Morgunblaðið - 25.05.1975, Síða 2

Morgunblaðið - 25.05.1975, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975 Eyjamenn með mest- an afla á vertíðinni EKKI liggur enn fyrir hver heildarafli bolfisks- ins er yfir vertíðina hjá fiskihátum hinna fjöl- mörgu verstööva landsins þar sem tölur eru ad berast til Fiskifélags íslands, en víðast hvar er aflinn mun minni en sl. ár, sem þó var ekki gott aflaár. Aflahæsta verstöðin með holfisk á vetrarvertíðinni er Vestmannaeyjar með Fundur fyr- ir tilvonandi Vesturfara A MANUDAGSKVÖLDIÐ 26. maí n.k. verður fundur að Holel Sögu á vegum Þjóðræknisfélagsins meó þeim hluta feróahópsins sem ætlar til Kanada í sumar og ekki fer vestur á Kyrrahafsströnd. 21404 tonn. Næst kemur Grindavík með 18236 tonn. Nr. 3 er Keflavík með 14118 tonn, þá Þorlákshöfn með 13864 tonn, Ólafsvík með 8988 tonn og Höfn í Ilornafirði með 4288 tonn. Sömdu til bráðabirgða Bráóabirgóasamkomulag hefur náðst milli 9 iónaóarmannafélaga og vinnuveitenda þeirra, sem gilda á til 1. júní næslkomandi og rennur þaó því út eftir viku. Sam- komulagió er samhljóóa bráða- birgóasamkomulagi ASt. Þau launþegafélög, sem þarna áttu hlut aó máli, voru Múrarafélag Reykjavíkur, Málarafélag Reykjavíkur, Sveinafélag pípu- lagningarmanna, Vcggfóórarafé- lag Reykjavíkur, Félag bygging- ariðnaóarmanna í Hafnarfirði, Múrarafélag Suóurnesja, Múrara- félag Akureyrar, Múrarafélag Skagafjarðar og Múrarafélag Akraness. Á fundinum verður skýrt frá tilhögun í Manitoba, hátiðahöld- unum og aðstöðu allri. Þá verður einnig skýrt frá ferðalögum i aðr- ar islendingabyggðir og frekari móttöku gesta. Einnig hefur verið leitað eftir tilboðum í tryggingu á ferðalöng- unum. Og verða upplýsingar veittar á fundinum. Eru væntan- legir þátttakendur hvattir til að nota tækifærið og koma á fund- inn. Innbrot á Siglufirði Sij'lufirði, 23. maí. INNBROT var framið hér í 85 ára er í dag Kristín Halldórsdóttir, Hólsvegi 11, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum milli kl. 3 og 6 I dag í Félagsheimili Fóst- bræðra aó Langholtsvegi 109. Parísarhjól- ið fer af stað UM HELGINA lagði kabar- ettinn Parísarhjólið af stað í hringferð um landið með skemmtiatriði, bingó og dans. Meðal annars mun Baldur Brjánsson töframað- ur koma fram á skemmtun- unum, spilað verður um Út- sýnarferð í bingói á hverri skemmtun og loks leika Bitl- arnir fyrir dansi. Schweitzerskvöld Neskaupstað 23. maí. KIRKJUKÖR Norðfjarðar hélt Albert Schweitzer-kvöld í kirkj- unni á fimmtudagskvöld og var kirkjan þéttsetin. Séra Páll Þórð- arsókn, sóknarprestur, las úr ævi- minningum Schweitzers. Kirkju- Smáfiskadrápið: EKKI SAMA HVORT FISKUR- INN ER VIGTAÐUR EÐA TALINN Ljósm. 01. K. Mag. fyrrinótt, en þá var brotizt inn í harðfiskverkun Jósa og Bödda, sem stendur fyr- ir utan bæinn. Þeir sem þar voru á ferð hafa stolió fyrir tugi jiúsunda og eyði lagt fyrir hundruð þús- unda, með því að brjóta allt og bramla. Málið er í rann- sókn. —mj. ÞEGAR Siglufjaróartogarinn Dagný landaói á Húsavík á dögun- um, fór fram nákvæm sundur- greining aflans, meó tilliti til fregna og blaðaskrifa um smá- fiskadráp út af Noróurlandi, en þar var Dagný á veióum er hún kom meó þennan afla að landi. Voru það alls 155 tonn. Sundur- greiningin eftir stærö aflans var sem hér segir: Þorskur í aflanum var alls 146 tonn og hann skiptist þannig eftir stæröum: 15%, eða 22 tonn rúm, var stórþorskur. Millistærðar þorskur i aflanum reyndist vcra 74% eóa nær 109 tonn. Smáfiskur var 11%, eóa 15 tonn. Við bárum þessa frétt undir Guðna Þorsteinsson fiskifræðing og hafði hann ýmislegt við hana Nýr hæstaréttarlögmaður KRISTINN Ólafsson tollgæzlu- stjóri lauk nýlega flutningi próf- máls fyrir hæstarétti og stóðst það með prýði. Hefur Kristinn fengið réttindi til málflutnings fyrir hæstarétti. Kristinn er sá eini sem hlýtur slík réttindi á þessum vetri. í Neskaupstað kórinn söng og lék Haukur Guð- laugsson, söngmálastjóri Þióð- kirkjunnar, undir