Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 Páskamessur Dómkirkjan. Skfrdagur: Klukkan 11 árd. prestvigsla. Biskup vigir eand. theol Olaf Odd Jónsson til Keflavíkurprestakalls. Séra Garöar Þorsteinsson prófastur lýsir vigslu. Dómprófastur séra Úskar J. Þorláksson þjónar fyr- ir altari. Vigsluvottar auk þeirra séra Björn Jónsson og séra Garðar Svavarsson. Vígslu- þegi prédikar. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árd. án pré- dikunar. Séra Þórir Stephen- sen. Messa kl. 2 síðd. Litanian sungin. Séra Oskar J. Þorláks- son dómprófastur. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Séra Oskar J. Þorláksson dóm- prófastur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 árd. Séra Þórir Stephen- sen. Annar í páskum: Messa kl. 11 árd. ferming og altaris- ganga. Séra Oskar J. Þorláks- son dómprófastur. Messa kl. 2 síðd. Ferming. Séra Þórir stephensen. Hallgrfmskirkja Skírdagur: Altarisganga kl. 20,30. Karl Sigurbjörnsson. Köstudagurinn langi: Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson, Messa kl. 14. Ragnar Fjalar Lárusson. Páskadagur: Messa kl. 8. Ragn- ar Fjalar Lárusson Messa kl. 11. Karl Sigurbjörnsson. Annar Páskadagur: Messa kl. 11. Ferming. Kagnar Fjalar Lárus- son. Fríkirkjan í Reykjavík Skírdagur: Messa. — Altaris- ganga ki. 2 síðd. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árd. Páska- dagur: Messa kl. 8 árd. Hátíðar- messa kl. 2 síód. Annar í pásk- um: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Ferming kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. Páskamessur í Nesprestakalli Skírdagskvöld: Guðsþjónusta með altarisgöngu í Neskirkju kl. 20.00. Sr. Frank M. Halldórs- son. Föstudaginn langa: Guðs- þjónusta i Neskirkju kl. 14.00. Sr. Jóhann S. Hlíðar. Guðsþjón- usta i Félagsheimili Seltjarnar- ness kl. 17.00. Báðir sóknar- prestarnir. Neskirkja — páska- dagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 08.00. Sr. Frank M. Halldórs- son. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Jóhann S. Hlíðar. 2. páskadagur: Barnasamkoma kl. 10.30 Sr. Jóhann S. Hlfðar. Guðsþjónusta kl. 14.00 og skirn- armessa kl. 15.15. Sr. Frank M. Halldórsson. Dómkirkja Krists konungs Landakoti Miðvikudagur 26. mars: Bisk- upsmessa og olíuvígsla kl. 6 síðd. Skírdagur Hámessa og helgiganga kl. 6 siðd. Tilbeiðsla frá kl. 7 síðd. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta og altaris- ganga kl. 3 síódegis. Laugardag- ur fyrir páska: Páskavaka og hámessa kl. 10.30 síðd. Páska- dagur: Lágmessa kl. 8.30 árd. Biskupsmessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. 2. páska- dagur: Hámessa kl. 10.30 árd. Háteigskirkja Skirdagur: Messa kl. 2 síöd. Alt- arisganga. Séra Jón Þorvarðs- son.Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 siðd. Séra Arngrfm- ur Jónsson. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Séra Jón Þorvarðsson. Mcssa kl. 2 siðd. Séra Arngrfm- ur Jónsson. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Jón Þorvarðsson. Grensássókn Skfrdagur — Guðsþjónusta kl. 2:00. — Altarisganga. Föstu- dagur langi — Guðsþjónusta kl. 2:00. Páskadagur — Guðsþjón- usta kl. 8:00. 2. Páskadagur — Guðsþjónusta kl. 10:30 — Ferming. Halldór S. Gröndal. Borgarspftalinn Skírdagur — Guðsþjónusta kl. 20:00 á Grensásdeild. Páska- dagur — Guðsþjónusta kl. 10:00. Halldór S. Gröndal. Laugarneskirkja Skfrdagur: Messa kl. 2, altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. I’áskadagur: Messa kl. 8 árd. Messa kl. 2 síðd. Ann- ar Páskadagur: Messa kl. 10.30 árd. Ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Asprestakall Skírdagur: Messa og aitaris- ganga í Laugarneskirkju kl. 5. Páskadagur: Hátiðarguðsþjón- usta að Norðurbrún 1, kl. 2 e.h. Annar páskadagur: Ferming i Laugarneskirkju kl. 2 e.h. Sr. Grfmur Grímsson. Kirkja Oháða safnaðarins. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 síðd. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Séra Emil Björnsson. Árbæjarprestakall Skírdagur: Guðsþjónusta í Ar- bæjarkirkju kl. 8.30 síðd. Altar- isganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Árbæjarskóla kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 árd. í Árbæj- arskóla. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur stólvers. Pipuorgel vigt og tekið í notkun við guðsþjónustuna. Barna og fjölskyldumessa kl. 11 árdegis. Ánnar páskadagur: Fermingar- guðsþjónustur í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árd. og kl. 1.30 siðd. Séra Guðmundur Þorsteiris- son. Breiðholtsprestakall Skírdag: kl. 11: Messa i Bústaðakirkju. Altarisganga. Föstudaginn langa kl. 11: Messa i Breiðholtsskóla. Páska- dag kl. 11: Messa í Bústaða- kirkju. Annan páskadag kl. 10.30: Barnaguðsþjónusta í Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. Fellaprestakall Messa i Feilaskóla kl. 2 — Séra Hreinn Hjartarson messar. Sóknarnefndin. Aðventkirkjan f Reykjavík Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 5 síðd. Sigurður Bjarnason prédikar. Laugar- dagurinn: Bibliurannsókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason. Páskadag- ur: Guðsþjónusta kl 5 siðd. Steinþór Þórðarson prédikar. Bústaðakirkja. Skírdagur: Messa kl. 2 síðd. Alt- arisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 árd. og klukkan 2 síðd. Ánnar f páskum: Ferm- ingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 1.30 siðd. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund Skfrdagur: Mcssa kl. 2 siðd. Alt- arisganga. Séra Lárus Halldórs- son. Föstudagurinn langi: Messa kl. 10 árd. Séra Lárus Halldósson messar. Páskadag- ur: Guðsþjónusta kl. 10 árd. Séra Magnús Guðmundsson fyrrv. prófastur messar. Færeyska sjómannaheimilið Skfrdag — föstudaginn langa — páskadag og annan í páskum verða samkomur alla dagana kl. 5 síðd. Ræðumenn verða fær- eyskir og íslendingar. Forstöðumaður. Langholtsprestakall: Skfrdagur: Altarisganga kl 20:30. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2 (Sig. Haukurj. Páskadagur: Hátíðaguðsþjón- usta kl. 8 (Sig. Haukur). Hátíðaguðsþjónusta kl. 2 (sr. Árelíus Níelsson). Annar dagur páska: Ferming kl. 10:30. Ferming kl. 13:30. Miðvikudagurinn 2. aprfl: Altarisganga kl. 20:30 Sóknarnefndin. Ffladelfía Skfrdagur: Safnaðarguðsþjón- usta kl. 2 siðd. Almenn guðs- þjónusta kl. 8 síðd. Föstudagur- inn langi: Almenn guðsþjón- usta kl. 8 síðd. Laugardagurinn fyrir páska: Sklrnarsamkoma kl. 8 síðdegis. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 síðd. Annar páskadagur: Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Fjöl- breyttur söngur verður við samkomurnar og margir ræðu- menn. Einar J. Gíslason. Digranesprestakall Skírdagur: Guðsþjónusta. Alt- arisganga i Kópavogskirkju kl. 2.00. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00. Séra Þorbergur Krist- jánsson. Páskadagur: Hátiðar- guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 8 árdegis. Séra Þorbergur Kristjánsson. Annar páskadag- ur: Fermingarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2.00 Barna- guðsþjónusta i Víghólaskóla kl. 11.00. Séra Þorbergur Krist- jánsson. Kársnessprestakall Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00. Séra Arni Pálsson. