Morgunblaðið - 01.05.1975, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 01.05.1975, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAI 1975 33 fclk í fréttum Útvarp Reykfavik -0- FÖSTUDAGUR 2. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimí kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbsen kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les þýðingu sfna á sög- unni „Stúart litla“ eftir Elwyn Brooks White (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallaó við bændur kl. 10.05. „Hin gömlu kynni" kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þátt með frásögum og tónlist frá liónum árum. Morguntónleikar kl. 11.00: Fidelio kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 f A-dúr eftir Arriaga/Isaac Stern, Pinchas Zukerman og Enska kamme- sveitin leika Konsertsinfóníu (K364) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „HorÖ um öxl á flótta“ eftir Aksei Sandemose Guðmundur Sæmundsson les þýðingu sfna, sögulok (3). 15.00 Miðdegistónleikar Smyth Humphreys og Hugh McLean leika Sónatfnu fyrir lágfiðlu og pfanó eftir William Keith Rogers. Elisabeth Speiser syngur Maori-söngva eftir Huldreich Georg Frúh; Oskar Birchmeier leikur á pfanó Kurt Widmer syngur fjögur lög eftir Walter Schulthess; Walter Frey leikur með á pfanó. Fflharmonfusveit franska útvarpsins leikur þrjár etýður fyrir hljómsveit eftir Henry Barraud; André Girard stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veður- fregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Otvarpssaga barnanna: „Borgin við sundið" eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (11). 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Sinfónfa nr. 3 „Skógarsinfónfan“ op. 153 eftir Joachim Raff Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg leikur; Richard Kapp stjórnar. 20.35 „Konur utan sögunnar“, ritgerð eft- ir Vilhelm Moberg. Sveinn Asgeirsson les þýðingu sína. 21.05 Pfanókvintett í c-moll eftir Alex- ander Borodfn Félagar f Vfnaroktettinum leika. 21.30 Utvarpssagan: „öll erum við fmynd- ir“ eftir Simone de Beauvoir. Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sfna (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Húsnæðis- og byggingarmál Ölafur Jensson ræðir við ólaf Jónsson, formann Málarameistarafélags Reykjavfkur. 22.35 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 1. maf 7.00Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgupstund barnanna kl. 8.45: Anna Snorradóttir les þýðingu sína á sögunni um „Stúart litla“ eftir Elwyn Brooks White (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við rithöfundana Jónas Guðmundsson og Thor Vilhjálmsson um skáldin og skipín. Popp kl. 11.00: Gfsli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 Hátíðisdagur verkalýðsins Beint útvarp frá útihátfðarhöldum á vegum 1. maf-nefndar fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavfk. 15.30 Kórsöngur Alþýðukórinn syngur alþýðulög. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir; Balletttónlist eftir Tsjaíkovský Hljómsveitin Philhar- monia f Lundúnum leikur þætti úr „Svanavatninu", Igor Markevitsj stjórnar. 16.40 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar Vmislegt efni flutt undir einkunnarorðunum; „Gaman er að vaka og vinna“. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í útvarpssal Jón Sigur- björnsson, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson, Stefán Þ. Stephensen og Hans P. Franzson leika Blásara- kvintett nr. 4 og „Symbiose“ nr. 2 eftir Karl Haidmayer. 20.00 Leikrit: „Viðtal“ eftir Örnólf Árnason Leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Jón ...............Erlingur Gfslason Alfrún ............Helga Jónsdóttir 21.05 Dagskrá heiguð baráttudegi verka- lýðsins Umsjónarmenn: Jón Örn Marinósson, Kári Jónasson og Ölafur Hannibalsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Tyrkjaránið“ eftir Jón Helgason Ilöf- undur les (10). 22.35 Danslög 23.55 Fréttir fstuttu máli. Dagskrárlok. J . A skjanum FÖSTUDAGUR 2. maf 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskráog auglýsingar 20.35 UndurEþfópfu Breskur fræðslumyndaflokkur. 3. þátt- ur. Yngsti þjóðgarður Afrfku. Þýðandi og þulur öskar Ingimarsson. 