Morgunblaðið

Date
  • previous monthMarch 1975next month
    MoTuWeThFrSaSu
    242526272812
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Morgunblaðið - 27.03.1975, Page 33

Morgunblaðið - 27.03.1975, Page 33
< Nýjar nefndir um orkumál Norðlendinga og Austfirðinga HINN 18. marz skipaði iðnaðar- ráðuneytið nefnd til þess að kanna viðhorf sveitarfélaga og núverandi eigenda orkuvera á Norðurlandi til stofnunar sam- eignarfélags ríkisins og sveitar- félaganna um orkuöflun fyrir Norðurland, Norðurlandsvirkjun, og gera tillögur um orkumál Norðlendinga. I nefndina voru skipaðir: Lárus Jónsson alþm. formaður, Haukur Harðarson, bæjarstjóri á Húsavfk, Jón Isberg, sýslumaður á Blöndu- ósi, Valur Arnþórsson kaup- félagstjöri, Akureyri, Sverrir Sveinsson, rafveitustjóri á Siglu- firði, Adolf Björnssin, rafveitu- stjóri á Sauðárkróki, Stefán Guðmundsson byggingarmeistari, Sauðárkróki, og Björn Friðfinns- son framkvæmdastjóri, Mývatns- sveit. Sama dag var einnig skipuð nefnd til þess að kanna viðhorf sveitarfélaga á Austurlandi til stofnunar sameignarfélags ríkis- ins og sveitarfélaganna um orku- öflun fyrir Austurlandi: Nefndar- menn eru: Ingimundur Magnús- son, framkvæmdastjóri, Egilsstöð- um, formaður, Sigfús Guðlaugs- son, rafveitustjóri Reyðarfirði, báðir tilnefndir af Sambandi sveitarfélaga, Benedikt Gunnars- son tæknifræðingur, Helgi Bergs bankastjóri og Reynir Zoéga verk- stjóri, Neskaupstað. IHorgutiblaþiþ nucivsmcRR ^,-»22480 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 33 frumsýnir stórmynd eftir metsölubók Desmond Bagleys: GILDRAN Kthe MACKINItlSH MAN F&ul Newman Dominique Sanda James Mason Mjög spennandi og vel gerð, ný, bandarísk stórmynd eftir metsölubók Desmond Bagleys, en hún hefur komið út í ísl. þýðingu. Leikstjóri: John Huston íslenzkur texti. Sýnd skírdag og 2. páskadag kl. 5, 7 og 9 usn JlIötpittMaíbJtt frumsýnir POSEIDON-SLYSIÐ I8WN AliÐfS pmductem d Sýnd í dag, skirdag og II. í páskum kl. 5 og 9. FLUGSTOÐIN 1975 MB-HNcrn Written by 00N INGALLS Directed by JACK SMIGHl Music hy JOHN CACAVAS Produced by WILLIAM FRYE Executive Producer JENNINGS LANG • AUNIVERSAL PICIURE IECHNIC0L0R’PANAVISION’ I original soundirack availabie txausivtLY ONmcarlcords anoiapesJ PG PARENTAL ‘t'jtft-.l* GUIOANCE SUGGESTED ■tjv "• f Df 'UltOO*- * •

x

Morgunblaðið

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Sprog:
Årgange:
111
Eksemplarer:
55869
Registrerede artikler:
3
Udgivet:
1913-nu
Tilgængelig indtil :
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Udgivelsessted:
Redaktør:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-nu)
Haraldur Johannessen (2009-nu)
Udgiver:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-nu)
Nøgleord:
Beskrivelse:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Sponsor:
Tillæg:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue: 70. tölublað (27.03.1975)
https://timarit.is/issue/116127

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

70. tölublað (27.03.1975)

Actions: