Morgunblaðið - 25.05.1975, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 25.05.1975, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAl 1975 Lóðarstandsetning Get bætt við mig frágang á lóðum í sumar. Hafberg Þórisson, garðyrkjum., sími 74919. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir tjón: Ford Maverick árgerð 1971. Cortina árgerð 1 968 Volkswagen 1 300 árgerð 1 967. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvogi 9 — 1 1, Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora, eigi síðar en þriðjudaginn 27. þ.m. (§(*'% SJÚVATRYGdNGABFÉlAG iSLANDSf Bifreíðadeild, Suðurlandsbraut 4. simi 82500 51GlHlElEr|SlBlEjlBll3|B|ElElB1ElElElglEI1B|Ei| Útboð Óskað er eftir tilboðum í frágang bílastæða við fjölbýlishúsin Skaftahlíð 4—10. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistofu vorri gegn 2000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriðju- daginn 3. júní kl. 11. f.h. á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddssen s.f., Ármúla 4, Reykja- vík. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMULM REYKJAVIK SlMI H44 99 Búðin við brunninn hefur til brunns að bera: Buxur — pils — jakka mussur — skokka — vesti — samfestinga — kjóla — töskur Miðbæjarmarkaður, Aðalstræti 9, sími 14470. M IíITAVEK O ■ r • sin«|lvsir Teppi fyrir stigahús og skrifstofur. Rýateppi á baðherbergi frá Sommer 100% vatnsþol. 100% litekta. Fúna ekki | Líttu vió í LITAVER þaó borgar sig Góður humarbétur — 104 lesta stálskip til sölu. Er til afhendingar strax. Humar- og fiskitroll fylgja. Upplýsingar veita Lögfræði- og bókhaldsskrifstofa Magnúsar Sigurðssonar og Þóris Ólafssonar Öldugötu 25, símar: 1 -34-40 og 2-30-17. Einnig i síma 93-8275 Stykkishólmi. A ís&j Kópavogur Félagsstarf eldri bæjarbúa Árshátíðin verður haldin þriðjudaginn 27. maí n.k. í félagsheimili Kópavogs, 2. hæð og hefst kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Tómstundaráð. Höfum flutt skrifstofu okkar að Bergstaðastræti 13 H. Ólafsson & Bernhöft, Sími 19790. íbúð óskast Styrktarfélag vangefinna Reykjavík vill taka á leigu 6 — 7 herb. íbúð fyrir fjóra af skjól- stæðingum sínum (stúlkum) ásamt húsmóður þeirra frá 1 5. sept. n.k. Nánari uppl. veittar á dagvistarheimilinu Bjarkarási og í síma þess 85330 milli kl. 9—1 6 næstu daga. fj) ÚTBOÐ Tilboð óskast í 2 stk. bifreiðar með vökvadrifnum lyftiarmi (lyftikörfu- bílar) fyrir Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 18. júní 1975, kl. 11.00f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVfKURBORGAR. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 1300 2 dyra árg. 1974 ekinn 14000 km. 818 coupé árg. 1974 ekinn 19000 km. 818 coupé árg. 1974 ekinn 13000 km. 818 coupé árg. 1974 ekinn 11000 km. 61,6 4 dyra árg. 1973 ekinn 11000 km. 616 4 dyra árg. 1974 ekinn 32000 km. 616 4 dyra árg. 1974 ekinn 22000 km. 616 4 dyra árg. 1974 ekinn 27000 km. 929 hardtop árg. 1974 ekinn 19000 km. 1300 station árg. 1974 ekinn 11000 km BÍLABORG HF Borgartúni 29 sími22680 50 staðir settir á náttúru- minjaskrá TSíATTURUVERNDARRAÐ hef- ur auglýst í Lögbirtingablaði náttúruminjaskrá, en í náttúru- verndarlögum er ráðinu ætlað að semja skrá um minjar og lönd, sem ástæða kann að verða til að lýsa friðlönd eða leggja þjóð- garða eða fólkvanga. Um sölu jarða, sem að hluta eða öllu hefur verið sett á náttúruminjaskrá, fer eftir ákvæðum laga nr. 40 frá 1948, en þó þannig að rfkissjóður skal hafa forkaupsrétt að þeim aðilum frágengnum, sem hann er veittur með þeim lögum. A þessari fyrstu náttúruminja- skrá Náttúruverndarráðs eru 50 staðir viðsvegar á landinu. Þeir eru: Eyjarnar Þerney, Lundey, Engey og Akurey, Laxárvogur i Kjós, Brynjudalur og Botnsdalur, Árhver í Reykja- dalsá, Borgarfjörður utanverður, Barnafoss-Hraunfossar, Hellar í Hallmundarhrauni, Grábrókar- hraun og Hreppavatn, Ferju- bakkaflói-Hólmavað, Hjörsey- Straumsfjörður, Löngufjörur í Mýra- Hnappa- og Snæfellsness., Skúmsstaðavatn í Landeyjahr., Oddaflóð í Rang., Safamýri i Rang., Þjórsárver, Gullfoss, Pollengi, Laugarvatn, Keriö, Hraun við Eyrarbakka, ölfusfor- ir, Raufarhólshellir, Eldborg aust- an Meitla, Eldborgir austan Ólafs- skarðs, Fólkvangur á Reykjanesi, Osar, Fjörur á Garðskaga, As- tjörn, Bessastaðanes og fjörur á Álftanesi, Gullborg og Gullborg- arhellar, Tjörn við Ytri Garða, Búðahraun, Undir Jökli, Búlands- höfði, Stöð í Eyrarsveit, Flatey, Borgarland, Látrabjarg, Þóris- hlíðarfjall, Fjailfoss, Mókolls- dalur, Hindisvík, Hvítserkur, Björg i Þverárhr., Vatnsdals- hólar, Kattarauga í Áshr., Hrut- ey i Blöndu, Drangey, Skógar í Skarðshr., Kotagil og Skeljungs- steinn í Akrahr., Hólmarnir í Eyjaf., Goðafoss, Vestmannsvatn, Halldórsstaðir, Votlendi á Sandi og Silalæk, Tjörneslögin, Dyngju- fjöll, Jökulsárgljúfur, Ásbyrgi, Votlendi við Öxarfjörð, Gunnólfs- vík og Gunnólfsvikurfjall, Hjalta- staðablá, Hengifossgljúfur, Kririgilsárrani, Hrafnabjörg í Hjaltastaðahr., Álfaborg, Silfur- bergsnáman á Helgustöðum, Skruður. Húsmæðraíélag- ið óáiiægt með útflutning á kjöti Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur var haldinn 7. maí s.l. Á fundinum var samþykkt eftirfarandi: „Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur, haldinn 7. maí 1975 lýsir yfir ánægju sinni með þá ráðstöfun stjórnvalda að fella niður tolla og söluskatt af nýjum ávöxtum og grænmeti. Hins vegar lýsir fundurinn yfir óánægju með það fyrirkomulag, að kjöt skuli vera flutt ut úr landinu á margfalt lægra verði en islenzkir neytendur þurfa að greiða fyrir það. Fundurinn telur eðlilegra að það fé, sem greitt er 1 útflutningsuppbætur, fari fremur til þess að greiða niður verð inn- lendrar matvælaframleiðslu til íslenzkra neytenda." Stjórn Húsmæðrafélags Reykja- víkur skipa eftirtaldar konur: Formaður Hrönn Pétursdóttir, Dröfn Farestveit, Ebba Jónsdótt- ir, Guðríður Guðmundsdóttir, Margrét S. Einarsdóttir, Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Steinunn Jónsdóttir, Þuriður Agústsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.