21.05 Kastljós Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.55 Töframaðurinn Bandarískur sakamálaflokkur. Göróttur drykkur Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.45 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 3. maf 1975 16.30 Iþróttir Knattspyrnukennsla Enska knattspyrnan Aðrar fþróttir Umsjónarmaður ömar Ragnarsson. 18.30 Eldfærin Brúðuleikur, byggður á samnefndu ævintýri eftir H.C. Andersen og fluttur af fslenska brúðuleikhúsinu. Stjórnandi Jón Guðmundsson. Áður á dagskrá 26. janúar 1969. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskráog auglýsingar 20.30 Elsku pabbi Breskur gamanmyndaflokkur. Ráðskona óskast Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20.55 Ugla sat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.40 Frá morgni til miðdegis Finnsk fræðslumynd um dýralff í skóg- um Finnlands. Þýðandi og þulurGylfi Pálsson. 22.05 Synir og elskhugar (Sons and Lovers) Brest bfómynd frá árinu 1960, byggð á skáldsögu eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri Jack Cardiff. Aðalhlutverk Trevor Howard, Dean Stockwell og Wendy Hiller. Þýðandi öskar Ingimarsson. Myndin gerist í breskum námabæ snemma á þessari öld. Aðalpersónan, Paul Morel, er listhneigður ungur píltur. Faðir hans og bróðir vinna í kolanámunum, en móðir hans rær að því öllum árum að hann fari til Lundúna og leggi þar stund á listnám. Faðirinn, drykkfelldur og beisklyndur erfiðismaður, leggst gegn þessari hug- mynd og einnig verða ástamálin til að gera framtfðaráformin enn flóknari. 23.45 Dagskrárlok punktar. . .. Anna Bergman í glœpamynd Frá sýningu Litla leikklúbbsins á Isafirði á Selurinn hefur mannsaugu. A sviðinu eru Jón Oddsson og Finnur Guðlaugsson f hlutverkum sfnum. Litli leikklúbburinn fær afmœlisgjöf + LITLI leikklúbburinn á lsa- firði er 10 ára um þessar mund- ir, en hann var stofnaður 24. aprfl 1965. Á afmælinu frum- sýndi klúbburinn Selurinn hefur mannsaugu eftir Birgi Sigurðsson og er það 21. við- fangsefni Litla leikklúbbsins til þessa. Guðmundur H. Ingólfsson, forseti bæjarstjórnar Isafjarð- ar, kvaddi sér hljóðs fyrir frumsýninguna nú á dögunum og tilkynnti að bæjarstjórn hefði ákveðið að færa klúbbn- um 300 þúsund króna gjöf fyrir framlag hans til menningar- mála kaupstaðarins. Má klúbb- urinn ráðstafa þessum pening- um að vild. Leikritinu Selurinn hefur mannsaugu var mjög vel tekið af sýningargestum, en leikstjóri er Sigrún Björns- dóttir. / + Nýlega var haldið námskeið I Reykjavfk fyrir verkstjóra á bflaverkstæðum, sem Bfl- greinasambandið gekkst fyrir í samvinnu við Samband málm- og skipasmiðja. Námskeiðið hófst á mánudag fyrir rúmri viku og lauk s.l. laugardag. Námskeiðið fjallaði um rekstur bílaverkstæða, m.a. var fjallað um samninga bifvéla- virkja, meðferð skjala og gagna á bílaverkstæðum, svo sem eyðublöð, sem nota þarf við reksturinn. Þá er fjallað um efnahag verkstæðis, rekstrar- eftirlit, um verðútreikninga, launakerfi sem hvetja til auk- inna afkasta og fleira mætti nefna. Kennarar á námskeiðinu voru Ole Bech-Sörensen, hag- ræðingarráðunautur frá vinnu- veitendasambandi bflgreinar- innar f Danmörku, Guðjón Tómasson, framkvæmdastjóri Sambands málm- og skipa- smiðja, og viðskiptafræðing- arnir Sveinbjörn Óskarsson og Eggert Agúst Sverrisson frá Hagvangi h.f. Stjórnandi nám- skeiðsins var Jónas Þór Steinarsson, skrifstofustjóri Bflgreinasambandsins. (Frá BÍIgreinasambandinu) Námskeið Bílgreinasambandsins + Anna Bergman, dóttir Ingmars Bergmans, hefur nú fengið þriðja kvikmyndahlut- verk sitt og á hún þar að leika í glæpamynd. Anna er 25 ára gömul, og virðist allt benda til þess að hugur hennar loði við kvikmyndaheiminn enda á hún ekki langt að sækja það. + Popphljómlistarmaðurinn ELTON JOHN, sem er. flestum unnenda þeirrar tónlistar kunnur fyrir framlag sitt á þvf sviði, er nú um það bil að hefja leit að nýjum hljómlistarmönn- um til að leika f hljómsveitinni með sér. Eins og þeir vita sem þar til þekkja, þá voru meðlim- ir hljómsveitarinnar aðeins þrfr og hafa tveir þeirra ákveð- ið að yfirgefa Elton John og stofna, hver f sfnu lagi, sfna eigin hljómsveit. Og þá er ekk- ert annað eftir en að óska þeim félögum góðs gcngis!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.