Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 33
< Nýjar nefndir um orkumál Norðlendinga og Austfirðinga HINN 18. marz skipaði iðnaðar- ráðuneytið nefnd til þess að kanna viðhorf sveitarfélaga og núverandi eigenda orkuvera á Norðurlandi til stofnunar sam- eignarfélags ríkisins og sveitar- félaganna um orkuöflun fyrir Norðurland, Norðurlandsvirkjun, og gera tillögur um orkumál Norðlendinga. I nefndina voru skipaðir: Lárus Jónsson alþm. formaður, Haukur Harðarson, bæjarstjóri á Húsavfk, Jón Isberg, sýslumaður á Blöndu- ósi, Valur Arnþórsson kaup- félagstjöri, Akureyri, Sverrir Sveinsson, rafveitustjóri á Siglu- firði, Adolf Björnssin, rafveitu- stjóri á Sauðárkróki, Stefán Guðmundsson byggingarmeistari, Sauðárkróki, og Björn Friðfinns- son framkvæmdastjóri, Mývatns- sveit. Sama dag var einnig skipuð nefnd til þess að kanna viðhorf sveitarfélaga á Austurlandi til stofnunar sameignarfélags ríkis- ins og sveitarfélaganna um orku- öflun fyrir Austurlandi: Nefndar- menn eru: Ingimundur Magnús- son, framkvæmdastjóri, Egilsstöð- um, formaður, Sigfús Guðlaugs- son, rafveitustjóri Reyðarfirði, báðir tilnefndir af Sambandi sveitarfélaga, Benedikt Gunnars- son tæknifræðingur, Helgi Bergs bankastjóri og Reynir Zoéga verk- stjóri, Neskaupstað. IHorgutiblaþiþ nucivsmcRR ^,-»22480 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 33 frumsýnir stórmynd eftir metsölubók Desmond Bagleys: GILDRAN Kthe MACKINItlSH MAN F&ul Newman Dominique Sanda James Mason Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd eftir metsölubók Desmond Bagleys, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston íslenzkur texti. Sýnd skírdag og 2. páskadag kl. 5, 7 og 9 usn JlIötpittMaíbJtt frumsýnir POSEIDON-SLYSIÐ I8WN AliÐfS pmductem d Sýnd í dag, skirdag og II. í páskum kl. 5 og 9. FLUGSTOÐIN 1975 MB-HNcrn Written by 00N INGALLS Directed by JACK SMIGHl Music hy JOHN CACAVAS Produced by WILLIAM FRYE Executive Producer JENNINGS LANG • AUNIVERSAL PICIURE IECHNIC0L0R’PANAVISION’ I original soundirack availabie txausivtLY ONmcarlcords anoiapesJ PG PARENTAL ‘t'jtft-.l* GUIOANCE SUGGESTED ■tjv "• f Df 'UltOO*- * •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.