Morgunblaðið - 27.03.1975, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 39
Útvarp Reykfavik &
FIMMTUDAGUR
+ Mikill mannfjöldi fylgdi
Shirley Temple, önnur frá
hægri, sem er tiltölulega ný-
skipaður sendiherra Banda-
ríkjanna f Ghana, þegar hún
brá sér f kaupstaðinn nú á
dögunum og var meðfylgjandi
mynd tekin við það tækifæri á
markaðstorginu f borginni
Accra.
+ Eivis Presfey er nú attur
farinn að skemmta með söng
sfnum, en hann hefur verið
sagður veikur undanfarið.
Presley skemmti gestum á Las
Vegas hótelinu nú fyrir
skömmu, og þótti sú skemmtun
takast prýðisvel. 1 veikindum
sfnum lagði“Hann heil ósköp af
og sjálfur hafði hann orð á þvf,
eða hann klappaði reyndar á
magann á sér á hljómleikunum
og sagði. ..„Þið hefðuð átt að sjá
mig fyrir mánuði þá Ifktist ég
meira Mama Cass...“
+ Eins og frá var skýrt hér á
sfðunni fyrir skömmu, hafði
rússnesku leikkonunni
Victoriu Fyodorovu verið neit-
að um leyfi tii að heimsækja
föður sinn til Bandarikjanna.
Nú bendir allt til þess að
+ lsraelskir hermenn sjást hér
vera að draga flæking niður af
þaki iangferðabifreiðar nálægt
Nablus í West Bank, þar sem 50
Victoria fái loksins að sjá föður
sinn, sem hún hefur aldrei séð
áður. Sovézk yfirvöld hafa nú
ioks eftir langa bið veitt henni
90 daga ferðaleyfi til Banda-
rfkjanna, en þeir hafa aftur á
móti veitt henni leyfi til að
manns voru flutt burt með
valdi eftir að þau gerðu tiiraun
til að setjast að á yfirgefinni
járnbrautarstöð.
dveljast í Bandarfkjunum f 180
daga. Nýlega náði Victoria f
leyfið f bandarfska sendiráðið f
Moskvu. Hún var f sjöunda
himni, en lýsti því yfir að hún
hygðist snúa aftur tii Sovétrfkj-
anna.
27. marz
8.00 Létl morgunlög. (8.15 Fréttir og
vedurfregnir).
9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein-
um dagbladanna.
9.15 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Sig-
urdur Gunnarsson les framhald „Sög-
unnar af Tóta" eftír Berit Brænne
(22).
9.30 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir).
11.00 Messa f Bústaðakirkju
Prestur: Séra Lárus Halldórsson.
Organleikari: Daníel Jónasson.
Kirkjukór Breiðholtssóknar syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar.
13.00 A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska-
lög sjómanna.
14.25 Milton og Bægisárklerkur
Heimir Pálsson lektor f Uppsölum flyt-
ui erindi.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlístar-
hátfð f Austurrfki f fyrra
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Tvær smásögur eftir Matthfas
Johannessen
„Sfðasti víkingurinn" og „Mold undir
malbiki". Höfundur les.
16.40 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir
stjórnar
A skfðum: Ýmislegt um skfðafþróttina.
m.a. verður flutt efni frá skfðaskólan-
um f Kerlingarfjöllum.
17.30 Miðaftanstónleikar: Frá skólatón-
leikum Sinfónfuhljómsveitar Islands
5. aprfl f fyrra.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Mælt mál
Bjarni Einarsson flytur þáttinn.
19.40 Einsöngur f útvarpssal: Þurfður
Pálsdóttir syngur gamlar, ftalskar
arfur við undirleik Ölafs Vignis Al-
bertssonar.
20.00 Framhaldsleikritið „Húsið" eftir
Guðmund Danfelsson
Tfundi þáttur: Strfð og friður. Leik-
stjóri: Klemenz Jónsson. Pers. og leik-
endur auk höfundar, sem fer með
hlutv. sögumanns:
Jóna Geirs .........Kristbjörg Kjeld
Hús Teitur .........Bessi Bjarnason
Jón Saxi ...........Gfsli Alfreðsson
öskar læknir .......Ævar R. Kvaran
Maríus apotekari ...Helgi Skúlason
Eyjólfur snikkari .... Rúrik Haraldsson
Aðrír leikendur: Anna Guðmundsdótt-
ir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Anna
Kr. Arngrfmsdóttir, Guðmundur
Magnússon, Helga Bachmann, Valur
Gfslason, Baldvin Halldórsson og
Helga Stephensen.
