Fólk sem þjáist af hjartasjúk-
dómum, hvort sem þeir eru á háu
eða lágu stigi, mega þó ekki án
þess að hafa samráð við lækni
sinn hefja líkamsæfingar að stað-
aldri. í vissum tilvikum — sem
betur fer þó fáum — gæti þjálfun-
in verið hættuleg, ef til vill llfs-
hættuleg. En þó svo að ekki hafi
allir sjúklingar burði til að stunda
likamsæf ingar reglulega verða
þeir þó að fá eins mikla hreyfingu
og unnt er. Læknir skýrir I hverju
tilviki fyrir sig. hvað hentar hverj-
um sjúklingi og hversu mikið hann
má á sig leggja.
Veljið eitthvað skemmtilegt
Hvort sem I hlut eiga fullfriskir
menn eða sjúklingar getur verið
erfitt að skipuleggja kerfisbundna
þjálfun I nútfmallfi. En það er sjálf-
sagt mörgum huggun að visinda-
mennirnir sem sátu fundinn, sem
sagt var frá, komust að þeirri
niðurstöðu að nægilegt væri að
þjálfa sig hálfa klukkustund þrisv-
ar f viku. Það skiptir f sjálfu sér
ekki máli, hvaða fþróttir menn
velja til að halda sér i þjálfun.
Þýzki prófessorinn Kötschau segir
að ef fólk geri eitthvað það á
hverjum degi sem örvar hjartslátt-
inn og fær svitann til að spretta
fram á kroppnum, dugi það til að
hjartað haldi sér i góðu formi.
Við getum valið milli þess að
skokka, hjóla, leika badminton,
leikfimi o.s.frv. Það er skynsam-
legt að kjósa eitthvað sem mönn-
um finnst skemmtiiegt, ella yrði
viðkomandi að hafa óvenju agaða
skapgerð til að geta haldið áfram
þjálfuninni árið um kring. Og það
er nauðsynlegt.
LJÓS &
ORKA
í OPIÐ TIL
! HÁDEGIS
VELVAKAMDI
Velvakandi svarar I sfma 10-100
kl. 10.30— 11.30, frá mánudegi
til föstudags.
% Reiður maður
í síma
Helga Agústsdóttir hringdi.
Kvaðst hún hafa þurft að leita
aðstoðar upplýsingaþjónustu
síinans til að fá upp gefið siina-
núiner, en ekki hefði viljað betur
til en svo að saintalinu hefði
slegið saman við tnann, sein einn-
ig ætlaði að leita upplýsinga.
Maðurinn bað Helgu uin að
finna fyrir sig núinerið að Mel-
stað við Kleppsveg, en það sagðist
hún þvi iniður ekki geta þvi að
hún væri sjálf að leita að öðru
númeri. Maðurinn inisskildi
Helgu hrapallega, tók að ausa yfir
hana sköininuin og sagðist ekki
ætla að leita oftar til þessarar
stofnunar til að fá aðstoð.
Helga sagðist ekki vilja að
stúlkurnar i upplýsingadeild
simans þyrftu að liggja undir þvi,
sem þær ættu ekki skilið og vildi
þvi koina þessu á frainfæri hér,
enda sagðist hún hafa þá reynslu,
að þær væru sérstaklega greið-
viknar og þægilegar í viðskiptum.
£ Eiga stórar
f jölskyldur sér
enga málsvara?
Hér er bréf frá manni, sem
óskar þess að nafns hans verði
ekki getið:
„Yinis stéttarfélög og hags-
munahópar hafa að undanförnu
reynt að standa á verði gagnvart
skerðingu á sínum kjöruin. Eðli-
lega reynir hver og einn að bjarga
sinu skinni. En hvar lendir þá
byrðin, sein landsinenn verða nú
að axla. Hún virðist lenda í
siauknuin inæli á þeiin, sein síst
skyldi, og þá einkuin á stóruin
fjölskylduin. Undarlegt er það,
hversu iitið ber á vörnuin fyrir
þær. Það er hægt að tala fagur-
lega í kosningabaráttu. Þá er
þetta inálstaður, sein allir vilja
gera að sínuin. En þegar á hólm-
inn keinur og að þrengir, þá finn-
ast hvergi breiðu bökin, til að
taka á sig byrðina. Henni er þá
varpað á börn og unglinga. Þá er
einkuin i þretnur ineginþáttuin,
sein þessi þróun er sláandi nú,
þ.e. í skattamálum, húsnæðismál-
um og ineð svonefndri láglauna-
uppbót. Þetta hlýtur flestum að
vera ljóst, en þó ætla ég að skil-
greina það örlítið nánar.
# Skattamál
Með lækkun beinna skatta
færist skattabyrðin yfir á neyzlu.
Einhverjuin kann að hafa dottið i
hug að hægt væri að losna við
beina skatta án þess að aðrir
kæinu í staðinn. Þeir, sein hafa
gert sér svo falskar vonir, hljóta
að reka sig á raunveruleikann nú.