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta i Kópavogskirkju kl. 2.00. Séra Arni Pálsson. Kópavogs- hælið nýja. Guðsþjónusta kl. 3.30. Séra Árni Pálsson. Annar páskadagur: Fermingarguðs- þjónust^ í Kópavogskirkju kl. 10.30. ' Barnaguðsþjónusta í Kársneiskóla kl. 11.00. Séra Arni Pálsson. Garðakirkja. Skfrdagur: Barnasamkoma í skólasalnum kl. 11 f.h. Messa kl. 5 e.h. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Helgi- stund kl. 5 e.h. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8 f.h. Vffilsstaðir. Páskadagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 10.30 f.h. Kálfat jarnarkirkja. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 2 e.h. Bragi Friðriksson. Hafnarf jarðarkirkja. Skfrdagur: Helgistund og altar- isganga kl. 8.30 síðd. Föstudag- urinn langi: Messa kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátiðarguðsþjón- usta kl. 8 árd. Séra Garðar Þorsteinsson. Bessastaðakirkja. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 10 árd. Séra Garðar Þorsteinsson. Sólvangur Annar páskadagur: Messa kl. 1 siðd. Séra Garðar Þorsteinsson. Frfkirkjan, Hafnarfirði. Föstud. langi: Helgistund kl. 8.30 síðd. Litania. Einleikur á celló. Páskadagur: Hátiðarguðs þjónusta kl. 8 árdegis. Annar páskadagur: Guðsþjónusta kl. 2. Ferming. Guðm. Úskar Ólafsson. Mosfellskirkja. Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Bjarni Sigurðsson. Lágafeliskirkja Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Bjarni Sigurðsson. Brautarholtskirkja. Annar páskadagur: Guðsþjón- usta kl. 2 síðd. Séra Bjarni Sigurðsson. Hallgrímskirkja í Saurbæ Föstudagurinn langi: Klukkan 2 síðd. hátíðarsamkoma i minn- ingu aldarafmælis Albert Schweitzers. Kirkjukór Akra- neskirkju syngur Passíusálma- lög í raddsetningu Bachs. Stjórnandi er Haukur Guð- laugsson söngmálastjóri Þjóð- kirkjunnar. Lesnir verða kaflar úr bók Sigurbjörns biskups Einarssonar um Schweitzer. Ánnar páskadagur: Guðsþjón- usta kl. 2 siðd. Sóknarprestur. Leirárkirkja Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 1.30 síðd. Páskadagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 3.30. Sóknarprestur. Innra-Hólmskirkja Skfrdagur: Guðsþjónusta kl. 3.30 siðd. Páskadagur: Guðs- þjónusta kl. 1.30 siðd. Sóknarprestur. Ákraneskirkja Skírdagur: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 8.30 síðd. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árd. Séra Ólafur Jens Sig- urðsson messar. Páskadagur: Messa kl. 10 árd. Séra Jón Einarsson messar. Séra Björn Jónsson. Keflavfkurkirkja Skírdagur: Messa kl. 3.30 síðd. — Altarisganga þátttöku eldri fermingarbarna vænst. Föstu- dagurinn langi: Messa kl. 2 síðd. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. Skírnarmessa kl. 5 síðd.. Ánnar f páskum: Fermingar- guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. Ytri-Njarðvfkursókn Föstudagurinn langi: Messa í Stapa kl. 5 siðd. Páskadag: Messa í Stapa kl. 2 siðd. Séra Björn Jónsson. Innri-Njarðvfkurkirkja Föstudagurinn langi: Messa kl. 10.30 árd. Altarisganga og vænst er þátttöku eldri ferm- ingarbarna. Páskadagur: Messa kl. 10 árd. Séra Björn Jónsson. Útskálakirkja Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 siðd. Páskadagur: Messa kl. 2 siðd. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Hvalsneskirkja Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 síðd. Páskadagur: Messa kl. 11 árd. Ánnar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Grindavíkurkirkja Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 síðd. Páskadagur: Messa kl. 5 síðd. Ánnar páskadagur: Barnaguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Jón Árni Sigurðsson. Kirkjuvogskirkja Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 siðd. Páskadagur: Messa kl. 2 síðd. Séra Jón Arni Sigurðsson. Hveragerðisprestakall Skirdag: Fermingarmessa Hveragerði kl. 11. Fermingar- messa Kotströnd kl. 2. Föstud. langi: Barnamessa Þorlákshöfn kl. 11. Messa Þorlákshöfn kl. 2. Páskadagur: Messa kapellu N.L.F.l. kl. 11. Messa Strandar- kirkju kl. 2. 2. páskadagur: Barnamessa Hveragerði kl. 11. Messa Hveragerði kl. 2. Sóknarprestur. Eyrabakkakirkja Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 2 siðd. Páskadagur: Helgistund kl. 8 árd. Guðsþjón- usta kl. 5 síðd. Annar í páskum: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. Stokkseyrarkirkja Skírdagur: Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 5 siðd. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja Föstudagurinn langi: Guðs- þjónusta kl. 9 síðd. Ánnar f páskum: Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Sóknarprestur. Oddi Skírdagur: Messa. Altarisganga kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátiðar- messa kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. Stórólfshvoll Páskadagur: Hátíðarmessa kl. llárd. Séra Stefán Lárusson. Keldur Rang. Ánnar páskadagur: Hátiðar- messa kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. Kveðja: — Sigurbjörn Hrólfur Jóhannesson Vinur minn Sigurbjörn Hrólfur Jóhannesson lézt eftir stranga og erfiða legu á Landspítalanum að morgni 18. marz. Sigurbjörn var fæddur 21. ágúst 1947. Eftirlifandi kona hans er Bjarndís Steinþóra Jóhannes- dóttir, en þau gengu i hjónaband 26. okt 1968 og eignuðust tvö vörn sem nú eru sex og tveggja ára. Foreldrar Sigurbjörns eru þau Auðbjörg Guðmundsdóttir og Jóhannes Guðmundsson á Syóri- Þverá, systkini átti Sigurbjörn þrjú, þau Jónínu, Guðmund og Arna. Kynni okkar Sigurbjörns hófust fyrir átta árum þegar hann hóf störf á verkstæði Strætis- vagna Reykjavíkur á Kirkjusandi, en hugur hans stóð alla tíð til véla og tækjá, enda var hann með af- brigðum laginn i meðferð þeirra, þess vegna varð starfsdagur hans oft langur og lagði hann gjarnan nótt við dag, þá kom bezt i ljós hans mikla líkamsþrek og starfs- gleði. Sigurbjörn var stórhuga maður, síðast liðið sumar hóf hann ásamt vini sínum Hílmi Arnórssyni byggingu bifvélaverkstæðis að Syðri-Þverá, þar sem hann hugðist skapa sér framtíðar starfsskilyrði, en hver hefði trúað að tími Sigurbjörns væri svo naumt skammtaður sem raun varð á. Nú stendur nýja verk- stæðishúsið fyrir ofan túnið að Syðri-Þverá berandi vott um elju og stórhug hans. Sigurbjörn var mjög ábyggilegur og traustur og umgengisgóður, þess vegna er vinahópurinn stór sem stendur frammi fyrir þeirri köldu stað- reynd að hann er dáinn. Mig skortir orð til huggunar konu hans, börnum, foreldrum og systkinum, en bið góðan guð að styrkja þau og styðja i þessari erfiðu raun. Á heimili mínu verður vandfyllt það skarð sem varð við fráfall þessa vinar míns. Við þökkum honum öll fyrir sam- veruna sem varð svo allt of stutt. Eldri sonur minn sem varð í ríkum mæli aðnjótandi vináttu og umhyggju hans, sendir honum sínar hinstu kveðjur og þakkar fyrir samveruna. Guð blessi minningu vinar míns Sigurbjörns Hrólfs Jóhannes- sonar. Frantz. Vestmanna- eyjar Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Vestmannaeyja verður haldinn í Samkomuhúsinu i dag, fimmtu- dag 27. marz og hefst hann kl. 16.00. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.