20.55 Pianósnillingurinn Rudolf Serkin
á tónleikum Tónlistarfélagsíns f
Háskólabfói 18. jan. f vetur. Hann leik-
ur tvær sónötur eftir Ludwig van
Beethoven: Sónötu f f-moll op. 2 nr. 1
og Sónötu f c-moll op. 111.
21.45 Spámaðurinn
Gunnar Dal skáld les úr þýðingu sinni
á Ijóðabók eftir Kahil Gibran.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Færeyingar" eftir Jónas
Arnason Gísli Halldórsson leikari les
sjöunda og sfðasta hluta frásögu úr
„Veturnóttakyrrum".
22.40 Arstfðakonsertarnir eftir Antonio
Vivaldi
I Musici leika.
23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
28. marz
Föstudagurinn langi
9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veður-
fregnir).
a. Fantasía og fúga f g-moll eftir Bach.
Martin Giinter Förstemann leikur á
orgel.
b. „Sjö orð Krists á krossinum",
strengjakvartett op. 51 eftir Haydn.
Amadeus-kvartettinn leikur.
c. Píanókonsert nr. 3 í Es-dúr eftir
John Field. Felicja Blumenthal og
9 p
A skfanum
FÖSTUDAGUR
28. mars 1975
Föstudagurinn langi
17.00 „Hann skal erfa vindinn"
(Inherit the VVind)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1960,
byggð á atburðum, sem áttu sér stað f
smábæ f suðurrfkjum Bandaríkjanna,
þegar skólakennari var leiddur fyrir
rétt, sakaður um aðhafa frætt nemend-
ursfna um þrúunai kenningu Darwins.
Aðalhlutverk Spencer Tracy og
Fredric March.
Þýðandi Jón Thor Ilaraldsson.
Aður á dagskrá 11. maí 1974.
19.05 II lé
20.00 Fréttir og veður
20.15 Töfraflautan
Öpera eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
Sviðsetning sænska sjónvarpsins.
Leikst jóri Ingmar Bergman.
Aðalhlutverk Josef Köstlinger, Irma
t'rrila. Hakan Hagegard, l'lrik Cold,
Birgit Nordin og Ragnar Ulfung.
Eric Ericson stjórnar kór og hljóm-
sveit sænska útvarpsins.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
Töfraflautan var fyrst sett á svið haust-
ið 1791 í Vínarborg.
Mozart hafði samið óperuna um sumar-
ið fyrir áeggjan vinar sfns, Schikaned-
ers leikhússtjóra, sem einnig samdi
textann, og byggði hann að hluta á
ævintýri eftir Christoph VVieland, sem
um þessar mundir var f fremstu röð
þýskra skálda.
Kammersveitin í Vínarborg leika;
Helmuth Froschauer stjórnar.
11.00 Messa f Frfkirkjunni f Reykjavfk
Prestur: Séra, Þorsteinn Björnsson
Organleíkari: Sigurður lsólfsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
13.30 Mannssonurinn
Magnús Toffi ölafsson aiþingismaður
flytur hugleiðingu um pfslarsöguna.
14.00 öratórfan „Messfas" eftir Georg
Friedrich Hándel
Flytjendur: Janet Price, Rut L.
Magnússon, Neil McKee, Glyn Daven-
port, Pólyfónkórinn og félagar f
Sinfónfuhljómsveit Islands.
Stjórnandi: lngólfur Guðbrandsson
Fyrri hluti verksins. Sfðari hluti er á
dagskrá að kvöldi sama dags kl. 22.15).
15.00 Michelangelo, Iff hans og list
Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur
flytur erdindi.
15.35 Samleikur f útvarpssal
Flytjendur: Sigurður Ingi Snorrason,
Guðrún Kristinsdóttir, Hlff Sigurjóns-
dóttír, Halldór Haraldsson, Gunnar
Kvaran og Gfsli Magnússon.
a. Inngangur og dans eftir Tomasi.
b. Þrír þættir eftir Stravinsky.
c. Einleiksþáttur eftir Messager.
d. Sarabande og Gigue eftir Bach.
e. Rapsódfuþáttur eftir Bartók.
f. Fantasfuþættir eftir Schumann.
16.15 Veðurfregnir
Meistari Jón
Dagskrá, tekin saman af herra Sigur-
birni Einarssyni biskupi.
(Aður flutt fyrir nfu árum).
Nfu guðfræðinemar lesa úr ritum Jóns
Vídalfns. Dr. Steingrfmur J. Þorsteins-
son flytur kvæði Einars Benediktsson-
ar „Meistari Jón". Dr. Róbert A.
öttósson stjórnar tónlistarflutningi
17.20 Kór Menntaskólans við Hamrahlfð
syngur andleg lög
Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir.
