Morgunblaðið - 01.05.1975, Page 32
TINNI
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAI 1975
Spáin er fyrir daginn I dag
Ilrúturinn
KVJg 21. marz.—19. apríl
Þó að þú viljir sjá árangur verka þinna
þegar f stað, skaltu taka það rólega nú ef
þú vilt ekki gera slæm mistök.
Nautið
20. aprfl — 20. maí
Þú ert ánægður með fjörið og lífið f
umhverfi þínu, og þér gefst kostur á að
fá gamla ósk uppfyllta.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Sambönd þfn við þfna nánustu dafna vel
og samkvæmislffið verður mjög ánægju-
legt. Vertu opinn fyrir nýjungum.
Krabbinn
21.júní — 22. júlí
Það er ekki alltaf rétt að fara eftir því
sem maður þykist „finna á sér“. Það
reynast oft vera hreinlega fordómar.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Ef þú ert of tortrygginn og durtslegur
kann það að koma þér f koll og þú
bregður fæti fyrir sjálfan þig.
Mærin
23. ágúst ■
• 22. sept.
Starf þitt f dag gengur eins og í lygasögu
og þar af leiðandi færð þú meiri tfma
fyrirsérleg áhugamál þln.
Vogin
P/iíTa 23. sept. — 22. okt.
Þetta ætti að geta orðið dagur að þfnum
smekk, bæði lærdómsrfkur og hvetjandi.
Þú finnur hjá þér þörf til nýs frumkvæð-
is varðandi starf þitt.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú skalt ekki vera of fljótfær með að
skella þér út f viss mál. Betri tækifæri
bjóðast sennilega innan skamms.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Margar þær hindranir sna þú þ.vkisl sjá
á veginum fyrirfinnasl aðeins I þinni
eigin imyndun. tJlrýmdu þessum grill-
m\A Steingeitin
22. des.— 19. jan.
Þó að öll áform þfn séu ekki fullkomlega
komin á hreint, þá getur borgað sig að
viðra þau og sjá viðbrögð manna víð
þeim.
m
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Góður dagur til fhugunar og skipulagn-
ingar. Taktu þér góðan tíma í að kjöl-
skoða nýtt verkefni.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz.
Umdeild fyrirællun þin kann að taka
óvænta slefnu. og þú skall ekki lála
bugast við smá áföll fyrsl um sinn.
Jájá, 327.50. tm/e hefur \
qref/a *i§ / b*f*/v/nn. Ar/v*r \
upphai/n, igstá/úr komm-
iiuskúfft/ syitur m/anmr. 1/óU. |
> 1
A/ei, 9f tr tik/ m<S fféáe. f/arr/ftrþy//'. £§
»r ámrw svone/ i//m /nnrmtii/r. tf »/■
styff//*ft óféit ofmummtti *km/kur...
KOTTURINN FELIX
SMÁFÓLK
Ég verö að tala við Sveppu og
útskýra þetta allt fyrir henni...
>HE HA510 KN0U) U)Hf I NEVER
UJENT T0 5EE HER A6AIN...
Hún verður að fá að vita hvers
vegna ég kom aldrei aftur að hitta
hana...
Hvað gerir maður, þegar maður
vill tala við einhvern og sá svarar
ekki sfmanum? — Hringdu
hærra!