Morgunblaðið - 01.05.1975, Síða 15
15
Verkalýðsfélag Stykkis-
hólms 60 ára á þessu ári
Menningameyzla á Akranesi
Stykkishólmi, 28. apríl —
Á ÞESSU ári er Verkalýðsfélag
Stykkishólms 60 ára. I tilefni
þessara timamóta gengst félagið
fyrir hátíðafundi 1. mai n.k., þar
sem rifjuð verður upp saga félags-
ins og störf. Þar koma einnig
fram Karlakór Stykkishólms und-
ir stjórn Hjalta Guðmundssonar
sóknarprests og Lúðrasveit Stykk-
ishólms undir stjórn Vikings
Jóhannssonar. Þá verður á vegum
Fáskrúðsfirði 28. apríl
Að undanförnu hefur vegurinn
milli Reyðarfjarðar og Fáskrúðs-
fjarðar verið lokaður vegna aur-
bleytu á 50 m kafla fyrir aðra bila
en jeppa og aðra smærri bila.
Öxulþungi er nú takmarkaður við
5 tonn. Því fannst mörgum með
ólikindum þegar 21 vöru-
flutningabil var leyft að fara með
7 tonna öxulþunga fyrripartinn i
siðustu viku með þungaflutning
frá Egilsstöðum, en þar var verið
að flytja gistiskálana á Egilsstöð-
félagsins opnuð málverkasýning í
Lionhúsinu með myndum úr
Listasafni A.S.I. Þá er ákveðið að
félagið gangist fyrir námskeiði
um verklýðsmál 2. og 3. mai
Verkalýðsfélag Stykkishólms var
um leið fyrsta verklýðsfélag á
Snæfellsnesi og voru aðalhvata-
menn að stofnun þess Halldór 111-
ugason og Benedikt Björnsson
Höfða. Fyrsti formaður þess var
Baldvin Bárðdal kennari. En
um í Sigöldu, en Valaskjálf keypti
þá á sinum tima frá Búrfelli.
Við þessa flutninga varð Suður-
fjarðaleið nánast ófær fyrir alla
bila nema jeppa. Þegar frysti i
nótt var ráðizt i að slétta úr
vilpunum, en að sögn vegaverk-
stjóra er harðbannað að setja
ofaníburð i veginp. og því borið
við að ekki sé til neitt fjármagn i
þetta. Spurning er hvort bíl-
eigendur hér þurfa ekki að fara
að nota Þorlákshafnaraðferðina?
— Albert
hann var hér um skeið eftir að
hafa starfaó i Skagafirði.
Félagið er nú aðili að A.S.I.,
Verkamannasambandinu og Sjó-
mannasambandi Islands. Stofnfé-
lagar voru 100 og þótti það mikil
þátttaka í ekki stærra bæjarfélagi
en Stykkishólmur var þá. Nú eru
félagar 240.
Margir hafa komið við sögu fé-
lagsins og af mörgum mun Guð-
mundur Jónsson frá Narfeyri
hafa verið lengst ein sterkasta
stoðin. Guðmundur var mikill fé-
lagsmálamaður. Félagssvæðið
nær nú um Stykkishólm og nær-
sveitir. Stjórn þess skipa nú: Ein-
ar Karlsson formaður, og með-
stjórnendur Auður Bárðardóttir,
Jens Oskarsson, Einar Ragnars-
son og Kristrún Öskarsdóttir.
Fréttaritari.
1. maí kaffi
I DAG 1. mai, verður veizlukaffi í
Iðnó. Mjög verður til þess vandað.
A boðstólum verður smurt brauð,
margar tegundir . af tertum,
pönnukökur, kleinur og margt
fleira. — Húsið verður opnað kl.
2.30 e.h.
IHðröiwnblahih
l^mBRCFBLDBR
7f mBRKBfl VÐHR
Akranesi — 28. apríl.
HÉR hefur verið furðulega mikið
um menningarneyzlu á stuttum
tíma. Karlakórinn Svanir hélt
„konsert" föstudaginn 18. apríl í
Bióhöllinni, Borgfirðingavaka var
hér með dagskrá föstudaginn 25.
april. Tónlistarfélag Akraness
hélt hátíðlega upp á 25 ára afmæli
sitt laugardaginn 26. aprfl með
I SlÐUSTU viku voru haldnir
fundir i 10 verkalýðsfélögum sem
aóild áttu að nýjum kjara-
samningum við Isal í Straumsvík.
