Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 16
JSSS
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975
16
Miósvæöjs, sarmgfarnt ver6, tslenska tölu6.
Umboósmaður okkar í Reykiavík tekur á móti
herbergjapöntunum í síma 83404, kl. 10~16.
HOre- FAL.COM
VESTERBROGADE 79 1620 K0BENHAVN V
(eíex 16600 fotex dk att Danfalkhotel
Þakkarávarp
Hjartans þakkir sendi ég öllum vinum og vandamönnum, sem heiðruðu mig með gjöfum, skeytum og kveðjum á áttræðisafmæli mínu, þann 9.
maí s.l. Elísabet Bjarnadóttir Boiungarvík.
MALAÐUR BRUNI
OG STABILGRÚS
í bílastæði, plön og vegagerð.
STEYPUSTÖÐ/N HF.
SÍMI 33600.
• SL. FIMMTUDAG, 22. maf
voru Iidnir réttir tveir áratugir
frá því er Skymasterflugvél Loft-
leiða, Edda, lenti á flugvellinum I
Luxemborg í fyrsta sinn og
markaði þar með upphaf
áætlunarflugs milli Bandaríkj-
anna, Islands og Luxemborgar. I
fyrstu voru aðeins vikulegar ferð-
ir milli landanna en jafnt og þétt
jókst ferðatíðnin, og eru nú þrjár
ferðir á dag milli Reykjavíkur og
Luxemborgar, fram og til baka,
þegar flest er. A þessum 20 árum
sem Loftleiðir hafa flogið til
Luxemborgar hafa farþegar á
þessari leið verið um 1,8 milljón-
ir alls. Og starfsemi Loftleiða f
Luxemborg gers æ umsvifameiri
og fjölbreyttari.
Luxemborgarflug Loftleiða 20 ára:
PLÖTUJARN
Höfum fyrirliggjandi plötujárn
i þykktunum 3,4,5og6mm.
Klippum ni<Jur eftir máli ef óskad er.
Sendum um allt land
STÁLVER HF
FUNHÖFÐA17
REYKJAVÍK SÍMI 83444.
LAWN-BOY
* Létt, sterk,ryðfrí
* Stillanleg sláttuhæð
tý- Slær upp að húsveggjumog út fyrir kanta
■%. Sjálfsmurð, gangsetning auðveld
* Fæst með grassafnara
Garðsláttuvél hQD UC
hinna vandlátu jMA,múl.rs9öll.Lalulll25
V j
1,8 milljónir farþega
og stóraukin starfsemi
Aðdragandi þessa áætlunar-
flugs er í stórum dráttum sá, að
snemma árs 1952 fengu forráða-
menn Loftleiða augastað á
Luxemborg sem ákjósanlegum
viðkomustað í millilandaflugi. At-
huganir leiddu í ljós að unnt
myndi reynast að fá loftferða-
samning við Luxemborg sam-
kvæmt Chieago sáttmálánum frá
1944. Mikill kostur Luxemborgar
sem viðkomustaðar var land-
fræðileg lega. Landið er i hjarta
Evrópu og þaðan eru greiðar sam-
göngur við næstu lönd, og þétt-
býliskjarna Mið-Evrópu.
Árið 1952 hófust viðræður milli
Islands og Luxemborgar um loft-
ferðasamning og var hann undir-
ritaður 23. október það ár. Þá
þegar var ákveðið að hefja flug til
Luxemborgar vorið 1955. Tekið
var að þrengja að starfsemi Loft-
leiða á öðrum mörkuðum, ekki
sízt á Norðurlöndum og Bretlandi
eftir að Loftleiðir auglýstu lágu
fargjöldin yfir Atlantshaf árið
1953, en þau giltu frá þessum
löndum. Á þessum árum höfðu
Lóftleiðir náið samstarf við flug-
félagið Braathens SAFE í Noregi,
og varð það að ráði að ungur
starfsmaður Braathens, Einar
Aakrann flyttist til Luxemborgar
til aó veíta forstöðú riýríi skrif-
stofu Loftleiða. Var skrifstofan
ópnuð 1. maí 1955.
