Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 14
14 MOEGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAt 1975 H á rg re i ðs I u stof a til sölu Af sérstökum ástæðum er hárgreiðslustofa á einum rótgrónasta stað , borgarinnar til sölu. Innrétting og aðstaða fyrir snyrtistofu er fyrir hendi. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn sln og simanúmer inn á afgr. Mbl. fyrir 30. 5. merkt „Strax 9777". FALKI N N -VÉLADEILD REYKJAYÍK WESTFALIA OLÍ U SKIL VINDUR Fyrlr síldar- og fiskimjölsverksmiðjur til þess að hreinsa með WESTFALIA lýsisskilvindur hafa verið notað- ar undanfarin 10 ár í íslenzkum síldarverk- smiðjum með frábærum árangri. Veitum allar tæknilegar upplýsing- ar um skilvindukost. Einkaumboð á íslandi fyrir Westfalia Separator AG, Ölde, V.- Þýzkalandi. fyrir skipavélar til þess að hreinsa • DIESELOLÍU • SVARTOLÍU til brennslu í dieselvélum. • SMUROLÍU á dieselvélum Útgerðarmenn athugið að WESTFALIA skil- vindur hafa margra áratuga reynslu í íslenzk- um flutninga- og fiskiskipum og geta sparað útgerð margfalt verðmæti sitt á stuttum tíma. • SÍLDARLÝSI • LOÐNULÝSI • KARFA og ÞORSKALÝSI Matvöruverzlun í fullum rekstri á góðum stað í bænum til sölu. Er í leiguhúsnæði. Upplýsingar í síma 51 199 eftir kl. 7 á kvöldin. Glæsilegt úrval af vönduðum barnafatnaöi. Daglega eitthvað nýtt. *elfur tízkuverzlun æskunnar, Þingholtsstræti 3 II KOPAVOGUR “ OLÍUSTYRKUR Greiðsla olíustyrkst skv. lögum nr. <^7/1974, fyrir tímabilið des/feb., fer fram í bæjarskrif- stofunum á 4. hæð í félagsheimilinu í Kópa- vogi. Styrkurinn greiðist þeim framteljendum til skatts, sem búið hafa við olíuupphitun ofan- greint tímabil. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byjar á: A—D þriðjudaginn 27. maí E—G miðvikudaginn 28. maí H—J fimmtudaginn 29. maí K—M þriðjudaginn 3. juní N—P miðvikudaginn 4. júni R—T fimmtudaginn 5. júní U—Ö föstudaginn 6. júní kl. 10.00—15.00 kl. 10.00—15.00 kl.10.00—15.00 kl. 10.00—15.00 kl. 10.00—15.00 kl. 10.00—15.00 kl. 10.00—15.00 Framvísa þarf persónuskilríkjum til að fá styrk- inn greiddan. Bæjarritarinn í Kópavogi. í.s.í. LANDSLEIKURINN k.s.í. ÍSLAND — FRAKKLAND fer fram á Laugardalsvellinum í dag, sunnudaginn 25. maí og hefst kl. 2 e.h. Dómari: Wright frá írlandi. Línuverðir: Wilson og Mac Fadden frá írlandi. Knattspyrnusnillingarnir Ásgeir, Elmar og Jóhannes eru Skólahljómsveit Kópavogs leikur frá kl. komnir til landsins og leika með íslenzka landsliðinu. stjórn Björns Guðjónssonar. Aðgöngumiðasala við Laugardalsvöllinn frá kl. 9 f.h. Fjölmennið á völlinn og hvetjið íslenzka landsliðið til sigurs Knattspyrnusamband íslands. 1.30 e.h. undir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.