Voru samningarnir samþykktir i
öllum félögunum. Voru
samningarnir hliðstæðir samning-
fjölbreyttri dagskrá. Leikfélag
Stykkishólms hafði hér einnig
sýningu á Sjö stelpum sama dag.
Einnig er hér ljósmyndasýning i
Bókhlöðunni. Misjöfn aðsókn
hefur verið að þessum ágætu list-
viðburðum, en sumir segja að af
þeim mætti vera minna og jafn-
ara yfir árið.
um ASl, þ.e. um launajöfnunar-
bætur að upphæð 4900 á neðstu
flokkana og samsvarandi uppúr
að ákveðnu marki. Þá voru einnig
i samningunum nokkur ákvæði
um breytta skipan mála á vinnu-
svæðinu sjálfu.
Allir iðnlærðir
matreiðslumenn
sem ekki vinna í iðn sinni eru beðnir að hafa
samband við skrifstofu félagsins miðvikudag og
fimmtudag milli kl. 2 og 5 að Óðinsgötu 7,
Reykjavík. Sími 19785.
Félag Matreidslumanna
Vegleysur hjá F á-
skrúðsfirðingum
— Júlfus.
ísalsamningar samþykktir
Matvöru-
markadurinn
Tilkynningum
á þessa síðu
er veitt
móttaka
f sfma
22480
kl. 18.00
á þriðjudögum.
1X1X0
ÓBREYTT ÁLAGNING
á allar vörur í tvær vikur
Hveiti 5 Ibs. 1 98.-
Púðursykur Vi kg. 188.-
Flórsykur 2 kg 203.-
Dixan 3 kg. 558,-
Oxan 3 kg 558.-
Sveskjur 1 kg. 260.-
Vals-djús 2 Itr. 558.-
Kaffi 1 pk. 129,-
Ljóma smjörlíki 140.-
Libbys tómatsósa 139.-
Opið til 10 föstu-
dag, og til hádegis
laugardag.
T
1 li
1 iL JV 1 Armúle 1A Húeoeone og heimilied S 86 112
VJ ^ J Meivorudedd S 86 11 1 VefneBerv d S 86 1 13
9
lcefood
ISLENZK
MATVÆLI
Hvaleyrarbraut 4-
Hafnarfirði.
-6,
Seljum reyktan lax og graflax
Tökum lax í reykingu
Útbúum graflax
Vacuum pakkað ef óskað er
Póstsendum um allan heim.
ÍSLENZK MATVÆLI
SÍMI 51455
GRISA
SKROKKAR
BEINT f FRYSTIRINN
Kr. kg. 588.—
&
'2Í3
__I
1 Haus
2»Hringskorinn
^bógur
4 Kambur
x
.6,'
.10 /
H ^ /
f
9 Rúllupylsa
fO Læri
11 Leggir
Hryggur
7 Rifjasteik
8 Bacon ' «'«=
Úrbeining, pökkun, merklng.
csj]^3TrfA^]n®©Tr(o)CÐ)n[j^]
Lækjarveri, Laugalæk 2, sím! 35020
Kjötstappa meðhrærðum kartöflum
Kjötsósuleifar
Vt kg soðið kjöt
Hrærðar kartöflur
Kjötið er smábrytjað. Sé sósan ekki brún, er sósulitur
látinn í hana og krydd eftir vild, og sé hún ekki nógu
þykk, er hún jöfnuð með hveitijafningi. Þegar ",ósan
sýður, er kjötið látið út f, og brytjaðar kartöflur eða
hrærðar kartöflur bornar með.
Kelgar-
steikin
> >
Ævintýraheimur
húsmæðra
Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9.
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun
hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2—6 í
dag.
Verið velkomin.
Matardeildin,
Aöalstræti 9.
Höku-
uppskriftin
Heilhveititerta
3 egg
150 g púðursykur
150 g heilhveiti
1 Vi tsk lyftiduft
y* dl heitt vatn
Eggin eru þeytt með sykrinum, þar í blandað heilhveiti
ásamt lyftidufti. Heitu vatni hrært saman vió. Lakað
strax í stóru tertumóti. Tertubotninn er skorinn