Morgunblaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 39
einlæg trúkona. Hún hlýddi oft á messu og íhugaði mikið rök lffs og dauða. Steinunn taldi kristið lífs- viðhorf farsælasta leiðarstjörnu og leitaði gáesku og fegurðar í kenningu og boðskap en hafnaði öfgum. Einhverju sinni heyrði hún deilu um skáldskap Matthí- asar Jochumssonar. Var sú skoðun sett fram til varnar trúar- skáldinu að snilli Matthíasar speglaðist sönn og fögur í upp- hafserindi sálmsins fræga. I gegnum lífsins æðar allar fer ástargeisli, drottinn, þinn; í myrkrin út þín elska kallar, og allur leiftrar geimurinn. Og máttug breytast myrkra ból i morgunstjörnum, tungl og sól. Steinunni varð að orði um þetta efni á eftir. — Svona vers er heilt trúarlíf. Övíða er sumarfegurra i byggðum íslands en á Snæfells- nesi. Senn fer jörð að gróa þar um slóðir, grös og blóm að spretta og moldin að anga. Átthagarnir vestur þar breiða mjúkan og heitan faðm móti velkomnu barni sínu. , Og nú er Steinunn Pétursdóttir komin heim. jjelgi Sæmundsson. — Vernda þarf Framhald af bls.27 hinir lægst launuðu skulu sérstak- lega og einkum verndaSir." BSRB „I þriðja lagi var svo spurt um afstöðuna til samnings BSRB og taldi hv. þm., að rikisstjórnin hefði ekki vilja samþykkja sams konar samninga við Bandalag starfsmanna rlkis og bæja og fælust i bráða- birgðasamkomulaginu milli aðila vinnumarkaðarins. Ég vil mótmæla þessu. Rikisstjórnin hefur gert Bandalagi starfsmanna rikis og bæja tilboð um sams konar samninga og fólust i bráðabirgðasamkomulaginu. Ef þessi deila leysist ekki og fer fyrir kjaradóm, þá er það vegna þess, að Bandalag starfsmanna rikis og bæja sættir sig ekki við sams konar bráða- birgðasamkomulag og gert var milli Alþýðusambands fslands og Vinnu- veitendasamband íslands." Að beita bráðabirgðalögum „f tilefni þessarar fyrirspurnar við ég taka það frám, að það fyrsta sem ég hef i raun og veru heyrt alvarlega talað um þann möguleika að setja lög t.d. um kaup og kjör á togurunum, er uppsláttur i blaði hv. þm., Þjóðviljanum I dag, þannig að ef einhver á fyrstu hugmynd um slíka lausn þá er það dagblaðið Þjóðviljinn hér I Reykjavík. Ég vil lýsa því hér yfir, að ég tel lagasetningu til lausnar kjaradeilunni á stóru togur- unum hreint neyðarurræði. Ég vil enn fremur segja það hreinskilnis- lega og ég veit það, að hv. þm. skilur það, vegna þess að ef hann væri i rikisstjórn, þá mundi hann svara alveg nákvæmlega eins. Þessi ríkis- stjórn mun ekki fremur en aðrar lýsa yfir einu eða neinu, sem takmarkar stjórnskipulega rétt hennar til útgáfu bráðabirgðalaga og mun meta það hverju sinni og á þeirri stundu, sem vandamálin blasa við, hvort bráða- birgðalög eru gefin ut og hvers efnis þau eru. Ég veit það, að hv. þm. mundi ekki gefa greinarbetri svör, væri hann i rikisstjórn og jafnvel ekki svo skýr svör sem ég hef gefið nú. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAI 1975 39 Frumsýnir nýja kvikmynd um ævintýri lögreglumannsins "DIRTY HARRY". MAGNUM FORCE This time the bullets are hitting pretty close to home! Clint Eastwood Kagnum Force Vantar á togbát Stýrimann, II. vélstjóra og vanan netaman vantar á 190 tonna togbát frá Þorlákshöfn. Stýrimaður þarf að geta leyst af í sumarleyfi skipstjóra. Upplýsingar i síma 35988. Ingólfs-café Bingó kl. 3 e.h. II. í hvítasunnu SPILAÐAR VERÐA 11 UMFERÐIR. BORÐAPANTANIR í SÍMA 12826. Æsispennandi og viðburðarík, ný bandarísk sakamála- mynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd II. hvítasunnudag kl. 5, 7.15 og 9.30. SILFURTUNGLIÐ Sara skemmtir á mánudag II. í hvitasunnu til kl. 1. STÚDENTAFAGNAÐUR NEMENDASAMBANDS MENNTASKÓLANS í REYKJAVÍK verður haldinn áð Hótel Sögu (Súlnasal) föstudag- inn 23. mai og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Aðgöngumiðasala verður í anddyri Hótel Sögu miðvikud. 21. maí og fimmtud. 22. maí kl. 16 — 18. Nýstúdentar sérstaklega hvattir til að fjöl- menna. Samkvæmisklæðnaður. STJÓRN NEMENDASAMBANDSINS Munið okkar glæsilega kalda borð í hádegi. Danshljómsveit uanshljómsveit LJOTCI DOD^ Árna ísleifs leikur i kvöld. II kJ I LL D rx Athugið Stórdansleikur í Alþýðuhúsinu Hafnarfirði II. i hvita- sunnu Hljómsveitin LAUFIÐ leikur frá kl. 9—1. Eiki rótari Endurtekin ÞRTJMTJ- GLEÐI Þeir, sem fara í útilegu um helgina, sameinast með öllum hinum að Hlégarði í þrumustuði með EIK „ að HLEGARÐI Shake baby shake með Eik Enn bjóðum við nýtt afsláttarfyrirkomulag 20% afsláttur af 10 miðum eða fleiri keyptum í einu Ath. sætaferði frá Reykjavík: B.S.Í. kl. 9.30 og 10.30 Hafnarfirði: frá Hafnarfjarðarbió kl. 9 Akranesi: frá B.S.A. kl. 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.