Undirbúningur og kynning á
htnu nýja áætlunarflugi var þá í
fullum gangi, og laugardagsmofg-
uninn 21. maí lagði Edda upp frá
Reýkjavík með friðu föruneyti,
þ.á m. Ingólfi Jónssyni samgöngu-
ráðherra, Agnar Kofoed-Hansen
★ Aætlunarflug LoftleiAa til Luxemborgar
hefst fyrir 20 árum. Myndin er tekin við
komuna (il Luxemborgar 22. maí 1955:
fremsl er Ingólfur Jónsson ráðherra, þá
Kristinn Olsen, flugstjóri ferðarinnar,
Agnar Kofoed-Hánsen, Sigurður Magnússon
blaðafulltrúi, Sígurður Helgason, Kristján
Guðlaugsson og Alfreð EHasson.
flugmálastjóra og forráðamönn-
um Loftleiða, Alfreð Elíassyni,
Kristjáni Guðlaugssyni og Sigurði
Helgasyni, auk blaðamanna, bæði
frá Islandi ög Luxemborg. í fyrsta
áfanga var flogið til Hamborgar,
en daginn eftir var haldið til
Luxemborgar, þar sem múgur og
margmenni tók á móti vélinni.
Við komuna sagði Victor Bodson,
flugmálaráðherra Luxemborgar,
m.a. að þessi dagur væri eft-
irminnilegur í sögu sámbúðar
tveggja smáþjóða. Þá töldu
Luxemborgarar aðeins 300.000 ög
Islendingar voru innan við
200.000.
Sumarið 1955 var þessi nýja
flugleið flogin einu sinni í viku,
og fyrsta árið urðu farþegar milli
Reykjavikur og Luxemborgar
fram og aftur 246, en milli Lux-
emborgar og New York fram og
aftur 343. Farþegafjöldinn óx
stöðugt, og árið 1961 tóku Loft-
leiðir upp lág fargjöld milli Lux-
emborgar og Bandaríkjanna, og
það ár fjölgaði farþegum á þess-
ari leið úr 539 1960 í 8558. Stór-
stíg breyting verður einnig árið
1962 er farþegafjöldinn er um
30.000. Árið 1964 keyptu Loftleið-
ir fyrstu Rolls Royce 400 skrúfu-
þotuna, og fylgdu fleiri slíkar á
eftir. Árið 1970 tók félagið svo
DC-8-63 þotur í sína þjónustu og
farþegaaukningin hélt áfram.
Sem fyrr segir Hafa nú verið flutt-
ar samtals um 1,8 milljónir far-
þega á þessari flugleið.
Umsvif Loftleiða hafa að sama
skapi aukizt í Luxemborg. Árið
1969 keypti félagið International
Air Bahama, sem flýgur áætlun-
arflug milli Luxemborgar og
Bahamaeyja, og í márs 1970 var
vöruflugfélagið Cargolux stofnað
með þátttöku Loftleiða að einum
þriðja hluta. Hefur starfsemi þess
félags aukizt svo á fáum árum að
það er nú hiðstærstasinnar teg
undar í Evrópu. Framkvæmda-
stjóri er Ejnar Ölafsson. I april
s.l. flutti Cargolux skrifstofur sín-
ar og viðhaldsdeild í nýtt stórt
húsnæði, og rúmar hið nýja flug-
§kýji tvær Douglas DC-8 vélar
samhliða. Þá'eiga Loftleiðir 20% í
nýju hóteli i Luxemborg, Hotel
Aerogolf, sem er skammt frá
Findelflugvelli og var opnað
sriemma árs 1973.
★ Hið n> Ja. risastóra flugskýli Cargolux eins af dótturfyrirtækjum LoftleiAa f Luxemborg.