á orgel og lék einleik. Þá söng Guðrun Tómas- dóttir við undirleik Hauks og kirkjukórinn söng við undirleik organistans Ágústs Þorlákssonar. að athuga. Hann benti á að á Húsa vík hefði aflinn aðeins verið vigt- aður eftir stærð, en fiskurinn ekki talinn og skipti það öllu. Þegar fiskifræðingar gera sínar athuganir um borð í togurunum, telja þeir fjölda fiska, en vigta ekki. Það er ekki sama hvort fisk- urinn er 500 grömm eða 5 kíló. — Ef við settum dæmið þannig upp, sagði Guðni, að jafnmargir fiskar væru af 5 kg og 500 gramma og vigtuðum síðan, yrði útkoman sú, eftir sundurgrein- ingu Dagnýjarfisksins, að 90% færu í stórt en aðeins 10 i smátt. Ef farið væri eftir því, sem við gerum, mundi dæmið breytast heldur betur, og þá getur hver maður séð hve margir smáfiskar eru drepnir, og enginn veit hve mikið fer í úrkast. HVlTU kollarnir stúdentanna eru áber- andi í borgarlífinu um þessar mundir. Mennta- skólarnir keppast við að útskrifa stóra hópa stúdenta unga sem „aldna“, því Mennta- skólinn við Hamrahlíð útskrifaði 34 stúdenta úr öldungadeiidinni í gær. Og um næstu helgi útskrifast fyrstu stúdentarnir úr Flens- borg í Hafnarfirði. Þess- ar fögru meyjar hitti ljósmyndari Mbl. á förn- um vegi í vikunni, stúdínur úr elsta menntaskóla landsins MR. ákvæði 1. gr. sem segja að ekki sé heimilt að stofna til fjárskuldbind- inga með ákvæðum þess efnis, að greiðslur skuli breytast i hlutfalli við gengi erlends gjaldeyris, verðmæti gulls eða annars verðmætis. Ennfremur telja stefnendur að Seðlabankann hafi brostið vald til þess að ákveða að fella niður gengis- skráningu hinn 21. ágúst án nokkurs samráðs við eða með samþykki ríkis- stjórnarinnar eða bankamálaráð- herra. Er þar visað til laga um Seðla- banka íslands nr. 10, 1961, m.a. 4. gr., sem kveður á um skyldur Seðla- bankans til náins samstarfs við rlkis- stjórnina 18. grein og 24. grein. Að auki telja stefnendur að vegna laga um tlmabundnar ráðstafanir til viðnáms verðbólgu nr. 75, 1974, hafi enn ríkari ástæða verið en ella fyrir Seðlabankann að leita sam- ráðs og samþykkis ríkisstjórnarinnar áður en gengisskráning var felld niður. Stefna Landsbankanum vegna tryggingarfjár gjaldeyris ÞANN 5. júni n.k hefst munnlegur málflutningur fyrir Bæjarþingi Reykjavikur í máli, sem höfðað er gegn landsbanka fslands vegna tryggingargjalds, sem tekið var við gjaldeyrissölu og þess krafist að ákvörðunartaka bankans um að taka tryggingargjaldið hafi verið ólögmætt. Forsaga þessa máis, er að þann 26. ágúst sl. keyptu stefnendur ferðagjaldeyri i Landsbanka íslands, alls 305 sterlingspund og greiddu fyrir hann kr. 71.079.00, sam- kvæmt gengi þvi, sem skráð var hinn 21. ágúst sl.. en gjaldeyrisskráning var felld niður frá og með 22. ágúst. Auk þessarar upphæðar var stefn- endunum gert að greiða kr. 17.770.00, sem „25% tryggingar fé" upp i væntanlega gengislækkun. Sú gjaidtaka er tilefni stefnunnar. Á þessum tima var gjaldeyrir ekki afgreiddur fyrr en daginn fyrir brott- för. Brottfarardagur stefnenda var 27. ágúst, og þar sem farseðlar höfðu verið keyptir og ferðin ákveðin, var ekki um annan mögu- leika að ræða en að undirrita skuld- bindingarskjal bankans varðandi þessi 25% og greiða gjaldeyrinn á því verði. sem krafist var. Það gerðu stefnendur svo með fyrirvara og mótmæltu samdægurs áskilnaði bankans, sem ólögmætum og áskildu sér rétt til þess að krefjast endurgreiðslu á tryggingargjaldinu, enda töldu stefnendur sig ekki bundna af slíkum nauðungarsamn- ingi. Ákvörðunin um niðurfellingu gengisskráningar var tekin með sam- komulagi gjaldeyrisbankanna og Seðlabankans. Hefur Seðlabankinn verið beðinn um að koma með rök fyrir lögmæti aðgerðarinnar, en stefnendur hafa ekki fallizt á þau. Stefnendur telja. að sala Lands- bankans á gjaldeyri á væntanlegu gengi, brjóti í bága við ákvæði laga um verðtryggingu fjárskuldbindinga nr. 71, 1966 og eigi við þetta tilvik

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.