Að sjálfsögðu liggja viss rök önn-
ur fyrir þessari breytingu. Margir
hafa koinist undan beinu sköttun-
uin ineð skattsvikutn. Að skatt-
leggja óþarfa neyzlu er sjálfsagt.
En að skattleggja brýnustu nauð-
synjavörur i þeiin inæli, sem nú
er gert, það keinur einfaldlega
frain sem þyngsta byrðin á
stærstu fjölskyldurnar. Með
hvaða hætti er hægt aó koinast
hjá aó kaupa almennar nauð-
synjavörur að inagni til í hlutfalli
við stærð á fjölskyldu? Margir
tala um slæman efnahag þjóóar-
innar nú, en hahn er þó tæplega
svo slæinur í heild, aó ástæða sé
til að börn og unglingar njóti ekki
viðunandi aðstöðu.
% Húsnæðismál
Stór fjölskylda leysir þau
mál tæplega nema ineð eigin hús-
næði. Fáir vilja leigja þeiin
ibúðarhúsnæði og leigan verður
nauinast viðráðanleg. I sainræmi
við þessa staðreynd, þá halda
flestir stjórninálainenn þvi fram,
að gera eigi ölluin fært að eignast
eigið húsnæði. Með núverandi til-
högun á skattheiintu er ekkert
tillit tekið til aó stórar fjölskyldur
þurfa stærra húsnæði heldur en
litlar. Flestir þurfa á verulegum
lánum að halda til að komast yfir
þennan erfiða hjalla. Að sjálf-
sögðu þarf ineira lán, ef byggja
þarf yfir marga. Föstu lánin eru
þau sömu að krónútölu, þannig aó
brúa verður bilið tneð óhagkvæm-
uin lánuin, sem nú eru með vöxt-
uin, sem flestir hafa hingaó til
talið okurvexti. Auk þessa er
sihækkandi fasteignaskattur og
viðbót við framtaldar tekjur til
skatts vegna notkunar á eigin
húsnæði. Þar er að engu tekió
tillit til þarfarinnar.
0 Láglaunauppbót
Sú leió, sein nú hefur verið
farið inn á, til að bæta láglauna-
fólki upp þyngstu byrðina, virðist
i fljótu bragói eðlileg vió nú-
verandi aóstæður. Hún felur þó í
sér hróplegt ranglæti i inörguin
tilvikum. Þess eru inörg dæini að
hjón, sein saineiginlega vinna sér
inn háar tekjur, njóti þó láglauna-
bóta. Þetta gerist með þeim
hætti, að annar aðilinn hefur há
laun. Sé fjölskyldan litil, þá geta
venjulega báóir foreldranna
unnið utan heiinilisins, a.in.k.
verulegan hluta 'af starfsæfi
sinni. Heildartekjur hjóna geta
þá verió allgóðar þótt annað
þeirra njóti ekki hærri láuna. en
svo, að þau fái láglaunauppbót. Ef
fjölskyldan er hins vegar stór, þá
eru venjulega iniklir annmarkar
á að báóir íoreldrar vinni utan
heiinilis. Margir hafa þótzt sýna
þvi skilning, að uppeldi barna og
uinönnun unglinga sé flestum
öðruin störfuin inikilvægari. En
þeir, sem sett hafa reglur eða
semja uin láglaunabætur með
núverandi tilhögun, virðast hafa
gleyint þeirri kenningu. Niður-
staðan verður þvi sú í inörguin
tilvikum, að stórar fjölskyldur
njóta ekki láglaunabóta, þrátt
fyrir iniklu lægri tekjur en litil
íjölskylda hefur, sem þó nýtur
einfaldra eóa jafnvel tvöfaldra
láglaunabóta sein auk þess eru
skattfrjálsar að hluta.
0 Nióurlag
Lesendur kunna að spyrja:
„Hvernig er ineð fjölskyldubæt-
urnar?" „Bæta þær þetta ekki
upp?“ En það er staðreynd, að
1.667 kr. með hverju barni á
inánuði ná skammt lil að kljúfa
þær holskeflur verðhækkana,
sein nú ganga yíir. Þaó er ekki
heldur neina örlítið brot af þeim
óbeinu sköttum, sein greióa þarf
við kaup á brýnustu nauðsynja-
vöruin fyrir hvert barn.
Þar til fyrir fáuin áratugum
voru það sérréttindi efnaðra for-
eldra aó leyfa börnum sinuin að
stunda lengra náin en skyldunáin.
í þetta fyrra horf virðist nú
sækja þrátt fyrir inargvislegan
munaó og eyósluseini fjölmargra
einstaklinga. Að visu er sann-
gjarnt að þeir sem hafa unnið sér
inn efni, fái notið þeirra að vissu
marki. En náin barna og unglinga
er ekki fyrir foreldrana. Það er
fyrir viðkoinandi einstaklinga
sein verðandi þjóðfélagsþegna og
fyrir þjóðfélagið i heild.
Gáttaður.
SÆNSKIR
GLERLAMPAR
Á GAMLA
VERÐINU
sendum i póstkröfu
landsins mesta lampaúrval
LJOS &
ORKA
Suóurlaii(lsbrautl2
simi S4488