Morgunblaðið - 27.03.1975, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 27.03.1975, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 27. MARZ 1975 17 Verzlun af sérstökum ástæðum er til sölu hannyrðaverzlun á góðum stað I borginni. Þeir, sam hafa áhuga, sendi tilboð til Mbl. fyrir 10. aprll merkt: Hannyrðaverzlun — 9712". Bolungarvík — íbúðir Til sölu 4ra herb. nýjar íbúðir fullbúnar í júní. Verð um 5 millj. Beðið eftir húsnæðisláni, auk þess önnur lánafyrirgreiðsla. Jón Fr. Einarsson, byggingaþjónustan, Bolungarvík, simi 94-7351. ÁRGERÐ 1975 — VÖNDUÐUSTU HJÓLHÝSA- TJÖLD í EVRÓPU — EIMGINN VAFI! AUKIÐ NOTAGILDI HJÓLHÝSANNA OG TVÖFALDIÐ FLATARMÁLIÐ MEÐ AÐEINS 10% VIÐBÓTAR-KOSTNAÐM! SÉRSTAKLEGA HENTUG VIÐ ÍSLENZKAR AÐSTÆÐUR. 3JA ÁRA REYNSLA HÉRLENDIS. ÚTVEGUM TJÖLD Á ALLAR GERÐIR HJÓLHÝSA. 2 VERÐFLOKKAR. LEITIÐ UPPLÝSINGA OG PANTIÐ TÍMANLEGA. E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGOTU 1 —3, HAFNARFIRÐI — SIMI 51919 Gott fiskirí Siglufirði 25. marz. LÍNUBATAR fiskuðu ágæt; lega f gær þrátt fyrir vonzku- veður, voru með þetta 8—9 lestir. Hér er vetrarríki, 10—12 stiga frost og hríð. Verkalýðsfélagið Vaka sam- þykkti í gærkvöldi að veita heimild til verkfallsboðunar með 29 atkvæðum gegn 4. Þá lýsti fundur Vöku yfir mót- mælum gegn málmblendiverk- smiðjunni. m.j. Stúdíö GUÐMUNDAR Garðastræti 2 er flutt í Einholt 2, Stórhoitsmegin. Allar myndatökur í lit og svart/ hvít. Litpassamyndir tilbúnar samstundis. Sími 20900. Klectrolux Automatic 320, ryksugan, „sem hugsar sjálfstætt” HUGSAR: Þegar sklpt er um poka Ryksugumótorinn stöðvast, setjið nýjan poka l og mótorinn fer I gang. HUGSAR: Fljótlegt ad skipta um poka Sjálflokandi pokar Ekkart ryk. Hendið þaim að lokinni notkun Ný ajélfvirk Isaing Auðvalt I notkun og hrainlogt. HUGSAR: Sjálfvlrkur haus Lyftir buratanum fyrif tappi. •n laakkar hann á hbrðum góHum Kraft- mikll Þrffur af krafti við hvaða verk Kveiklr á varúðarljósi Sýnir m«8 Ijóai «t válin ar f aambandi alökknar þagar válin far f gang. Það er einföld ástæða fyrir þvi að það getur verið erfiðisverk að ryksuga. Og þá fórum við að hugsa um: af hverju ekki að gera ryksugu. „sem hugsar sjálfstætt'? Og það er einmitt það sem Electrolux Automatic 320 gerir. Þegar skipta þarf um poka stöðvast Automatic 320. (Venjuleg ryksuga með fullan poka stöðvast ekki, hún heldur áfram og sýgur næstum ekki neitt ryk af gólfunum) Hljómar vel? Við sögðum ykkur að hún hugsar sjálfstætt og þar að auki er hún kraftmesta ryksugan á markaðinum I dag. Söluumboð Electrolux munu af mestu ánægju sýna þér hvernig ryksugan vinnur Við tökum tillit til alls. VÖRUR ÚR ÍSLENZKUM SKINNUM OG HANDUNNAR PRJÓNAVÖRUR. SJÓÐHEITT KAFFI Á KONNUNNI. KÖKUR — BRAUÐ. VINSÆLL ÁNINGASTAÐUR. ISLENZKT SILFUR OG KERAMIK ÁSAMT ÚRVALI AF ÖORUM GJAFAVÖRUM. í PÁSKAVIKUNNI LIGGUR LEIÐIN í EDEN — ENDURBÆTT KAFFI- AFGREIÐSLA — NÝR ÍSBAR — POTTABLÓM OG PÁSKALILJUR í ÞÚSUNDATALI — NÝKOMIÐ — VORLAUKAR OG RÓSASTILKAR OPIÐ ALLA DAGA OG ÖLL KVÖLD PÁSKAR f EDEN MÁ BJÓÐA ÞÉR f BÆINN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.