Morgunblaðið - 01.05.1975, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAl 1975
Bátur óskast á leigu
Óska eftir að taka á leigu góðan bát 70—100
tonna til humarveiða. Einnig kæmi skipstjóra-
pláss á góðum humarbát til greina. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Leiga — 6704"
HAFSKIP H.F.
Innflytjendur — Frakkland
Skip vort M.S. Skaftá lestar í Le Havre til
íslands 13 —14. maí.
Matreiðslumenn
Sumarhús félagsins að Svignarskarði, Borgar-
firði eru hér með auglýst til afnota fyrir félags-
menn, sumarið 1975. Umsóknir þurfa að ber-
ast fyrir 15. maí n.k. bréflega að Óðinsgötu 7,
Reykjavík.
Félag Matreiðslumanna.
Útboð
í fjárgæslu og smölun á Rosmhvalanesi
Hér með er óskað eftir tilboðum í fjárgæslu og
smölun á Rosmhvalanesi sumarið 1 975.
Tilboðsgögn verða afhent á skrifstofu garð-
yrkjustjóra Mánagötu 5, Keflavík frá kl. 10, 30.
apríl. Tilboðum skal skila eigi síðar en 7. maí
n.k. og verða þau opnuð í skrifstofu bæjarstjóra
Keflavíkur þann dag kl. 1 1.00 að viðstöddum
bjóðendum. Réttur áskilin að taka hvaða tilboði
sem er eða hafna öllum. Sveitarstjórnir á Rosm-
hvalanesi.
Aðstoðarlæknir
Staða aðstoðarlæknis á Lyflækningadeild Borgarspítalans er laus til
umsóknar, frá 1. júlí n.k. til 6 eða 1 2 mánaða.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykja-
víkurborg.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar
yfirlækní deildarinnar, fyrir 28. maí n.k. Frekari upplýsingar veitir
yfirlæknirinn.
Reykjavik, 28. apríl 1975.
Stjórn sjúkrastofnana Reykjavikurborgar.
Torfæru-
keppni
Hæðar-
klífur
Væntanlegir þátttakendur í Hæðarklífurkeppni ís-
lenzkra bifreiða og vélhjólaklúbbsins láti skrá sig
til þátttöku í símum 41293 — 50619 á kvöldin
fyrir föstudaginn 2. maí. Keppt verður bæði á
mótorhjólum og jeppum.
Eftirfarandi öryggisbúnaður verður karfist eftir því
sem við á veltigrind, hjálmur og öryggisbelti.
Byggingasvæði
Tilboð óskast í skipulagt land (20 lóðir) Upplýs-
inga gefnar í síma 66233 aðeins í næstu 3
daga. Tilboðum óskast skilað fyrir 5. maí til
afgreiðslu Mbl. merkt LÓÐIR 7228.
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Fasteignir í Kópavogi
Hef sterka kaupendur að einbýlishúsum, rað-
húsum og öllum gerðum íbúða í Kópavogi,
Reykjavík og nágrenni.
Upplýsingar hjá Sigurði Helgasyni hrl.,
Þinghólsbraut 53, sími 42390.
Hafnarfjörður
Byggingafélag Álþýðu hefur til sölu eina íbúð
við Suðurgötu. Umsóknir um kai>p á íbúðinni
sendist formanni félagsins fyrir mánudaginn 5.
maí n.k.
Félagsstjórnin.
I smíðum — raðhús
við Flúðasel í Breiðholti II og er bygging
húsanna að hefjast. Húsin er tvær hæðir og
kjallari. Verða tilbúin að sumri 1976.
Seljast fokheld, og verða fokheld í febrúar.
Húsin verða með tvöföldu gleri pússuð og
máluð að utan með öllum útihurðum. Hverju
hús fylgir bílskýli sem er innifalið í kaupverði.
Húsin voru 5 og eru aðeins 2 eftir. Útborgun
við samning 700 þús. Beðið eftir húsnæðis-
málaláninu 1500—1700 þús. Aðrar greiðslur
mega greiðast á öllu árinu '75 og '76. Mjög
sanngjarnt verð. Teikningar á skrifstofunni.
SAMNINGAR OG FASTEIGNIR,
Austurstræti 10 A, 5. hæð,
Sími 24850 og 21970, heimasimi 37272.
SÍMAR 21150 - 21370
Tilsölum.a.:
Við Rauðalæk 3. hæð um 110 fm mjög góð með 5 herb.
íbúð endurnýjuð ný teppalögð. Harðviður. Sérhitaveita.
Útsýni.
Við Hraunbæ
4ra herb. glæsileg íbúð á 3. hæð. 108 fm. Vélaþvotta-
hús. Öll sameign nýfrágengin. Útsýni.. Ennfremur góð
3ja herb. íbúðá 2. hæð.
Skammt frá Hlemmtorgi
3ja herb. efri hæð um 90 fm við Vífilsgötu. Nokkuð
endurnýjuð. Sérhitaveita.
Nýjar íbúðir — Neðra Breiðhott
Höfum á skrá nokkrar glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herb.
íbúðir. í neðra Breiðholti við Dvergabakka, írabakka,
Eyjabakka, Kóngsbakka og Leirubakka. Leitið nánari
upplýsinga.
Góð íbúð óskast
2ja herb. á góðum stað í borginni. Ennfremur góð
sérhæð helzt í vesturborginni eða á Nesinu.
Ný söluskrá
heimsend.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Til leigu
Verzlunarhúsnæði í Austurstræti (jarðhæð)
Fyrirspurnir sendist Morgunbl. merkt. BÚÐ — 6924
|Mðr®unl>IIabib
nucivsincnR
^-»22480
ÞURF/D ÞER H/BYL/
Breiðholt
Fokhelt raðhús I Seljahverfi
möguleiki að hafa litla Ibúð á 1.
hæð. Húsið er tilb. til afh.
Breiðholt
5. herb. ibúð, 1 30 fm. tilb. und-
ir tréverk, sameign fullfrágengin.
(búðin er tilb. til afh.
Sérhæðir i smiðum
Fokheldar sérhæðir í tvíbýlish. í
Kópavogi.
Vesturberg
4ra herb. íbúð 2 stofa, 3
svefnh., eldh., bað, sérþvottah.
inn af eldh.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Simi 26277
Gisli Ólafsson 201 78.
FASTEIGNAVER H/e
Klapparstlg 16,
slmar 11411 og 12811.
ÍBÚÐIR
ÓSKAST
OKKUR VANTAR ALLAR
STÆRÐIR ÍBÚÐA OG
HÚSA Á SÖLUSKRÁ
SÉRSTAKLEGA VANT-
AR 2JA OG 3JA HERB:
ÍBÚÐIR SKOÐUM
EIGNIRNAR SAMDÆG-
URS
HEIMASÍMAR 34776
OG 10610.
Skólavörðustig 3a, 2.hæð.
Simar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
Arahóla'r
Til sölu er af sérstökum ástæð-
um ný og vönduð 4ra herb.
ibúðarhæð (3 svefnherb.) við
Arahóla. Gæti verið laus nú þeg-
ar.
Austurbær
Til sölu hæð og kjallari (tvær
ibúðir) um 200 fm í þríbýlishúsi
á góðum stað i Austurborginni.
Bílskúr. Skipti á vandaðri 3ja
herb. ibúð á góðum stað i borg-
inni mætti vera í smiðum, kæmi
til greina.
Hafnarfjörður
Mjög vönduð sérhæð og ris i
tvibýlishúsi við Fögrukinn. Bll-
skúr. Stórar svalir. Gæti verið
laus fljótlega. Útb. 7,5 millj.
Höfum einnig til sölu
3ja herb. nýlega íbúðarhæð um
96 fm við Suðurvang. (2 svefn-
herb.).
Garðahreppur
Höfum í einkasölu raðhús á góð-
um stað i Garðahreppi. Húsin
eru nú í smiðum og seljast á
föstu verði. Að mestu fullfrá-
gengin að utan. Sérlega
skemmtileg teikning Allar nán-
ari upplýsingar aðeins veittar á
skrifstofu vorri.
Byggingalóðir
Höfum raðhúsalóðir á eftirsótt-
um stað í. nýsamþykktu hverfi á
Seltjarnarnesi. Einbýlishúsalóð í
Skerjafirði og Mosfellssveit.
Nýlegt einbýlishús á Selfossi.
Laust eftir samkomulagi.
Höfum fjársterka kaupendur að
öllum stærðum eigna.
Ath. að mjög mikið er um eigna-
skipti hjá okkur.
Jón Arason hdl.,
málflutnings og
fasteignastofa,
símar 22911 og 19255.