17.40 Utvarpssaga barnanna: „Vala" eftir
Ragnheiði Jónsdóttur
Sigrún Guðjónsdóttir les (9).
18.00 Miðaftanstónleikar
a. Intermezzo úr óperunni „Orfeus og
Evridfs" eftir Gluck. Bach-
hljómsveitin f Munchen leikur; Karl
Richter stjórnar.
b. Sellókonsert f g-moll eftir Georg
Mathias Monn. Jaqueline du Pré og
Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika; Sir
John Barbirolli stjórnar.
c. Klarfnettukonsert f c-moll op. 26
eftir Louis Spohr. Gervase de Payer og
Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika;
Colin Davis st jórnar.
18.45 Veiðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 Sveitakirkjurnargömlu
Þór Magnússon þjóðminjavörður flyt-
ur erindi.
19.45 Einleikur f útvarpssal: Helga
Ingólfsdóttir leikur á sembal Enska
svítu nr. 3 í g-moll eftir Johann
Sebastian Bach.
21.10 Frá hátfðarsamkomu f Hallgrfms-
kirkju f Saurbæ
á 300 ártfð Hallgrfms Péturssonar 27.
okt. f haust. Halldór E. Sigurðsson ráð-
herra flytur ræðu. Guðrún Asmunds-
dóttir leikkona les úr andlátssálmum
séra Hallgrfms og kvæði eftir Matthfas
Jochumsson og Hannes Pétursson.
Sigurveig Hjaltested syngur við orgel-
leik Ulriks Ölasonar. Kirkjukór Akra-
ness syngur passfusálmalög undir
stjórn Hauks Guðlaugssonar söngmála-
stjóra við orgelleik Frfðu Lárusdóttur
og Mána Sigurjónssonar. Máni Sigur-
jónsson leikur einnig á orgel tvö verk
eftir Bach: Sálmforleik og Prclúdfu og
fúgu í h-moll.
21.15 Trfósónata í D-dúr eftir Johann
Christoph Friedrich Bach. Hans Kann
leikur á pfanó, Helmut Riessberger á
flautu og Wilfried Böttcher á knéfiðlu.
21.30 „Blómið bióðrauða", frásaga eftir
Guðmund Einarsson frá Miðdal. Pétur
Sumarliðason kennari les.
22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir.
öratórfan „Messías" eftir Hándel; —
sfðari hluti
Pólýfónkórinn og félagar í Sinfónfu-
hljómsveit Islands flytja undir stjórn
Ingólfs Guðbrandssonar. Einsöngvar-
ar: Janet Price, Rut L. Magnússon,,
Neil McKee og Glyn Davenport.
'23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
O
Aðalsöguhetja óperunnar er sveinninn
Tamínó. Hann er á veiðum, þegar dreki
mikill og illvfgur ræðst að honum. Það
verður honum til bjargar, að þrjár
þjónustumeyjar næturdrottningar-
innar ber þar að. Þær vinna á drekan-
um og segja drottningu sinni, h\að
fyrir þær hefur borið. Drottning segir
nú Tamínú frá dóttur sinni, Paminu,
sem numin var á brott af töframannin-
um Sarastro. Það verður úr, að Tamfnó
hcldur af stað til að hcimta meyna úr
höndum töframannsins. Hann cr
\opnaður töfraflautu, sem nætur-
drottningin hefur gefið hontim, og mcð
honum í för er fyglingurinn Papagenó,
ógætinn ítali og dálítið sérsinna.
Þcssi' sviðsetrting Töfraflautunnar er
nieðal viðamestu Verkefna síéhska
sjónvarpsins og er ekkert til sparað að
gera ævintýrahcim fyrri alda eins
raunverulegan og framast er unnt.
(Nordvision — Sænska sjónvarpið)
22.30 Þín byrði er mín
Finnsk heimildamynd um málarann
Lennart Segerstrale, sem nú er á
nfræðisaldri, og hefur á löngum list-
ferli getið sér frægðarorð fyrir fjöl-
hæfni og kunnáttu í málaralist.
Kunnastur er hann fyrir trúarlegar
myndir og meðal þeirra má nefna
altaristöfluna, sem hann gaf
Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hval-
fjarðarströnd.
Þýðandi og þulur Hrafn Hallgrímsson
(Nordvision — Finnska sjónvarpið)
23.20 Dagskrárlok
+ Sendiherra Bandarfkjanna í Moskvu, James G. Hutt, afhendir
Victoriu Fyodorovu vegabréfsáritunina til Bandarfkjanna þar sem
hún á nú loks að fá að hitta höður sinn eftir að sovézk yfirvöld
veittu henni leyfi til að fara úr landi.